Morgunblaðið - 10.01.1998, Page 31

Morgunblaðið - 10.01.1998, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 31 MARGMIÐLUN <&Columbia V Sportswear Company® LEIKIR Star Fox: Lylat Wars, flug- og skrið- drekaleikur fyrir Nintendo 64. Leik- urinn styður Rumble Pack sem fylgir með. NINTENDO gaf nýlega út leik- inn Star Fox: Lylat Wars fyrir Nin- tendo 64-leikjatölvu. Leikurinn fjallar um hinn fræga Star Fox sem berst við illmennið Andross sem er að reyna að ná heimsyfirráðum og er Star Fox sá eini sem bjargað get- ur heiminum frá þrældómi og eyði- leggingu. Eins og gjört má heyra er fiéttan í leiknum ekki mjög ólík því sem gengur og gerist í öðrum slík- um leikjum, en Star Fox er flugleik- ur sem á sér bæði stað úti í geimn- um og á himni í bardagaflaugum sem og niðri á jörðinni í skriðdrek- um. Tvö „mode“ eru í leiknum, svo- kallað all-range mode og svo normal mode. I all-range mode getur flug- maðurinn flogið hvert sem er og gert mun fleiri kúnstir í loftinu en í normal mode þar sem aðeins er hægt að fylgja þeirri línu sem leikjahönnuðir hafa sett manni. Bæði flugafbrigðin koma oft fyrir í borðum en mun skemmtilegra er að fljúga í all-range mode. Með leiknum fylgir svokallaður Rumble Pak, sem er lítil sniðug við- bót sem fest er við stýripinnann sem notaður er til að stjórna leikn- um, eins og lítill kassi. Gefur þessi kassi frá sér titring og hristist allur þegar skotið er af byssunum í leikn- um eða þegar sprengingar verða. Vel er þess virði að borga aukalega fyrir Rumble-pakkann því hann gef- ur leiknum aukna dýpt og maður lif- ir sig meira inn í hann. Einnig er ráðlegt fyrir þá sem ætla sér að klára leikinn að kaupa sér svokall- aðan controller-pakka, en hann er einn festur við stýripinnann í leikn- um því ekki virðist vera hægt að nýta innra minni tölvunnar í þess- um leik frekar en svo mörgum öðr- um. Star Fox er ekki einn að berjast við Andross um heimsyfiiTáð heldur einnig öll áhöfn hans, sem sam- anstendur af froskinum Slippy, fálkanum Falco og héranum Peppy. Andross hefur álíka áhöfn, sem skipuð er fjórum verstu úrhrökum geimsins sem vilja verðlaunaféð sem sett er til höfuðs Star Fox. Tal- að er inná fyrir allar persónur leiks- ins og hefur þar mjög vel tekist til, bæði hjá óvinum og áhöfn Star Fox ALHLIÐA TOLVUKERFI HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS Einföld iausn á flóknum málum KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími S68 8055 www.islandia.is/kerfisthroun » JAMES BURN 51 INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir Hiires járngorma innbindingu. Heiminum bjargað frá þrældóm og eyðileggingu WM J.ÓSMHDSSONHF. —=4= Skipholti 33,105 Reykjovík, sími 533 3535. sjálfri. Grafíkin er eins og búast má við af Nintendo 64 en fyrir þá sem þekkja ekki þessar leikjatölvur er hún mjög góð og gefur PC-tölvun- um lítið sem ekkert eftir. Venjulegu flugi í leiknum má líkja við leiki eins og Raptor, en í þeim er aðeins hægt að fljúga áfram og til hliðar en aldrei hægt að víkja frá ákveðinni braut og ekki hægt að stoppa, að- eins hægja á sér og hraða. Petta breytist þó allt þegar farið er í all- range mode, en í því geturðu flogið hvert sem þig langar. Aðeins tvær tegundir af skotfær- um eru fáanlegar í leiknum; geisla- byssan sem alltaf er tilbúin og svo sprengjur sem sprengja allt á skjánum. Einnig er hægt að hlaða geislabyssuna og fá meiri orku í hana svo hún skjóti hraðar og fleiri skotum í einu. Hægt er að velja um tvö sjónarhorn í leiknum; beint áfram eða myndavél sem er alltaf fyrir aftan viðkomandi og fylgir hreyfingum hans. Ingvi M. Amason RYMiniGAR ad altt afsláttur Nýjar vörur Meiri verðlækkun bretta- tnaður peysur xur RUSSELL ATHLETIC Stuttbuxur 10-17 dag ■V- I# u°£.j13-17 Hlyrabolir Skór Bakpokar V Leikfimifatnaður HREYSTI nfatnaður Laugavegi 51 - S. 551-7717 fi o

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.