Morgunblaðið - 10.01.1998, Síða 51

Morgunblaðið - 10.01.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 51 MESSUR Á MORGUN KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tón- um. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar organista. Eftir messu verður j fundur Safnaðarfélagsins í safnað- ' arheimilinu. Raeðumaður dr. Sigur- björn Einarsson, biskup. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Barnasamkoma kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjá Auð- j ar Ingu Einarsdóttur. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. B Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Lenka Mateova. Sr. María Ágústsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- j brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barna- starf kl. 11 í safnaðarheimili. Um- sjón Svala Sigríður Thomsen, djákni. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Organisti Gunnar Gunnarsson. Jón Dalbú Hróbjartsson. Kvöldmessa kl. , 20.30. Djasskvartett undir stjórn Gunnars Gunnarssonar leikur frá kl. 20. Kór Laugarneskirkju syngur. (Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. (Ath. byrjun barnastarfs á nýju ári.) Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- | dóttir. Barnastarf á sama tíma í um- sjá sr. Hildar Sigurðardóttur, Agnesar Guðjónsdóttur og Bene- dikts Hermannssonar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Violetta Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir foreldrar velkomnir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Kaffisala til styrktar orgel- sjóði að lokinni messu. Gísli Jónas- i son. I DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Bjarni Jónatansson. Létt- ur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- Þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tíma. Prestarnir. . GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- I guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- ' kirkju. Umsjón sr. Vigfús Þór, Hjört- i ur og Rúna. Barnaguðsþjónusta kl. ' 11 í Engjaskóla. Umsjón sr. Sigurð- ur, Signý og Sigurður H. Guðsþjón- usta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór kirkj- á unnar sygnur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Prestarnir. { KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson þrédikar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir. I FRÍKIRKJAN, Rvík: Bamaguðs- þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. , 14. Organisti Pavel Smid. Kór Fri- 4 kirkjunnar í Reykjavík syngur. Prest- ur sr. Magnús B. Björnsson. Guðspjall dagsins; Þegar Jesús var tólf ára. (Lúk. 2) KFUM og KFUK v/Holtaveg: Al- menn samkoma og barnastundir kl. 17. Ræðumaður Leifur Sigurðsson. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, börn á öllum aldri velkomin. Sam- koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun orðsins. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Eiríkur Sigur- björnsson sjónvarpsstjóri Omega prédikar. Guðsþjónusta fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. FRIKIRKJAN VEGURINN, Smiðju- vegi 5: Morgunsamkoma kl. 11. Barnastarf í fjórum deildum og kennsla fyrir fullorðna. Kvöldsam- koman fellur niður vegna sameigin- legrar samkomu í Fíladelfíu. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Bíldshöfða 10: Morgunsamkoma kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Almenn samkoma kl. 20. Olaf Engsbráten. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga kl. 8, 14 (barnamessa) og 18. Virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi: Messa sunnudag kl. 17. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirþæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 Hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miri- am Óskarsdóttir talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Mánudag kl. 15. Heimilasamband fyrir konur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarfið hefst að nýju í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Skólakór Garðabæj- ar syngur undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Sunnudagaskól- inn hefst að loknu jólaleyfi. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Ritn- ingarlestra les Helgi K. Hjálmars- son. Rútuferð frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinunum kl. 13.40. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. VIÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid Kór Fríkirkjunnar í Reykjaví syngur Prestur sr. Magnús B. i| Björnsson /j po .00 k fS K I 1 Qy i ffll aiffl fflffl fflffl fflii fflffl fflffl _ 4h (Th ílh íTh (Th 4h iTh tm ini fiTi ffti nii itti nti pi | ^U. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskólar í kirkju og Set- bergsskóla. Kl. 11 Gregorsk messa við upphaf vorannar ferm- ingarstarfs. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Ræðuefni: „Fjölskyldan". Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kl. 18 tónlistarguðsþjónusta. Einsöngv- ari Natalia Chow. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Örn Arnarson ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar leiðir söng. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Tónlistarguðsþjón- usta, Vesper, kl. 17. HNLFÍ, guðs- þjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Kl. 14 almenn guðsþjónusta. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. Kaffisala til styrktar orgelsjóði Breiðholts- kirkju NÆSTKOMANDI sunnudag, 11. janúar, verður messa með altaris- göngu í Breiðholtskirkju kl. 14. Að henni lokinni mun Kór Breiðholts- kirkju selja kaffíveitingar til styi-ktar orgelsjóði kirkjunnar, eins og annars er að jafnaði gert fyrsta sunnudag í mánuði. Björg- vin Tómasson orgelsmiður, er nú að smíða nýtt orgel fyrir kirkjuna og verður það tekið í notkun á komandi hausti. Velunnarar Breið- holtskirkju eru hvattir til að nota þetta tækifæri til að leggja orgel- kaupum safnaðarins lið. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra hefst þriðjudaginn 13. janúar kl. 11. Leikfimi, matur, framhalds- saga, helgistund og fleira. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Ai- menn samkoma í dag kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli Arbæj- arkirkju SUNNUDAGASKÓLI Árbæjar- kirkju hefst næstkomandi sunnu- dag kl. 13 eftir stutt hlé yfir hátíð- irnar. Eins og fyrr verður mikið sungið og sprellað. Viljum við minna á starf fyrir 7-9 ára gömul börn á sama tíma í safnaðarheimil- inu. Allt annað starf sem lýtur að ungmennum fer síðan á fulla ferð í vikunni. Framundan er margt skemmtilegt á dagskrá fyrir alla aldurshópa. Auglýsing um fasteignagjöld og sérstakan fasteignaskatt í Reykjavík árið 1998. Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 1998 verða sendir út næstu daga ásamt gíró- seðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna og umsóknareyðublaði vegna greiðslu gjalda með boð- greiðslum á greiðslukortum. Gjöldin eru innheimt af Tollstjóranum í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, tunnuleigu/sorphirðugjald, vatnsgjald, sérstakan fasteignaskatt og holræsagjald. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar sem fengu lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi á liðnu ári hafa einnig fengið lækkun fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1998. Vakin er sérstök athygli á að um er að ræða aukna lækkun í samræmi við ákvörðun borgarráðs frá 16. desember 1997. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl þeirra lífeyrisþega, sem ekki hafa fengið lækkun eða telja lækkunina ekki í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 16. desember sl., þegar framtölin liggja fyrir, væntanlega í mars- eða aprílmánuði. Úrskurðar hún endanlega um breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi hjá þeim sem eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga og 87. gr. vatnalaga nr. 15/1923 með áorðnum breytingum. Verður viðkomandi tilkynnt um breytingar ef þær verða. Viðmiðunargjald vegna fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1998 eru eftirfarandi: 100% lækkun Einstaklingar með (peninga) tekjur allt að Hjón " ........ 80% lækkun Einstaklingar með (peninga) tekjur Hjón 50% lækkun Einstaklingar með (peninga) tekjur Hjón kr. kr. 800.000 kr. 1.120.000 kr. 800.000 til kr. 880.000 1.120.000 tilkr. 1.220.000 kr. 880.000 til kr. 970.000 kr. 1.220.000 tilkr. 1.370.000 Til að flýta fyrir afgreiðslu geta þeir sem ekki fengu lækkun á s.l. ári, sent framtalsnefnd umsókn um lækkun ásamt afriti af skattaframtali 1998, Framtalsnefnd er til viðtals alla miðvikudaga kl. 16.00 til 17.00 á II. hæð Aðalstrætis 6, frá 14. janúar til 29. apríl 1998. Á sama tímabili verða upplýsingar veittar í síma 552-8050, alla þriðju- dagakl. 13.00 til 15.00. Vegna álagningar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar eru við verslunarrekstur eða við skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð, sbr. 1. nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga með síðari breytingum skulu eigendur fasteigna í Reykjavík senda skrá yfir eignir sem falla undir framan- greint ákvæði, ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteignamatsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðarverð. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra svo og upplýsingar um rúmmál eigna sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Upplýsingar skulu sendar til Skráningardeildar fasteigna, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá Skráningardeild fasteigna, en þau hafa einnig verið send til allra eigenda verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni, sem vitað er um. Vanræki húseigandi að senda skrá yfír eignir, sem ákvæði þetta tekur til, er sveitar- stjórn heimilt að nota aðrar upplýsingar til viðmiðunar við álagningu, þar til húseigandi bætir úr. Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 563-2520. Gjalddagar ofangreindra gjalda 1998 eru 1. febrúar, 1. mars, 1. aprfl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. Borearstjórinn í Reykjavík, 9. janúar 1998

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.