Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 54
54 LAUGARÐAGUR 10. JANÚAR 1098 MORGUNBLAÐIÐ dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Frumsýning á morgun sun. 14 — sun. 18/1 kl. 14 — sun. 25/1 kl. 14. Stóra stíifá kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 7. sýn. fim. 15/1 örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 18/1 nokkursæti laus — 9. sýn. fös. 23/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick I kvöld lau. nokkur sæti laus — fös. 16/1 — lau. 24/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun sun. — lau. 17/1 — fim. 22/1. Sýnt i Loftkastalanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 16/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 12/1 kl. 20.30 „Ærið fögur er mær að sjá“ — dagskrá um Hallegri Langbrók ---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR----- Miðasalan er opin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFÉLAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kan I dag 10/1, sun. 11/1, lau. 17/1, sun 18/1. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.00 FCÐiffi 0G símr eftir Ivan Túrgenjev 2. sýn. fim. 15/1, grá kort. 3. sýn. lau. 17/1, rauð kort, 4. sýn. fös. 23/1, blá kort. Stóra svið kl. 20.30 'SJPÍ/táÁ... Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múia. Sun. 11/1, sun. 18/1, lau. 24/1, sun. 1/2, fim. 12/2. Kortagestir ath. að valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: wyum t I kvöld 10/1 kl. 20.00, fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, kl. 22.30. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: CiALLI'Hf > NTTALA eftir Hlín Agnarsdóttur ( kvöld lau. 10/1. Aðeins sýnt i janúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélag Akureyrar Á fferð með ffrú Paisv Hjörtum mannanna svipar saman í Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 5. sýn. 10. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus 6. sýn. 16. jan. kl. 20.30 7. sýn. 17. jan. kl. 20.30 8. sýn. 18. jan. kl. 16.00 Miðasölusími 462 1400 IasTaÍÍNIii FJOGUR HJORTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 4. sýn. sun. 11. jan. kl. 20 uppselt, 5. sýn. fim. 15. jan. kl. 20 uppselt, 6. sýn. sun. 18. jan. kl. 16 uppselt, 7. sýn. sun. 18. jan. kl. 20 uppselt 8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt, 9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt 10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 17. jan. kl. 20 örfá sæti laus Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ Lau. 10. jan. ki. 20 og fös. 16. jan. kl. 20. VEÐMALIÐ Næstu sýninqar verða í ianúar Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 Kaíííl£ikM$i5] I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 „REVÍAN I DEN“ lau. 24/1 kl. 21.00 Ath. sýningum fer fækkandi „Sýningin kom skemmtilega á óvart og áhorfendur skemmtu sér konunglega". S.H. Mbl. evíumatseðill: ’Pönnusteiktur karfi m/humarsósu föláberjaskyrfraud m/ástrídusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 Hörður Ólafsson skemmtir. Lauflétt stemning og lífleg tónlist á Mímisbar. -þínsága, Eitt blað fyrir alla! Morgunblaðið/Halldór GUÐJÓN Guðjónsson, Guðni Kristjánsson og Harpa Hrafnfjörð virtust ánægð með nýjasta spennutryllinn. Taugatitringur og öskur BOÐSÝNING var haldin á veg- um Club FM og Sjörnubíós á spennuhrollvekjunni „I Know What You Did Last Summer“ síðasta fimmtudag. Club FM er skemmtanaklúbbur fólks á aldr- inum 18 til 35 ára og hefur höfuð- stöðvar sínar á Skuggabarnum. Mjög góð mæting var hjá klúbb- félögum sem fylltu Stjörnubíó og öskruðu og hrukku við í takt við spennutryllinn. I hléinu var svo - kjarni málvinv! KÓBERT E*«rtt«.n ™ “”id “ 4 n,,”a,T»; Snn.me«“ boðið upp á Viking léttöl til að róa taugar áhorfenda sem kunnu vel að meta veitingarnar. Ekki var annað að sjá og heyra en myndin „I Know What You Did Last Summer“ félli í góðan jarð- veg hjá taugastrekktum áhorf- endum en hún fór beint í efsta sæti bandaríska vinsældalistans þegar hún var frumsýnd þar fyrr í vetur. Myndin fjallar um fjögur ungmenni sem fyrir slysni verða _ manni að bana. Ári síðar fá þau hótanir og er ógnað af einhverj- um sem segist vita hvað þau gerðu síð- astliðið sumar. Handritið skifaði sami maður og skrifaði sögu hinn- ar geysivinsælu „Scream“ og fram- haldsmyndarinnar „Scream 2.“ Aðal- hlutverkin fjögur eru í höndum ungra og upp- rennandi stjarna sem hafa getið sér gott orð í sjónvarpi. Hörð í samnmgum LEIKKONAN Neve Campbell skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún lék aðalhlutverkið í spennu- tryllinum „Scream". I kjölfarið lék hún í „Scream 2“ sem var frum- sýnd vestra nú í desember og fékk mjög góðar viðtökur. Nú er Neve Campbell svo komið að sjónvarps- leikkonan Neve Campbell hefur efni á því að neita verkefnum og bíða margir í ofvæni eftir svari hennar um að leika í þriðju „Scr- eam“-myndinni. Astæðan fyrir vafa Neve er sá að hún hefur mik- inn áhuga á að leika í myndinni „Rounders" sem Miramax kvik- myndafyrirtækið hyggst framleiða. Fyrirtækið hefur einnig framleitt „Scream“-myndirnar og fékk Neve það tilboð að ef hún samþykkti að leika í „Scream 3“ þá gæti hún fengið hlutverkið í „Rounders“. Auk þess voru henni boðnar 3 milljómr dollara fyrir þriðju „Scr- eam“-myndina sem eru tvöfold laun hennar fyrir hinar tvær. Þess- um afarkostum tók leikkonan væg- ast sagt illa og hafnaði tilboðinu. Leikstjóri „Scream“-myndanna Wes Craven hefur lýst því yfir að hann muni ekki leikstýra nema Neve Campbell verði með. Gróði „Scream 2“ er nú þegar farinn að nálgast 100 milljóna markið og því greinilegt að leikkonan unga er orðinn alvöru leikmaður í samn- ingamálum Hollywood.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.