Morgunblaðið - 10.01.1998, Page 57

Morgunblaðið - 10.01.1998, Page 57
-t MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 57 FOLK I FRETTUM Reuters Kínversk áramót undirbúin NÝJU ári samkvæmt kínversku tímatali verður fagnað hinn 28. janúar næstkomandi með tilheyr- andi hátíðarhöldum. í Singapore búa um 3,6 milljónir manna en þar af eru 76 prósent þeirra af kínverskum uppruna og fagna áramótunum svo síðla. Listamað- urinn á myndinni var að ljúka við risastóran dreka sem verður til sýnis fyrir utan verslunarmiðstöð í Singapore. Howard vill ekki krydd í tilveruna ÞAÐ hafa margir þekkt- ir einstaklingar spókað sig með kryddstúlkunum á undanfömum misser- um og má nefna þá Nel- son Mandela, forseta Suður-Afríku, og Karl Bretaprins í því sam- bandi. Allir eru þó ekki jafnæstir í að komast í návígi við stúlkumar og hefur forsætisráðherra Astralíu, John Howard, ákveðið að verða ekki við ósk þeirra um að hitta hann í tilefni af fmmsýn- ingu kvikmyndar krydd- stúlknanna í Astralíu. Sagði Howard að slíkt væri eigandi". Umboðsmenn stúlknanna hafa undanfamar vikur reynt að koma á fundi með forsætisráðherranum. Hann er hins vegar í sumarftíi með fjölskyldu sinni á norður- strönd New South Wales og neit- aði að gera hlé á fríinu vegna kryddstúlknakomunnar. Þær munu hins vegar hitta Howard, forsætis- ráðherra Ástralíu KRYDDPIURNAR í Spice Girls hafa ekki oft fengið tilefni til að brosa upp á síðkastið. „óvið- flokksbróður Howards úr íhalds- flokknum, Jeff Kennett, forsætis- ráðherra Viktoríuríkis, við fram- sýninguna í Melboume á sunnu- daginn Kennett varði ákvörðun Howards í samtali við ástralska fjölmiðla og benti á að engin rösk- un hefði orðið á sumarleyfí þein-a Mandelas og Karls vegna fundar þeirra með stúlkunum. Það væri ekki hægt að ætlast til þess af Howard að hann breytti áætlunum sínum með þessum hætti. Þrjú barna Howards munu aftur á móti verða viðstödd framsýninguna og fá væntanlega að hitta átrúnaðar- goð sín. Kennett lýsti einnig aðdáun sinni á því hvemig kryddstúlkurn- ar hefðu verið markaðssettar og sagði stjómmálamenn geta lært margt af því. Áflmíklir, rúmgóðír, öruggír og eímtaklega hagkvœmír í reksttí BALENO SWIFT VTTARA TEGUND: VERÐ: 1,3GL 3d 1.140.000 KR. 1,3GL 4d 1.265.000 KR. l,6GLX4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX 4x4 4d 1.495.000 KR. l,6GLXWAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. TEGUND: VERÐ: JLX 3d 1.675.000 KR. JLX 5d 1.940.000 KR. DIESEL 5d 2.180.000 KR. V6 5d 2.390.000 KR. ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ 2 ORYGGIS- LOFTPÚÐUM. '▼TTTTTTTVTTTTTTT Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrísmýri 5, simi 482 37 00. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.