Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGÚR 10. JANÚAR 1998 59 ' * * * ■k k nari PlOtTM. Tkx ÖISITAL LaugaveKl f» t MAGNA6 8ÍÓ /ÐD/ * k k k k k k •k k k ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYIMIMIR SPENNANDI GAMANMYND MORTAL KOMBAT 2 ANNIHILATION Pær eru komnar aftur, hetjumar ur Mortal Kombat og standa nú and- spænis enn erfiðari og hættulegri verkefnum en áður. Stórkostleg skemmtun frá upphafi til enda með tæknibrellum sem eiga enga sína líka VIÐSKIPTANEISAÐIIAR VELKOMNIR | VIÐSKIPTANEIIÐ Hf. MYNDBÖND *Tj\nu ★ —| ★ -.; ■ = 3 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! LEDolby STAFRÆIMT stærsta tjaldid með HLJÓÐKERFI í TTTX OLLUM SOLUM! MORTAL KOMBAT 2 ANNIHILATION I Dúndurverð Utsala Laugavegl 17 (bakhús) Að bjóða hætt- unni heim Umdeilt myndband á markað ► UMDEILT myndband með hljómsveitinni Prodigy við lagið „Smack My Bitch Up“ verður gefið út óklippt á myndbandi í sumar, en sýningar á því hafa verið bannaðar víða, meðal annars á MTV-sjónvarpsstöð- inni. Einnig fyigja brot úr mynd- böndunum „Firestarter“ og „Breathe“ og tónleikaupptökur með Prodigy. Á milli góðs og ills (Devil’s Own)_______________ Spcnnumynd kkVz Framleiðandi: Lawrence Gordon og Robet F. Colesberry. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Handritshöfundar: David Aaron Cohen, Vincent Patrick og Kevin Jarre. Kvikmyndataka: Gordon Willis. Tónlist: James Homer. Aðal- hlutverk: Brad Pitt, Harrison Ford, Ruben Blades, Margaret Colin, Treat Williams, George Heam.107 mín. Bandarfkin. Skífan 1998. Útgáfudag- ur: 7. janúar. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. ÞEGAR Francis McGuire var átta ára sá hann föður sinn skotinn til bana vegna þess að hann studdi Irska lýðveldisherinn. Nokkrum ár- um síðar er Frankie orðinn einn af skæðustu her- mönnum lýðveld- ishersins og virð- ist engin leið að hafa hendur í hári hans. Ein tilraun- in til að klófesta hann endar með miklu mannfalli hjá andstæðing- unum en það ger- ir þá bara þrjóskari í leit sinni. Eina leiðin til að láta þá linna þessum of- sóknum er að gera gagnárás og er Rory sendur til Bandaríkjanna til þess að kaupa Stinger-flugskeyti til þess að skjóta niður þyrlur óvin- anna. Þegar hann kemur til Banda- ríkjanna gengur Francis undir nafninu Rory Devaney og lætur fara sem minnst fyrir sér og gistir hjá fjölskyldu hins írskættaða lög- reglumanns Tom O’Meara. Ekki líður á löngu þar til þessir tveir menn eru orðnir góðir vinir en leyndarmál Rory’s mun íyrr eða síðar skjóta upp kollinum og þá er voðinn vís. Á milli góðs og ills er miklu frek- ar fjölskyldudrama en spennumynd og gengur hún mun betur upp þannig. Samleikur Fords og Pitts er mjög góður þrátt fyrir að Pitt hafi hræðilegan írskan hreim og Tr- eat Williams er góður eins og alltaf í litlu hlutverki vopnasala. Spennu- atriðin fá miklu minna vægi en í dæmigerðum bandarískum spennu- myndum en þau era samt til staðar og laus við allar sprengingar. Alan J. Pakula gerði nokkrar góðar spennumyndir á 7. og 8. áratugnum eins og „Klute“ og „All the Pres- idents Men“, en hann hefur lítið gert sem er markvert undanfarin ár. Þessi mynd kemst ekki nálægt fyrri afrekum Pakulas en hún er prýðileg engu að síður. Ottó Geir Borg AuriMhj' f WNti’, Leðursófasett, áklæðasófasett, hornsófar, eldhúsborð og stólar o.m.fl. Seljum lítið útlitsgölluð húsgögn með miklum afslætti Hjá okkur eru Visa- og Euroradsamningar ávisun á stadgreidsiu Val húsqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavik ídag r 10-17 WSími581-2275 » 568-5375 Fax568-5275
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.