Morgunblaðið - 10.01.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 10.01.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 61 AT,TflNNÍ8»HETMa3 Snorrabraut 37, sími 551 1384 Kringlunni 4-6, sími 588 0800 nu www.samfilm. Sýnd í sal 1 kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.12 asem segir tró ungum mánni sem alist hefur upp ó meðal opa og onnara frumskóaardýra, engefst kostur ó oo flytjost til Son Fransisco með ollum þeim þægindum og munaði sem fylgir hinum sið- menntoðo heimi. mr-.Mim. mrnrn 'm-nim rnj.m* a&úHjaa EINA BfÖH> MH> THX DiGiTAL j ÖLLUNl SÖtUH KRINGLU ■ Stanslaust stuö frá upphafi til enda meö vinsælastu kvennahijómsveit allra tíma. Sýnd kl. 3, 5, 6, 7, 9 og 11. mm m Það er kominn nýr strákur í hverfið! Nýja bamastjarnan í Hollywood, Alex D. Unz (Cable Guy, One Fine Day) fer á kostum í þessari _______bráðskemmtilegu Qðlskyldumynd.______ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. www.skifan.com Umdeildar reglur aka- FARIÐ hefur verið fram á að reglur Óskarsverðlauna aka- demíunnar verði endurskoðaðar en nýlega var tveimur erlendum kvikmyndum vísað frá vegna þess að þær höfðu verið sýndar í sjónvarpi. Það voru hin vinsæla „Shall We Dance?“ og heimildar- niyndin „Marcello Mastroianni: I Remember, Yes I Remember" sem stóðust ekki þessa kröfu akademíunnar. í 27 síðna reglubók akademíunnar segir á fyrstu síðu að kvikmynd megi ekki hafa verið sýnd í sjónvarpi áður en hún er sýnd í kvikmyndahúsum í Los Ang- | eles eigi hún að hljóta tilnefningu til i Óskarsverðlauna. Reglan hefur verið umdeild í ein- hvem tíma og héldu einhverjir því fram að ekki ætti að skipta máli hvort myndin hefði verið sýnd í sjónvarpi utan Banda- ríkjanna. Akademían er ekki á sama máli og segir regluna ótvíræða. Japanska kvik- myndin „Shall We Dance?“ var sýnd við miklar vinsældir í Japan árið 1996 en var sjónvarpað í Japan í mars 1997 áður en hún var sýnd í Bandaríkjunum og þénaði 9,5 milljónir dollara sem telst til tíðinda. Að sögn bandarískra dreifingaraðila felst vandinn einkum í því að kvikmyndir sem eru framleiddar utan Bandaríkjanna eru gjaman styrktar af sjónvarpsstöðvum sem fara fram á sýningarrétt í staðinn. Myndin „Mastroianni“ var sýnd á frönsku sjónvarpsstöðinni Canal Plus í maí síðast- liðnum sem virðingarvottur við hinn látna leikara. Akademí- neitaði þrálátlega að an verða við ósk fi-amleiðenda niyndarinnar um undan- þágu. Tónleikamynd með Pearl Jam væntanleg EKKERT verður af gerð tónlistarmyndbands við smáskífu rokksveitarinnar Pearl Jam við lagið „Given to Fly“, sem tímaritið Rolling Stone hafði greint frá að væri í bígerð. Áhangendur Seattle- sveitarinnar þurfa þó ekki að örvænta því hljóm- sveitin gefur út heimildarmynd í vor með upptökum af æfíngum og tónleikum. Er það í tengslum við út- gáfu nýrrar plötu sem nefnist „Yield“ og kemur út 3. febrúar. Síðasta tónlistarmyndband Pearl Jam kom út árið 1992 og var við lagið „Jeremy". Síðan hefur sveitin ekki sent frá sér myndband og það virðist ekki vera á döfínni. Stone Gossard, gítarleikari, sagði nýlega í viðtali við Addicted to Noise að meðlimum sveitar- innar þætti miður skemmtilegt að vinna við tónlistar- myndbönd. „Það snýst ekki um að skemmta sér,“ >agði hann. „Maður er látinn bfða endalaust á tökustaðnum og svo þarf maður að gefa af sjálfum sér og syngja inn á myndband, sem er kannski gaman að horfa á og lítur vel út, en kemur tónlist ekkert við.“ Hins vegar er myndin sem kemur út í vor allt annars eðlis. „Þeir festa allt á filmu sem þeir fást við,“ segir talsmaður Pearl Jam. „Gildir einu hvort það eru æf- ingar eða tónleikar." Styrkir til jafnréttismála Fjármögnun samstarfsverkefna Styrkir til jafnréttismála Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði jafnréttismála sem veittir verða 1998. Umsækjendur skulu gera grein fyrir markmiði verkefnisins, fjárhagsáætlun og tímaáætlun. Sérstaklega er hvatttil verkefna á sviði jafnréttismála innan uppeldis- og menntastofnana. Aðild að samstarfsverkefnum Einnig auglýsir jafnréttisnefnd eftir hugmyndum að samstarfsverkefnum jafnréttisnefndar og stofnana, fyrirtækja, félagasamtaka eða einstaklinga, þar sem aðild jafnréttisnefndar getur eftir atvikum falist í ráðgjöf, útvegun á aðstöðu, hlutdeild í framkvæmd og/eða framlagi til fjármögnunar verkefnisins. Umsóknarfrestur er til 19. janúar 1998. Umsóknum skal skila til Hildar Jónsdóttur jafnréttisráðgjafa, Ráðhúsi Reykjavíkurborgar, 101 Reykjavík, en hún veitir einnig frekari upplýsingar í síma 563 2000. 1 Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.