Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan hvassviðri og slydda norðaustan- lands en annars hægari norðan og norðaustan átt. Þurrt verður að mestu suðvestanlands. Hægt kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir austan- og norðaustanátt sem yrði víða nokkuð hvöss á köflum. Rigning eða slydda einkum austan- og norðanlands en lengst af þurrt suðvestan til. Hiti 0 til 6 stig. í byrjun næstu viku kólnar væntanlega með áframhaldandi norðlægri átt, en síðan er útlit fyrir að hlýni aftur með suðlægum áttum er líður á vikuna. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við suðausturland á leið til norðnorð- austurs og hæð yfir NA-Grænlandi. Lægðin suður af Nýfundnalandi erá leið til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. 'C Veður 4 úrk. igrennd 2 rigning og súld 4 rigning 4 rigning Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló -2 skýjað -4 snjókoma -4 skýjaö 7 skýjað 5 alskýjað -3 komsnjór Kaupmannahöfn 4 þokumóða Stokkhólmur -1 Helsinki 0 sniókoma "C Veður Amsterdam 13 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Hamborg 10 súld Frankfurt 12 skýjað Vin 14 hálfskýjaö Algarve 15 skýjað Malaga 13 þokumóða Las Palmas 22 skýjað Barcelona 11 mistur Mallorca 16 skýjað Róm 14 þokumóða Feneyjar 8 þokumóða Dublin Glasgow London Paris 13 skúr 13 skýjað 14 skýjað 12 léttskýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando -19 -4 0 súld 12 þokumóða -1 alskýjað 17 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. janúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.37 3,8 10.59 0,8 17.04 3,6 23.11 0,7 11.00 13.31 16.03 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 0.24 0,5 6.36 2,2 13.08 0,5 19.01 2,0 11.39 13.39 15.39 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 2.21 0,3 8.46 1,3 15.06 0,2 21.32 1,2 11.19 13.19 15.19 23.48 DJÚPIVOGUR 1.42 2,0 8.02 0,5 14.05 1,8 20.07 0,4 10.32 13.03 15.35 23.32 Sjávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * é * * %%%% S|vdda v' Alskýjað | » »1 Snjókoma Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- __ stefnu og pðrin SSS vindstyrk, heil flöður 4 ^ er 2 vindstig. t Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: fttaguiifclftMfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 baks, 8 mælir, 9 árnar, 10 flát, 11 ræfla, 13 skerti, 15 æki, 18 hugsa um, 21 frístund, 22 ásyiya, 23 gufa, 24 und- anskilinn. LÓÐRÉTT: 2 ginnir, 3 mæta, 4 öls, 5 nói, 6 þvottasnúra, 7 ósoðni, 12 á vfxl, 14 gubbi, 15 mögulegt, 16 tómar, 17 eitt sér, 18 hvell, 19 auðlindin, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 sigra, 4 gerði, 7 æfing, 8 getur, 9 agn, 11 ausa, 13 saur, 14 nisti, 15 skán, 17 fold, 20 err, 22 æskan, 23 Elmar, 24 tunna, 25 nærri. Lóðrótt: 1 skæla, 2 glits, 3 agga, 4 gagn, 5 rotta, 6 iðrar, 10 gos- ar, 12 ann, 13 Sif, 15 stælt, 16 álkan, 18 ormar, 19 dormi, 20 enda, 21 regn. í dag er laugardagur 10. janúar, 10. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: En þér eruð „útvalin kynslóð, konunglegt prestafélag, heilög þjóð, eignarlýður, til þess að þér skuluð víðfrægja dáðir hans“, sem kallaði yður frá myrkrinu til síns undursamlega ljóss. (1. Pétursbréf 2,9.) hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningarkort- in fást líka í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofú SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Ópið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tiger kom í gær. Strong Icelander kemur í dag. Togarinn Gilston og flutningaskipið Haukur fóru í gær. Mannamót Fólag eldri borgara í Kópavogi. Dansað verð- ur í Gullsmára, Gull- smára 13 í kvöld kl. 20.30, Caprí-tríó leikur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Laugardagsskólinn byrjar aftur í dag kl. 13. AUir krakkar velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánud. kl. 20-22 s. 552 6199. Kvenfólag Grensás- sóknar. Fundur verður í safnaðarheimilinu á morgun kl. 20, spiluð verður félagsvist. Verð- laun, kaffi og fleira. All- ar konur velkomnar. Slysavarnadeild kvenna Seltjarnarnesi. Fyrsti fundur ársins verður á morgun kl. 20.30 í Sjálf- stæðissalnum Austur- strönd 3. Gestur fundar- ins er Anna Valdimars- dóttir sálfræðingur. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimer-sjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í síma 587 8388 eða í bréfsíma 587 8333. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. IVfinningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, sími 562 1581 og hjá- Kristínu Gísladóttur sími 551 7193 og Elínu Snorradóttur sími 561 5622. Allur ágóði rennur til hknarmála. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins i Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn sími 555 0104 og hjá Emu sími 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort. Þeir sem Minningarkort Minning- arsjóðs Maríu Jónsdótt- ur, flugfreyju, em fáan- leg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyju- félags Islands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippus- dóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdótt- ur, sími 552 2526. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins em afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. Parkinson-samtökin. Minningarkort Parkin- son-samtakanna á Is- landi em afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, em afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öll- um helstu apótekum. Gíró- og krítarkorta- greiðslur. Minningarkort Baraa- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur em afgreidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands em send frá skrifstofúnni, Grettisgötu 89, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. Sími 561 9570. Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins em seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. (Jejdu "gormur d gorm" keijinu gaum. Það þýdir ad gormastellid í undirdýnunni er eins og hið vandaða stell í yfirdýnunni. í raun sejiir þú á tveimur dýnum og hryggsúlan er bein í svejhinum. Þetta er ekki neitt smáatriði, því undirdýnan vinnur raunvemlega 60% af hlutverki dýnanna. SÉfKINGSDOWN SUÐURLANDSBRAUT 22 • S ÍIVII 5 53 7 1 00 8. 5 53 60 1 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.