Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 23 er í sjöunda sæti en hana sáu 29.300. Mjög var hún síðri frum- myndinni enda fátt sem kemur á óvart í tölvuteikningum lengur; Spi- elberg reiddi sig algerlega á vin- sældir hinnar myndarinn- ar því þótt framhaldið væri lélegt var Júragarð- urinn 2 ein af myndum síðasta árs sem fólk taldi sig verða að sjá. I áttunda sæti listans er dæmigerð amerísk hasar- mynd nema þessi var með góðum leikarahópi. 27.817 sáu Fangaflugið eða „ConAir“ og er það önnur mynd Cage á listanum en óskarsverðlaunaleikari þessi er orðinn með vin- sælustu hasarmyndaleik- urum samtímans. Annar mjög vinsæll leikari setti rómantíska gamanmynd í níunda sætið. Julia Ro- berts var sæt og indæl í Brúðkaupi besta vinar míns þótt breska leikaran- um Rupert Everett tækist að stela senunni í hvert sinn sem hann birtist. Myndin var líka sæt og in- dæl kómedía og féll öllum í geð. Það gerði einnig teiknimynd- in/leikna myndin „Space Jam“, frumraun körfuboltasnillingsins Michael Jordans á kvikmyndasvið- inu. Myndin blandaði ágætlega saman leiknum persónum og teikn- uðum í körfuboltaleik og hafði sig- ur; alls sáu hana 26.620 manns. I allt eru 33 myndir á listanum yf- ir vinsælustu myndir síðasta árs sem er nokkru fleira en var í fyrra (28 myndir). Hann er tekinn saman eftir upplýsingum frá kvikmynda- húsunum í Reykjavík og er aðsókn- in sem myndirnar hafa fengið á landsbyggðinni tekin með. Á listan- um eru allar myndir sem fengu 15.000 manns í aðsókn eða meira. Woo með John Travolta og Nieholas Cage í aðalhlutverkum (hinar myndirnar fjórar eru Lygar- inn, MIB, Horfinn heimur og Brúð- kaup besta vinar míns). „Face/Off ‘ er í sjötta sæti íslenska listans (30.625) en í áttunda sæti á þeim bandaríska og er ein af betri spennumyndum síðasta árs mpð þeim Travolta og Cage í góðu formi að leika hvor annan ef svo má segja. Framhaldsmynd Steven Spielbergs, Júragai'ðurinn 2: Horfinn heimur, BROSNAN sem Bond í „Tomorrow Never Dies“. Verndaðu húsið Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata KÓPAVOGI Beintenging við innheimtukerfi banka KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.lslandla.is/kerflsthroun -kjarnimálsins! Kvikmynilaskóli m\ S L A N D S námskeið í kwikmyndagenö Námiö byggist á öllum helstu grunnþáttum kvikmyndageröar, þ.e. handriti, leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóövinnslu, leikmynd, föröun og framleiöslu. i'*?-. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar KS: af margir af helstu kvikmyff^geröarrht^'1-* landsins. Þetta er einstakt tæ T kvikmyndagerðiarfól þekkingu í gerc| a. Námskeiöiö hefst 9. feb. 1998 Athugið aö hægt er aö velja um dag- eða kvöldhóp. M Umsóknarfrestur rennu pplýsingar og skráning milli kl. 16.00-20.00 Léttir meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. Á undan timanum i 100 ár. fyrir steinsteypu. Armúla 29, srmi 38640 FYRIRLIGGJINDI: GÚLFSLiPIVÉLAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DJELUR - STEYPUSA6IR - HRJERIVÉLAR - SAGARBLÖfl - Vönduð framleiðsla. Greiöa má alla upphæðina með raðgreiðslum. Raðgreiðslur EURO og VISA til 24 mán. Hver greiðsla þó að lágmarki 2.500 kr. I Vefur Flugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is Netfang fyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is | FLUGLEIDIR Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, ferðaskrifstofumar eða símsöludcild Fluglciða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8 -16). 'Innifaliö: flug, nugvnllarskattar qg gisting mcö motgunveröi. Traustur tslenskur ferðafélagi l’cssi íilboð gilda íil 21. inars Komdu þangað sem andrúms- I Borgsem býðurykkur velkomin j loftið er blandað lífsgleði, I með fyrsta ílokks gististööum, hjartans hlýju, menningarbrag, 1 góðum veitingastöðum, smitandi rómantík og sögu við síkin og jjrVji I íjöri á kránum, góðu mannlífi, 1 nútíma og fjöri á ysmiklum I litríkri menningarhefð, ágætum I verslunarstrætum. I verslunum og hagstæðu verðlagi. Verðfrá I Verðfrá 27.870krl 1 27.500kr.* i á mann í tvíbýli í 3 nætur á mann í tvfbýli f 3 nætur á Hotel Citadel. á Holiday Inn Select.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.