Morgunblaðið - 18.01.1998, Page 23

Morgunblaðið - 18.01.1998, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 23 er í sjöunda sæti en hana sáu 29.300. Mjög var hún síðri frum- myndinni enda fátt sem kemur á óvart í tölvuteikningum lengur; Spi- elberg reiddi sig algerlega á vin- sældir hinnar myndarinn- ar því þótt framhaldið væri lélegt var Júragarð- urinn 2 ein af myndum síðasta árs sem fólk taldi sig verða að sjá. I áttunda sæti listans er dæmigerð amerísk hasar- mynd nema þessi var með góðum leikarahópi. 27.817 sáu Fangaflugið eða „ConAir“ og er það önnur mynd Cage á listanum en óskarsverðlaunaleikari þessi er orðinn með vin- sælustu hasarmyndaleik- urum samtímans. Annar mjög vinsæll leikari setti rómantíska gamanmynd í níunda sætið. Julia Ro- berts var sæt og indæl í Brúðkaupi besta vinar míns þótt breska leikaran- um Rupert Everett tækist að stela senunni í hvert sinn sem hann birtist. Myndin var líka sæt og in- dæl kómedía og féll öllum í geð. Það gerði einnig teiknimynd- in/leikna myndin „Space Jam“, frumraun körfuboltasnillingsins Michael Jordans á kvikmyndasvið- inu. Myndin blandaði ágætlega saman leiknum persónum og teikn- uðum í körfuboltaleik og hafði sig- ur; alls sáu hana 26.620 manns. I allt eru 33 myndir á listanum yf- ir vinsælustu myndir síðasta árs sem er nokkru fleira en var í fyrra (28 myndir). Hann er tekinn saman eftir upplýsingum frá kvikmynda- húsunum í Reykjavík og er aðsókn- in sem myndirnar hafa fengið á landsbyggðinni tekin með. Á listan- um eru allar myndir sem fengu 15.000 manns í aðsókn eða meira. Woo með John Travolta og Nieholas Cage í aðalhlutverkum (hinar myndirnar fjórar eru Lygar- inn, MIB, Horfinn heimur og Brúð- kaup besta vinar míns). „Face/Off ‘ er í sjötta sæti íslenska listans (30.625) en í áttunda sæti á þeim bandaríska og er ein af betri spennumyndum síðasta árs mpð þeim Travolta og Cage í góðu formi að leika hvor annan ef svo má segja. Framhaldsmynd Steven Spielbergs, Júragai'ðurinn 2: Horfinn heimur, BROSNAN sem Bond í „Tomorrow Never Dies“. Verndaðu húsið Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata KÓPAVOGI Beintenging við innheimtukerfi banka KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.lslandla.is/kerflsthroun -kjarnimálsins! Kvikmynilaskóli m\ S L A N D S námskeið í kwikmyndagenö Námiö byggist á öllum helstu grunnþáttum kvikmyndageröar, þ.e. handriti, leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóövinnslu, leikmynd, föröun og framleiöslu. i'*?-. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar KS: af margir af helstu kvikmyff^geröarrht^'1-* landsins. Þetta er einstakt tæ T kvikmyndagerðiarfól þekkingu í gerc| a. Námskeiöiö hefst 9. feb. 1998 Athugið aö hægt er aö velja um dag- eða kvöldhóp. M Umsóknarfrestur rennu pplýsingar og skráning milli kl. 16.00-20.00 Léttir meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. Á undan timanum i 100 ár. fyrir steinsteypu. Armúla 29, srmi 38640 FYRIRLIGGJINDI: GÚLFSLiPIVÉLAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DJELUR - STEYPUSA6IR - HRJERIVÉLAR - SAGARBLÖfl - Vönduð framleiðsla. Greiöa má alla upphæðina með raðgreiðslum. Raðgreiðslur EURO og VISA til 24 mán. Hver greiðsla þó að lágmarki 2.500 kr. I Vefur Flugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is Netfang fyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is | FLUGLEIDIR Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, ferðaskrifstofumar eða símsöludcild Fluglciða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8 -16). 'Innifaliö: flug, nugvnllarskattar qg gisting mcö motgunveröi. Traustur tslenskur ferðafélagi l’cssi íilboð gilda íil 21. inars Komdu þangað sem andrúms- I Borgsem býðurykkur velkomin j loftið er blandað lífsgleði, I með fyrsta ílokks gististööum, hjartans hlýju, menningarbrag, 1 góðum veitingastöðum, smitandi rómantík og sögu við síkin og jjrVji I íjöri á kránum, góðu mannlífi, 1 nútíma og fjöri á ysmiklum I litríkri menningarhefð, ágætum I verslunarstrætum. I verslunum og hagstæðu verðlagi. Verðfrá I Verðfrá 27.870krl 1 27.500kr.* i á mann í tvíbýli í 3 nætur á mann í tvfbýli f 3 nætur á Hotel Citadel. á Holiday Inn Select.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.