Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 15 LANDIÐ Önnur hlið ísingarveðra Vaðbrekku, Jökuldal. Morgunblaðið. EFTIR slæm ísingarveður kemur fyrst í hugann allt það tjón sem ís- ingin veldur. Gjarnan eru í fjöl- miðlum eftir þessi veður fréttir af tjóni vegna sligaðra raflína, brot- inna staura og bilaðra loft- netsmastra og hvað mikil röskun og óhagræði fylgir í kjölfarið. Einnig skapa þessi veður oft lista- verk eins og sjá mátti á Háurð við Hrafnkelsdal eftir ísingarveður á dögunum. Morgunblaðið/Egill Egilsson Úti með snjóþoturnar Flateyri - Þessar þrjár litlu hnátur, Jónina, Krístin og Lauf- ey, renndu sér á snjóþotunum sínum góðviðrisdag fyrir skömmu. Þó að hóllinn sé ekki eins hár og varnargarðarnir í baksýn var hann hár á þeirra mælikvarða. Fkki n.iísa af 1»«°"' umvinsaeiaieikmum farasamanákostum, Gunnar Eyjólfsson, Bessi Bjarnason, A EFTIR AÐ LIFA GAMAN 5NILLINGAR „Þaö er vissulega gaman aö sjá þessa gömlu og kæru leikara saman á sviðinu. Þeir bregðast ekki gömlum áhorfendum sínum frekar en að verkið geri það, því hér er allt í þrautreyndum stíl þótt um fyrsta leikrit höfundar sé að ræða." - Cunnar Stefánsson, Degi „Ólafur Jóhann Ólafsson er enginn nýgræðingur sem rithöfundur en leikritið Fjögur hjörtu sýnir að honum lætur ekkert siður að semja fyrir leiksvið. Kimnin gleymist ekki þó að undir niðri liggi alvaran. ... Þetta leikrit, svo mannlegt og satt sem það er, á áreiðanlega eftir að lifa". - Auður Eydal, DV „Bygging verksins er þétt og fagmannleg, leikflétta vel saman sett og samtöl lipurlega skrifuð og greinilegt að höfundur er ekki óvanur að stýra penna. ...gaman að sjá þessa [leikaraj kljást á margvÍ5legan máta, með orðum og gjörðum á sviðinu." - Soffia Auður Birgisdóttir, Morgunblaðinu UPPSELT A ALLAR SYNINGAR I FEBRUAR Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 21.00 UPPSELT Föstudaginn 20. febrúar kl. 21.00 UPPSEL.T Föstudaginn 27. febrúar kl. 21.00 UPPSELT Laugardaginn 28. febrúar kl. 21.00 UPPSELT „Höfundur veit hvað hann er að gera ... mikil og skemmtileg upplifun ... snillingar allir fjórir og jöfrar islenska leikhússins á öldinni." - Arthúr Björgvin Bollason, Dagsljósi SALA HAFIN A SYNINGAR I MARS Sunnudaginn 1. mars kl. 21.00 NOKKUR SÆTI LAUS Fimmtudaginn 5. mars kl. 21.00 Laugardaginn 7. mars kl. 21.00 Föstudaginn 13. mars kl. 21.00 NOKKUR SÆTI LAUS Sunnudaginn 15. mars kl. 21.00 Ósóttar pantanir seldar alla daga Simi 552 3000 - Héðinshúsinu við Seljaveg Eitt blað fyrir alla! fRóvattiwMaíiáíi - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.