Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 5TT VEÐUR * * * * Rigning % S|ydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % % % # Snjókoma SJ É1 7 : Skúrir | n- Slydduél 1 VÉI S Sunnan, 2 vindstig. 1JJ= Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjðður * * er 2 vindsfig. * Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan kaldi á landinu að mestu, nema á Vestfjörðum þar sem verður norðaustan stinningskaldi eða allhvasst. Él um norðanvert landið en súld eða rigning um það sunnanvert. Vægt frost á Vestfjörðum og á annesjum norðanlands en annars 2 til 8 stiga hiti. Fjara Flðð Fjara 16.34 22.52 6.28 12.23 18.43 8.44 15.05 21.09 13.42 19.56 VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda með snjókomu eða slyddu um norðanvert landið en víðast þurru veðri sunnan- og suðvestanlands. Á föstudag eru horfur á austan kalda eða stinningskalda með rigningu eða slyddu um sunnan- og austanvert landið en annars þurru að mestu. Á laugardag verður líklega breytileg átt, gola eða kaldi og víðast léttskýjað og þurrt. Og á sunnudag sunnan hvassviðri og rigning um sunnan- og vestanvert landið en þurrt að mestu norðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og í þjónustustöðvunum úti á landi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttál*] og síðan spásvæðistöluna. H 1034 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð fyrir norðan landið á leið til norðausturs en lægð suður í hafi sem kemur upp að vestanverðu landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 þokumóða Amsterdam 8 skýjað Bolungarvík 1 slydda Lúxemborg 5 skýjað Akureyri 9 rigning Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir 9 skýjað Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 skýiað Vín 7 skúr á sið.klst. Jan Mayen 1 skafrenningur Algarve 17 þokumóða Nuuk -9 snjókoma Malaga 13 þokumóða Narssarssuaq vantar Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 10 súld Barcelona skýjað Bergen 2 rign. og súld Mallorca 16 léttskýjað Ósló t alskýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 14 þokumóða Stokkhólmur vantar Winnipeg 2 þoka Helsinki -16 léttskýiað Montreal vantar Dublin 11 þokumóða Halifax -2 alskýjað Glasgow 11 súld New York 3 aiskýjað London 11 léttskýjað Chicago 6 þokumóða Paris 9 léttskýjað Orlando 21 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. febrúar REYKJAVlK fSAFJÖRÐUR SIGLUFJORÐUR DJUPIVOGUR Fjara 4.17 1.34 0,5 7.29 Flóð 10.25 0.12 2.53 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sólar- upprás 9.09 9.26 9.06 Sól í há- degisst. 13.37 13.45 13.25 8.41 13.09 17.39 5.55 Morgunblaðið/Sjómælingar IslandT Sól- setur 18.07 18.06 17.46 Tungl f suðri 6.23 6.32 6.11 Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 háðs, 4 reim, 7 samsinn- ir, 8 aldursskeiðið, 9 lyfti- duft, 11 ósaði, 13 baun, 14 öldugangurinn, 15 þref, 17 að undanteknum, 20 snák, 22 sekkir, 23 un- aðurinn, 24 afkomandi, 25 geta neytt. LÓÐRÉTT: 1 sjónvarpsskermur, 2 skeldýrs, 3 harmur, 4 þrákelkinn, 5 styrkir, 6 kveif, 10 vatnsflaumur, 12 afkvæmi, 13 bókstaf- ur, 15 urtan, 16 kuskið, 18 lýkur, 19 örlög, 20 fugl, 21 peningar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 holskefla, 8 rigsa, 9 iimur, 10 pól, 11 selja, 13 lenda, 15 hokra, 18 snarl, 21 urt, 22 puðið, 23 akkur, 24 plógskeri. Lóðrétt: 2 orgel, 3 skapa, 4 ekill, 5 lamin, 6 hrós, 7 orka, 12 jór, 14 enn, 15 hopa, 16 kaðal, 17 auðug, 18 stakk, 19 askur, 20 lært. í dag er miðvikudagur 18. febrúar, 49. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Því að speki mun koma í hjarta þitt, og þekking verða sálu þinni yndisleg. (Orðskviðirnir 2,10.) um“, er í dag kl. 13 og Skipin Reykjavíkurhöfn: Lone Sif kom í gær. Arnar- fell, Ottó M. Þorláksson og Hanne Sif eru vænt- anleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif fer í dag frá Straumsvík. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavikur Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á HávaUagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handav., kl. 13 spila- mennska, kl.13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar Dalbraut 18-20 og Norðurbrún 1. Sameig- inleg ferð á leiksýningu hjá Snúð og Snældu á leikritið „Maður í mislit- um sokkum" á morgun kl. 16, rútuferð frá Norðurbrún kl. 15.15 og frá Dalbraut frá kl. 15.20. Skráning á þát- töku í síma 568 6960 á Norðurbrún og í síma 588 9533 á Dalbraut. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla mið- vikudaga. Golf og pútt í Lyngási 7 alla miðviku- daga kl. 10-12. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 13 í dag. Línudans verður kennd- ur í Gullsmára, Gull- smára 13 í dag kl. 17.15. Furugerði 1. í dag kl. 9 almenn handavinna, bókband, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 bingó kl. 15 kaffivetiningar. Gerðuberg, félagsstarf. Fræðslufundurinn „Hvað getum við gert til að koma í veg fyrir bylt- ur og óhöpp í heimahús- flytja Guðrún Hafstems- dóttir og Ingibjörg Pét- ursd. iðjuþjálfar erindi og svara fyrirspurnum. Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfími er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðg., böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 myndlist og frjáls dans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð kl. 10 sögust- und, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, verðlaun og kaffiveiting- ar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, og hárgreiðsla kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistakennsla, kl. 14.30 kaffi. Fyrirbæna- stund á morgun fimmtu- dag í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonar dóm- kirkjuprests kl. 10.30. Allir velkomnir. Farið verður í leikhús að sjá leikritið „Maður í mislit- um sokkum" eftir Arn- mund Bachmann með leikfélaginu Snúður og Snælda í Risinu fimmtu- daginn 19. febrúar, lagt af stað frá Vesturgötu kl. 15.30. Skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska kl. 13. Hann- yrðir, Kristín Hjalta- dóttir leiðbeinandi verð- ur með handavinnu, bútasaum o. fl. í Þorra- seli á miðvikudögum frá kl. 14-18. Allir velkomfr— ir. Mígrensamtökin. Fræðslufundur verður haldinn í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundar- efni:Stutt kynning á dvöl á Heilsustofnun í Hveragerði fyrir mígrenisjúklinga, dr. Inga Þórsdóttir nær- ingafræðingur flytur er- indi um fæðuval og mígreni. Allir velkomn- ir. Hana-Nú í Kópavogi. Fundur í Heimsklúbbi Hana-Nú í Gjábakka í dag kl. 17. Pólland - Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur. Sjálfsbjörg félag fatl- aðra, á höfuðborgar- svæðinu Hátúni 12. Fé- lagsvist í kvöld kl. 19.30. Allir velkomnir. Minningarkort Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um veggvösum í andd^^" flestra kirkna á Iandinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins, Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentinu og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek,__ Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, Isafirði. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Ehnu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágöði— rennur til líknarmála. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómab. Holtablómið, Langholtsvegi 126. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. emta\19F0, hjá okkur! o o EiFrostlögur E'Rúðuvökvi EÍSmurolía Olisstöðvamar I Aifheimum og Mjódd, og við Ananaust, Sæbraut og Guliinbrú veita umbúðalausa þjónustu. olis Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðlnn hjá þér í lelðinnl. léttir þér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.