Morgunblaðið - 18.02.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 5TT
VEÐUR
* * * * Rigning
% S|ydda
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % % % # Snjókoma SJ É1
7 : Skúrir |
n- Slydduél 1
VÉI S
Sunnan, 2 vindstig. 1JJ= Hitastig
Vindörin sýnir vind- _____
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjðður * *
er 2 vindsfig. *
Súld
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan kaldi á landinu að mestu, nema á
Vestfjörðum þar sem verður norðaustan
stinningskaldi eða allhvasst. Él um norðanvert
landið en súld eða rigning um það sunnanvert.
Vægt frost á Vestfjörðum og á annesjum
norðanlands en annars 2 til 8 stiga hiti.
Fjara
Flðð
Fjara
16.34
22.52
6.28
12.23
18.43
8.44
15.05
21.09
13.42
19.56
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag lítur út fyrir norðaustan kalda eða
stinningskalda með snjókomu eða slyddu um
norðanvert landið en víðast þurru veðri sunnan-
og suðvestanlands. Á föstudag eru horfur á
austan kalda eða stinningskalda með rigningu
eða slyddu um sunnan- og austanvert landið en
annars þurru að mestu. Á laugardag verður
líklega breytileg átt, gola eða kaldi og víðast
léttskýjað og þurrt. Og á sunnudag sunnan
hvassviðri og rigning um sunnan- og vestanvert
landið en þurrt að mestu norðaustanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í
Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og
5631500 og í þjónustustöðvunum úti á landi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervttál*]
og síðan spásvæðistöluna.
H
1034
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð fyrir norðan landið á leið til norðausturs en
lægð suður í hafi sem kemur upp að vestanverðu landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 7 þokumóða Amsterdam 8 skýjað
Bolungarvík 1 slydda Lúxemborg 5 skýjað
Akureyri 9 rigning Hamborg 6 skýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Frankfurt 10 skýjað
Kirkjubæjarkl. 7 skýiað Vín 7 skúr á sið.klst.
Jan Mayen 1 skafrenningur Algarve 17 þokumóða
Nuuk -9 snjókoma Malaga 13 þokumóða
Narssarssuaq vantar Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 10 súld Barcelona skýjað
Bergen 2 rign. og súld Mallorca 16 léttskýjað
Ósló t alskýjað Róm 16 þokumóða
Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 14 þokumóða
Stokkhólmur vantar Winnipeg 2 þoka
Helsinki -16 léttskýiað Montreal vantar
Dublin 11 þokumóða Halifax -2 alskýjað
Glasgow 11 súld New York 3 aiskýjað
London 11 léttskýjað Chicago 6 þokumóða
Paris 9 léttskýjað Orlando 21 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
18. febrúar
REYKJAVlK
fSAFJÖRÐUR
SIGLUFJORÐUR
DJUPIVOGUR
Fjara
4.17
1.34 0,5 7.29
Flóð
10.25
0.12
2.53
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru
Sólar-
upprás
9.09
9.26
9.06
Sól í há-
degisst.
13.37
13.45
13.25
8.41 13.09 17.39 5.55
Morgunblaðið/Sjómælingar IslandT
Sól-
setur
18.07
18.06
17.46
Tungl f
suðri
6.23
6.32
6.11
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 háðs, 4 reim, 7 samsinn-
ir, 8 aldursskeiðið, 9 lyfti-
duft, 11 ósaði, 13 baun,
14 öldugangurinn, 15
þref, 17 að undanteknum,
20 snák, 22 sekkir, 23 un-
aðurinn, 24 afkomandi,
25 geta neytt.
LÓÐRÉTT:
1 sjónvarpsskermur, 2
skeldýrs, 3 harmur, 4
þrákelkinn, 5 styrkir, 6
kveif, 10 vatnsflaumur,
12 afkvæmi, 13 bókstaf-
ur, 15 urtan, 16 kuskið,
18 lýkur, 19 örlög, 20
fugl, 21 peningar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárótt: 1 holskefla, 8 rigsa, 9 iimur, 10 pól, 11 selja, 13
lenda, 15 hokra, 18 snarl, 21 urt, 22 puðið, 23 akkur, 24
plógskeri.
Lóðrétt: 2 orgel, 3 skapa, 4 ekill, 5 lamin, 6 hrós, 7
orka, 12 jór, 14 enn, 15 hopa, 16 kaðal, 17 auðug, 18
stakk, 19 askur, 20 lært.
í dag er miðvikudagur 18.
febrúar, 49. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Því að speki mun
koma í hjarta þitt, og þekking
verða sálu þinni yndisleg.
(Orðskviðirnir 2,10.)
um“, er í dag kl. 13 og
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lone
Sif kom í gær. Arnar-
fell, Ottó M. Þorláksson
og Hanne Sif eru vænt-
anleg í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hanne Sif fer í dag frá
Straumsvík.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavikur Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl. 16 á
Sólvallagötu 48.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á HávaUagötu 14 kl. 17-
18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
verslunarferð.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handav., kl. 13 spila-
mennska, kl.13.30
handavinnuhornið, kl.
13-16.30 smíðar
Dalbraut 18-20 og
Norðurbrún 1. Sameig-
inleg ferð á leiksýningu
hjá Snúð og Snældu á
leikritið „Maður í mislit-
um sokkum" á morgun
kl. 16, rútuferð frá
Norðurbrún kl. 15.15 og
frá Dalbraut frá kl.
15.20. Skráning á þát-
töku í síma 568 6960 á
Norðurbrún og í síma
588 9533 á Dalbraut.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Brids kl. 16 í
Kirkjuhvoli alla mið-
vikudaga. Golf og pútt í
Lyngási 7 alla miðviku-
daga kl. 10-12. Leiðbein-
andi á staðnum.
Félag eldri borgara, í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Gjábakka,
Fannborg 8 kl. 13 í dag.
Línudans verður kennd-
ur í Gullsmára, Gull-
smára 13 í dag kl. 17.15.
Furugerði 1. í dag kl. 9
almenn handavinna,
bókband, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og böðun, kl.
12 hádegismatur, kl. 13
létt leikfimi, kl. 14 bingó
kl. 15 kaffivetiningar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Fræðslufundurinn
„Hvað getum við gert til
að koma í veg fyrir bylt-
ur og óhöpp í heimahús-
flytja Guðrún Hafstems-
dóttir og Ingibjörg Pét-
ursd. iðjuþjálfar erindi
og svara fyrirspurnum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Víkivakar dansaðir kl.
16, gömlu dansarnir kl.
17-18.
Gullsmári, Gullsmára
13. Leikfími er á mánu-
dögum og miðvikudög-
um kl. 10.45.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl. 12
matur, kl. 13.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
bútasaumur, keramik,
silkimálun, fótaaðg.,
böðun og hárgreiðsla, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 14 danskennsla, kl.
15 myndlist og frjáls
dans.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 9 leir-
munagerð kl. 10 sögust-
und, kl. 13-13.30 bank-
inn, kl. 14 félagsvist,
verðlaun og kaffiveiting-
ar.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, og hárgreiðsla kl.
9.30 myndlistarkennsla,
kl. 10 spurt og spjallað,
kl. 11.45 matur, kl. 13
boccia, kóræfing og
myndlistakennsla, kl.
14.30 kaffi. Fyrirbæna-
stund á morgun fimmtu-
dag í umsjá sr. Hjalta
Guðmundssonar dóm-
kirkjuprests kl. 10.30.
Allir velkomnir. Farið
verður í leikhús að sjá
leikritið „Maður í mislit-
um sokkum" eftir Arn-
mund Bachmann með
leikfélaginu Snúður og
Snælda í Risinu fimmtu-
daginn 19. febrúar, lagt
af stað frá Vesturgötu
kl. 15.30. Skráning í
síma 562 7077.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
morgunsöngur með Ing-
unni, kl. 10 bútasaumur,
kl. 10.15 bankaþjónusta,
kl. 10.30 boccia, kl. 13
handmennt, kl. 13.45
danskennsla, kl. 15.30
spurt og spjallað.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Frjáls spila-
mennska kl. 13. Hann-
yrðir, Kristín Hjalta-
dóttir leiðbeinandi verð-
ur með handavinnu,
bútasaum o. fl. í Þorra-
seli á miðvikudögum frá
kl. 14-18. Allir velkomfr—
ir.
Mígrensamtökin.
Fræðslufundur verður
haldinn í Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Fundar-
efni:Stutt kynning á
dvöl á Heilsustofnun í
Hveragerði fyrir
mígrenisjúklinga, dr.
Inga Þórsdóttir nær-
ingafræðingur flytur er-
indi um fæðuval og
mígreni. Allir velkomn-
ir.
Hana-Nú í Kópavogi.
Fundur í Heimsklúbbi
Hana-Nú í Gjábakka í
dag kl. 17. Pólland -
Þorleifur Friðriksson
sagnfræðingur.
Sjálfsbjörg félag fatl-
aðra, á höfuðborgar-
svæðinu Hátúni 12. Fé-
lagsvist í kvöld kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort
Samúðar- og heilla-
óskakort Gídeonfélags-
ins er að finna í sérstök-
um veggvösum í andd^^"
flestra kirkna á Iandinu.
Auk þess á skrifstofu
Gídeonfélagsins, Vestur-
götu 40 og í Kirkjuhús-
inu Laugavegi 31. Allur
ágóði rennur til kaupa á
Nýja testamentinu og
Biblíum. Nánari uppl.
veitir Sigurbjörn Þor-
kelsson í síma 562 1870.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,__
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Elíasdóttir,
Isafirði.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Ehnu Snorradóttur s.
561 5622. Allur ágöði—
rennur til líknarmála.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Emu s. 565 0152.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar,
fást í Langholtskirkju
sími 553 5750 og í
blómab. Holtablómið,
Langholtsvegi 126.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. emta\19F0,
hjá okkur!
o
o
EiFrostlögur E'Rúðuvökvi EÍSmurolía
Olisstöðvamar I Aifheimum og Mjódd,
og við Ananaust, Sæbraut og Guliinbrú
veita umbúðalausa þjónustu.
olis
Þú sparar umbúðir og lækkar
kostnaðlnn hjá þér í lelðinnl.
léttir þér lífið