Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Myndsímafundur Rafmagnsveitu Reykjavíkur og fyrirtækisins Nortel var myndaður Ekki var beðið um leyfí EKKI var beðið um sérstakt leyfi Rafmagnsveitu Reykjavíkur til sjónvarpsmyndatöku af myndsíma- fundi við fyrirtækið Nortel um gagnaflutning um veitukerfi Raf- magnsveitunnar, sem haldinn var 15. janúar sl. og þær samningstöl- ur og tæknilegu upplýsingar, sem veittar voru á fundinum voru trún- aðarmál, segir í svari rafmagns- stjóra við fyrirspum borgarráðs- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í borgarráði. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins lögðu fram fyrirspurn fyrr í mánuðinum vegna fréttar á Stöð 2 um gagnaflutning um veitu- kefí Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Oskað var eftir upplýsingum um hvort beðið hafi verið um leyfi Raf- magnsveitunnar til upptöku sjón- varpsins á símafundinum. I svai-i rafmagnsstjóra segir að ekki hafi verið beðið um sérstakt leyfi Raf- magnsveitunnar til sjónvarpsupp- töku á fundinum, hins vegar hafi Helgi Hjörvar stjórnarmaður skýrt einum af verkfræðingum Rafmagnsveitunnar og tækni- manni Landssímans frá því þegar gengið var til fundar, að Stöð 2 væri um það bil að koma með upp- tökumann. Einnig var spurt um hvaðan full- yrðingar um upphæð mögulegs samnings Nortels og Rafmagns- veitunnar kæmu, sem gefnar voru upp í viðtali við Helga á Stöð 2. í svari rafmagnsstjóra segir að sam- kvæmt útskrift Miðlunar ehf. af viðtalinu sé vitnað í orð frétta- manns og að ekki sé óeðlilegt að hann nefni hundruð milljóna í þessu sambandi ef til samninga komi um verkefni af þessu tagi. Málið væri hins vegar á algeru frumstigi. Trúnaðarmál Loks var spurt hvort samnings- tölur á þessu stigi væru ekki við- kvæmar trúnaðarupplýsingar að mati forsvarsmanna Rafmagns- veitunnar. I svari rafmagnsstjóra segir að þær samningstölur, svo og tæknilegu upplýsingar, sem hinn breski viðmælandi hafi nefnt á myndsímafundinum væru trúnað- armál eins og hann hafi tekið fram á sjálfum fundinum. Athugíðl Enn meiri verðiækkun Verslunin hættir 1. mars. Þðkkum ftfrir viðskiptin. Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55, sími 5518S90. íuyn«ý^8 ■ Medisana^^^ buxur Styðja vel við mjóbak, mjaðmir og hné (Styðja við hné í lengri sídd, niður fyrir hné) Örva vessakertið og auka blóðstreymi. Húðin endurnýjar sig örar og verður stinnari. Hafa hjálpað mörgum í baráttunni við appelsínuhúð. Henta vel í alla líkamsrækt, sérstaklegaEHEEIEÖ Fáanlegar í tveimur lengdum og sjö stærðum. LYFJA Lágmúla 5 - S. 533-2300 Críptu tækifærið - meðan birgðir endast. NÝTT NYTT Allt til handsnyrtingar *NAILOID* UtttttQ H Y G E A jnyrtivöruvcrjlun Austurstræti 16 Laugavegi 23 Kringlunni Spamaður sem leggur grunnmn • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa tii þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið sparnaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um reglulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.