Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
9.55 ► ÓL í Nagano Sjá
-^kynningu. [48200302]
12.55 ►Skjáleikur [6780857]
13.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi. [477895]
15.00 ►ÓL í Nagano Stórsvig
karla, seinni ferð endursýnd.
[7199136]
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) [1331760]
17.30 ►Fréttir [39532]
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [656944]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[2237895]
18.00 ►Myndasafnið (e)
[7321]
FRÆDSLA
18.30 ►Nýj-
asta tækni og
vísindi I þættinum verður
fjallað um þjálfun skíðamanna
í vindgöngum, hreinsun iðnað-
arfrárennslis, ferð til tungls-
ins Títans, rannsóknir á snjó-
kornum, nýtt íjarstýrt flugvél-
arlíkan og stórborgir framtíð-
arinnar. Umsjón: SigurðurH.
Richter. [2012]
19.00 ►Ólympíuhornið Sam-
antekt af viðburðum dagsins.
[66012]
19.50 ►Veður [1004037]
20.00 ►Fréttir [789]
20.30 ►Víkingalottó [46925]
20.35 ►Kastljós í þættinum
verður fjallað um skammdeg-
isþunglyndi. Umsjónarmaður
er SigurðurÞ. Ragnarsson.
[623147]
21.05 ► Laus og liðug (Sudd-
enly Susan) Bandarísk gam-
anþáttaröð. Aðalhlutverk leik-
ur Brooke Shields. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (11:22)
.. [672437]
21.30 ►Radar Þáttur fyrir
ungt fólk. Umsjónarmenn eru
Jóhann Guðlaugsson og Krist-
ín Ólafsdóttir. [352]
22.00 ►Bráðavaktin (ERIV)
Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku
sjúkrahúss. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (4:22)
[35499]
23.00 ►Ellefufréttir [76215]
23.15 ►Ólympíuhornið (e)
[8592673]
0.25 ►ÓL í Nagano Bein
útsending frá fyrri umferð í
svigi kvenna. [20014277]
3.55 ►ÓL í Nagano Bein
útsending frá seinni umferð í
svigi kvenna. [37784513]
5.15 ►Skjáleikur
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag [62836]
9.15 ►Sjónvarpsmarkaður
[15395925]
MYNfl 13'00 ►Rofinn (The
in IIIU Switch) Larry geng-
ur allt í haginn, en dag einn
breytist líf hans í harmleik
þegar hann lendir í slysi á
mótorhjóli sínu og lamast frá
frá hálsi og niður. Nú verður
hann að takast á við þá hræði-
legu staðreynd að vera bund-
inn við hjólastó! og öndunar-
vél til æviloka. Aðalhlutverk:
Craig T. Nelson og Gary Cole.
1992. (e) [5355673]
14.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [449296]
15.00 ►NBA molar [6673]
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(17:25) (e) [9760]
16.00 ►Súper Maríó bræður
[70128]
16.25 ►Steinþursar [440925]
16.50 ►Borgin mín [839215]
17.05 ►Doddi [5202876]
17.15 ►Glæstar vonir
[400771]
17.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [94031]
18.00 ►Fréttir [98499]
18.05 ►Beverly Hills 90210
(19:31) [4658895]
19.00 ►19>20 [147]
19.30 ►Fréttir [418]
20.00 ►Gleði-
stund (Comedy
Hour) Bresk gamanþáttaröð.
[18499]
20.55 ►Ellen (11:25)
[3572296]
21.30 ►Tveggja heima sýn
(Millennium) Þátturinn er
stranglega bannaður börn-
um. (15:22) [27470]
22.30 ►Kvöldfréttir [41505]
22.50 ► íþróttir um allan
heim [1747895]
23.45 ►Rofinn (The Switch)
Sjá umfjöilun að ofan. 1992.
(e)[3654321]
1.20 ►Dagskrárlok
Tara Lipinski er núverandi heimsmeistari í
listhlaupi kvenna.
Ólympíuleikar
Kl. 9.55 ►íþróttir Bein útsending
verður frá keppni í listhlaupi kvenna.
Klukkan sjö verður farið yfír helstu viðburði dags-
ins. Endursýndur að ioknum ellefufréttum.
Klukkan 0.25 verður bein útsending frá fyrri
umferðinni í stórsvigi kvenna. Klukkan 3.55 verð-
ur bein útsending frá seinni umferð í svigi kvenna
og stendur yfir til klukkan fímm á fímmtudags-
morgun.
Frumburðurinn
Ki. 23.05 ►Ævintýraþáttur Vísindamað-
urinn Edward Forester starfar hjá varnarmála-
ráðuneytinu að rannsóknum. Meðal annars hefur
hann sprautað
karimannssæði í
górillu. Þegar til-
raunin er vel á
veg komin
ákveða yfírvöld
að hætta við allt
saman og fyrir-
skipa að öllum
gögnum rann-
sóknarinnar
skuli eytt. Vís-
indamaðurinn
þráast hins vegar við með ófyrirséðum afleiðing-
um. Afkvæmi górillunnar er komið í heiminn og
Forester heldur örlögum þess í höndum sér. Ann-
ar þáttur.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH) (e)
[8673]
17.30 ►Gillette sportpakk-
inn [1760]
18.00 ►Golfmót íBandaríkj-
unum (e) [61692]
18.55 ►Taumlaus tónlist
[1969012]
19.40 ►Enski boltinn Beint:
Chelsea - Arsenal. [5686586]
kiyun 21.35 ►Framtíðar-
Itl I MJ borgin (AlphaviIIe)
Frönsk kvikmynd um spæjar-
ann Lemmy Caution sem fær
úthlutað verkefni í borg fram-
tíðarinnar. Þar er hópur vís-
indamanna kominn í miklar
ógöngur og Lemmy er ætlað
að greiða úr vandræðum
þeirra. Það er hins vegar hæg-
ara sagt en gert eins og spæj-
arinn kemst fljótt að raun um.
Aðalhlutverk: Eddie Const-
antine, Anna Karina og How-
ard Vernon. Leikstjóri: Jean-
Luc Godard. 1965. [2802296]
23.05 ►Frumburðurinn
(First Born) (2:3) Sjá kynn-
ingu. [1730505]
24.00 ►Spítalalíf (MASH) (e)
[27963]
0.25 ►Veðmálið (Gentle-
man’s Bet) Ljósblá mynd.
Stranglega bönnuð börnum.
(e)[8188797]
2.05 ►Skjáleikur
Omega
7.00 ►Skjákynningar
18.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn Frá sam-
komum BennyHinn víða um
heim. [864692]
18.30 ►Líf i'Orðinu með Jo-
yce Meyer. [849383]
19.00 ►700 klúbburinn
Blandað efni frá CBN frétta-
stöðinni. [419031]
19.30 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar (The
Central Message) með Ron
Phillips. [418302]
20.00 ►Trúarskref (Step of
faith) Scott Stewart. [415215]
20.30 ►Líf í Orðinu með Jo-
yceMeyer. (e) [414586]
21.00 ►Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn [439895]
21.30 ►Kvöldljós (e) [498708]
23.00 ►Líf í Orðinu með Jo-
yceMeyer. (e) [851128]
23.30 ►Lofið Drottin (Praise
the Lord) [220234]
0.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Þórhallur
Heimisson flytur.
7.05 Morgunstundin. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir
og Gunnar Gunnarsson.
8.00 Morgunfréttir
8.20 Morgunstundin heldur
áfram.
,9.03 Laufskálinn. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
9.38 Segðu mér sögu, Síð-
asti bærinn i dalnum eftir
Loft Guðmundsson. (16)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón:
Rakel Sigurgeirsdóttir.
10.40 Árdegistónar.
- Lítil svíta fyrir kontrabassa
og strengi, byggð á norræn-
um þjóðlögum, Ole Kock
Hansen samdi. Niels-Henn-
ing 0rsted Pedersen leikur
með Kammersveitinni í Aust-
urbotni.
^11.03 Samfélagið í nærmynd.
•^12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Púntila og Matti
eftir Bertolt Brecht. Þýðing:
Þorsteinn Þorsteinsson.
Þýðing bundins máls: Þor-
geir Þorgeirson og Guð-
mundur Sigurðsson. (7:9)
(Hljóðritun frá 1970 á leikriti
Sigurlaug M. Jónasdóttir og
Jón Ásgeir Sigurðsson eru
umsjónarmenn Samfélagsins
í nærmynd á Rás 1 kl. 11.03.
Þjóðleikhússins)
13.25 Tónkvísl. Frá harmón-
fum til pípuorgels í Akur-
eyrarkirkju. Umsjón: Jón
Hlöðver Áskelsson.
14.03 Útvarpssagan, Karyat-
íðurnar eftir Karen Blixen í
þýðingu Arnheiðar Sigurðar-
dóttur. Helga Bachmann
byrjar lesturinn (1:5)
14.30 Miðdegistónar.
15.03 Andalúsía. syðsta
byggð álfunnar. (7:8) (e).
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Busoni og
nemendur hans. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. 18.30 lllí-
onskviða. Kristján Árnason
tekur saman og les.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
20.00 Guð er til Rætt við fólk
sem þekkir Guð (2:3) (e).
20.45 Tónlist.
21.10 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. (e).
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passiusálma.
Svanhildur Óskarsdóttir les
(9)
22.25 Útvarpsmenn fyrri tíð-
ar. (2): Pálmi Hannesson. (e).
23.20 Tónlist.
0.10 Tónstiginn. Busoni og
nemendur hans. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 9.03
Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03
Brot úr degi. 16.05 Dægurmálaút-
varp 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Veð-
urfregnir. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.00 Handboltarásin.
22.10 i lagi. 1.00 Næturtónar á sam-
tengdum rásum. Veðurspá.
Fréttir og fréttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind.
(e) 2.10 Næturtónar. 3.00 Sunnu-
dagskaffi. (e) Næturtónar. 4.30 Veð-
urfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Eiríkur Jónsson. 10.00 Helga
Sigrún Harðardóttir. 13.00 Bjarni
Arason. 16.00 Helgi Björns. 19.00
Kvöldtónar. 22.00 Ragnar Bjarna-
son (e).
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Gulli Helga. 12.15
Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóöbrautin. 18.30 Viðskipta-
vaktin. 20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór og Steini. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Hvati Jóns. 19.00 Betri bland-
an. 22.00 Stefán Sigurðsson.
Fréttlr kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16.
íþróttafréttir kl. 10 og 17. MTV-
fréttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið
kl. 11.30 og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
9.15 Das Wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstund. 12.05 Léttklass-
ískt. 13.30 Síðdegisklassík. 16.15
Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl.
tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof-
gjörðartónlist. 17.00 Tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina.
22.00 ísl. tónlist. 23.00 Tónlist.
MATTHILDUR FM 88,5
6.45 Morgunútvarp, Axel Axelsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00
Sigurður Hlöðversson. 18.00 Heið-
ar Jónsson. 19.00 Amour. 21.00
Miðill, umsjón. Valgarður Einars-
son. 24.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 í morguns-árið. 7.00 Ásgeir
Páll. 11.00 Sigvaldi Búi. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Sigvaldi Búi. 16.00
Jóna Hilmarsdóttir. 19.00 Rólegt
kvöld. 19.00 Rólegt kvöld. 24.00
Næturtónar, Hannes Reynir.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Doddi litli. 10.00 Simmi Kuti.
13.30 Dægurflögur Þossa. 17.03
Úti að aka með Rabló. 18.00 X-
Dominos Top 30. 20.00 Lög unga
fólksins. 23.00 Lassie. 1.00 Róbert.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miövikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
11.03
YMSAR
STÖÐVAR
BBC PRIME
5.00 The Business Hour 6.00 The World Today
6.30 Mortimer and Arabel 6.46 Blue Peter
7.10 Grange Hill 7.45 Ready, Steady, Cook
8.15 Kilroy 9.00 Style ChaUenge 9.30 East-
Enders 10.00 Strathblair 11.00 Real Rooms
11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style ChaJ-
lenge 12.2Ó Changing Rooms 12.50 Kilroy
13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 15.00
Real Rooms 15.26 Mottimer and Arabel 15.40
Blue Peter 16.05 Grange Hill 16.30 Masterc-
hef 17.00 News 17.30 Iteady, Steady, Cook
18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds
of a Feather 19.30 Chef! 20.00 Drover’s Gold
21.00 News 21.30 Winter Olympics From
Nagano 22.00 Tlic Wanderer Schubert 23.00
Bergerae 24.00 Watering the Desert 1.00
Energy At the Crossroads 1.30 Organie Chem-
istry: Environmcntal Solutions 2.00 Special
Needs: Signed Landmarks 4.00 Japan Season:
Japanesc Language and People
CARTOON WETWORK
5.00 Omer and the Starehild 5.30 The Fruitti-
es 8.00 The Real Story of... 6.30 Thomas the
Tank Engine 7.00 Blinky Bill 7.30 Tom and
Jerry Kids 8.00 Cow and Chicken 9.00 Dext-
er’s Laboratory 10.00 The Mask 11.00 Sco-
oby Doo 12.00 The Flintstones 13.00 Tom
and Jerry 14.00 Taz-Mania 15.00 Johnny
Bravo 16.00 Dexter’s Laborutory 17.00 Cow
and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 Thc
Elintstones 19.00 Batman 19.30 Thc Mask
20.00 The Real Adventurcs of Jonny Quest
20.30 Ivanhoe
CNN
Fróttir og viðskiptafréttir fiuttar regiu-
lega. 6.30 Insight 6.30 Moneyline 7.30 Sport
8.30 Showbiz Today 9.00 Lajry King 10.30
Sport 11.30 American Edition 11.45 World
íteport - ’As They See It’ 12.30 Business
Unusual 13.15 Asian Edition 13.30 Business
Asia 15.30 Sport 16.30 Your Health 17.00
Larry King 18.46 American Edition 20.30 Q
& A 21.30 Insight 22.00 News Update /
Worid Business Today 22.30 Sport 0.30 Mo-
neyline 1.15 Asian Edition 1.30 Q & A 2.00
Larry King 3.00 Worid News Americas 3.30
Showbiz Today 4.15 American Edition 4.30
Worid Report
PISCOVERY
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventurcs 16.30
Disaster 17.00 nighUine 17.30 Terra X : The
Mysteries of Easter Island 18.00 Serengeti
Buming 19.00 Beyond 2000 1 9.30 Ancient
Warriors 20.00 Ghosthunters 20.30 The Qu-
est 21.00 Hypnosis 22.00 Shipwreck 23.00
Fangio - Tribute 24.00 Wings of the Luftw-
affe 1.00 Ancient Warriors 1.30 Beyond 2000
2.00 Dagskráriok
EUROSPORT
2.00 Sklðaganga 3.30 Alpagreinar 4.30
Skiðafími 5.45 Íshokkí 8.15 Alpagreinar
10.00 Listhlaup á skautum 13.30 Skiðaganga
14.30 Ishokkí 16.00 Alpagreinar 17.00
Óiympíuleikar 17.30 Ishokkí 19.00 Listhlaup
á skautum 21.00 Ishokki 22.45 Ólympíuleikar
23.00 Skíðaganga 0.30 Norræn tvíkeppni
2.00 Dagskráriok
MTV
5.00 Kickstart 9.00 Mix 13.00 European Top
20 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select 17.00
So ’90s 18.00 The Grind 18.30 The Grind
Classics 19.00 Collexion 19.30 Top Selection
20.00 Real Worid LA 20.30 Singled Out
21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30
Daria 23.00 Yo! MTV Raps Today 24.00
Collexion 0.30 Night Video3
NBC SUPER CHANNEL
Fróttir og viðskiptafréttir fluttar reglu-
lega. 5.00 VIP 5.30 Tom Brokaw 6.00 Brian
Williams 7.00 The Today Show 14.30 Execu-
tive Lifestyies 15.00 The Art and Practice of
Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00
Time and Again 17.00 Cousteau’s Amazon
18.00 VIP 18.30 The Ticket 19.00 Dateline
20.00 European PGA Golf 21.00 Jay Leno
22.00 Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Intemight 2.00
VIP 2.30 Europe la carte 3.00 The Ticket
3.30 Flavors of Franoe 4.00 Europe la carte
4.30 The Ticket
SKY MOVIES PLUS
6.00 The Frisco Kid, 1979 8.00 Captive He-
arts, 1987 9.45 High Stakes, 1997 11.15
Bom Free: A New Adventure, 1996 13.00
The Frisco Kid, 1979 15.00 Moonstruck, 1987
17.00 Bom Ftee: A New Adventure, 1996
19.00 High Stakes, 1997 21.00 Tank Girl,
1995 23.00 Vicious Gircles, 1997 0.35 Mina
Tannenbaum, 1993 2.46 Haunted, 1996 4.30
Agatha Christie’s Murder with Mirrors, 1985
SKY NEWS
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar regiu-
lega. 6.00 Sunrise 10.30 ABC Nightline
14.30 PMQ’S 17.00 Ltve At Five 19.30
Sportsline 22.00 Prime Time 23.30 CBS Even-
íng News 0.30 ABC Worid News Tonight 3.30
Reuters Report 4.30 CBS Evening News 6.30
ABC Worid News Tonight
SKY ONE
7.00 Street Sharks 7.30 Bump in the Night
7.45 The Simpsons 8.15 The Oprah WinfVey
Show 9.00 Muiphy Brown 10.00 Another
Worid 11.00 Days of Our Lives 12.00 Majri-
ed with Chikiren 12.30 MASH 13.00 Geraldo
14.00 Sally Jessy Raphael 15.00 Jenny Jones
16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star Trck 18.00
Dream Team 18.30 Marricxl... With Children
19.00 Simpson 19.30 Real TV 20.00 Space
Island One 21.00 The Outer Limits 22.00
Millenium 23.00 Star Trek 24.00 David Lett-
erman 1.00 In the Heat of the Night 2.00
Long Play
TNT
21.00 The Adventure of Robin Hood, 1938
23.00 Forbidden Plant, 1956 0.45 Never so
Few, 1959 3.00 Ringo and His Gokien Pistol,
1966 5.00 Dagskrárlok