Morgunblaðið - 18.02.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiM kt. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson
í kvöld mið. nokkur sæti laus — sun. 22/2 nokkur sæti laus — mið. 25/2, laus sæti.
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Á morgun fim., örfá sæti laus — lau. 21/2 uppselt — fim. 26/2 örfá sæti laus.
HAMLET — William Shakespeare
Fös. 20/2 nokkur sæti laus — fös. 27/2.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 28/2 nokkur sæti laus.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Sun.22/2 kl. 14.
Smílai/erksueM kt. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
Frumsýning fös. 20/2 örfá sæti laus — sun. 22/2 — mið. 25/2 — fös. 27/2.
Litta sOiM kt. 20.30:
KAFFI — Bjarni Jónsson
Lau. 21/2 - fim. 26/2.
Sýnt i Loftkastatanum kt. 21.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 21/2 — fim. 26/2. Ath. síðustu sýningar að sinni — hefiast aftur í april,
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. M. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
%
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897- 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
Lau. 21/2, sun. 22/2, sun. 1/3, sun.
8/3.
Stóra svið kl. 20.00
FGÐIÍR 0G SÍMir
eftir Ivan Túrgenjev
Fös. 20/2, nokkur sæti laus, verkið
kynnt á leynibar kl. 19.00, lau. 28/2.
Stóra svið kl. 20.00
ISLENSKI DANSFLOKKURINN
Útlagar
Iða eftir Richard Wherlock.
Útlagar og Tvfstigandi sinnaskipti II
eftir Ed Wubbe.
Takmarkaður sýningafjöldi.
3. sýn. fim. 19/2, rauð kort,
4. sýn. lau. 21/2, blá kort,
5. sýn. fös 27/2, gul kort
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
Lau. 21/2, kl. 22.30, fös. 27/2, kl.
22.30.
Litla svið kl. 20.00:
I^HiSSSn^i|@am\
eftir Nicky Silver
lau. 21/2, nokkur sæti laus,
fös. 27/2.
Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi
barna.
Aukasýning sun. 22/2.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
4 s ta rd ry\J\uv i r r
5. sýn. fös. 20. feb.
6. sýn. lau. 21. feb.
7. sýn. fös. 27. feb.
8. sýn. lau. 28. feb.
j ísi.iiNSK \ ói'iiHAN Sími 551 1475
Miöasata er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 15-19.
BUGSY MALONE
lau. 21. feb. kl. 16 uppselt
sun. 22. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus
sun. 22. feb. kl. 16 uppselt
Öskudagur 25. feb. kl.16 örfá sæti laus
lau. 28. feb. kl. 16
sun. 1. mars kl. 13.30 uppselt
sun. 1. mars kl. 16.00 örfá sæti laus
lau. 7. mars kl. 13.30
FJÖGUR HJÖRTU
eftír Ólaf Jóhann Ólafsson
fim. 19.2. kl. 21 uppselt
fös. 20.2. kl. 21 uppselt
fös. 27.2. kl. 21 uppselt
lau. 28.2. kl. 21 uppselt
sun. 1. mars kl. 21 örfá sætí laus
fim. 5. mars kl. 21
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sun. 22. feb. kl. 21 örfá sætí laus
fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning)
mið. 11. mars kl. 21
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
lau. 21. feb kl. 21____________
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
1'\JARNArS
ö
Xeikfélag Menntaskólans
v/JIamrahlíð
Jlytur leikverkid
Mœbeth
eftir Shakespeare
6. sýning miðvikud. 18. feb.
7. sýning föstud. 20. feb.
Lokasýning lau. 21. feb.
Miðapantanir i síma 561 0280.
KaffiLeíKhflsið
Vesturgötu 3
HLAÐVARPANUM
Flamengókvöld
- í síðasta slnn!!
lau. 21/2 kl. 20.00
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
Forsýning þri. 24/2 uppselt
Frumsýning fim. 26/2 uppselt
2. sýn. fös. 27/2 örfá sæti laus
3. sýn. mið. 4/3 laus sæti
4. sýn. lau. 7/3 laus sæti
Revían í den
lau. 28/2 kl. 15.00 laus sæti
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 9055.
NÝTT LEIKRIT EFT1R GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
Rm, 19. febrúar,
örfá sæti laus.
Míð, 25, febrúar,
Fös, 27. febrúar,
Sýnt kl. 20,30,
SVNTI 0VIGÐUM Hi.UTA GRAFARVOGSKIRKJU
MiÐASÖLUSÍMI 535 1030
FÓLK í FRÉTTUM
LJÚFFENGT steikt lambalæri
var í eftirrétt og Jón Heiðar
Ámason fær hér góðan bita hjá
Halldóri Karlssyni kokki.
Þorri blót-
aður í Óð-
insvéum
Óðinsvé. Morgunblaðið.
ÍSLENDINGAR, ásamt öðrum
góðum gestum, héldu þorrablót
sl. laugardagskvöld í Oðinsvé-
um í Danmörku. Þátttaka var
góð og skemmtu menn sér von-
um framar og tóku vel til matar
síns, enda tvö ár síðan síðasta
þorrablót var haldið hér í borg.
I fyrra tókst ekki að fá leyfi
fyrir innflutningi á okkar
ágæta þorramat og var hætt við
allt samkomuhald vegna
dræmrar þátttöku, enda hvað
er þorrablót án hefðbundins
þorramatar?
Að þessu sinni fékk Islend-
ingafélagið allan þorramatinn
sendan frá Húsavík og var það
samdóma álit allra að þar í bæ
kynnu menn sko enn að verka
þorramat sem kitlaði bragð-
laukana til hins ýtrasta. Minni
karla og kvenna voru flutt af
valinkunnu fólki og fengu bæði
kynin það óþvegið og var það
hin besta skemmtun, en inn á
milli tóku menn lagið svona rétt
til að hvíla sig á matarítroðn-
ingi og bjórþambi.
Hljómsveitin Skítamórall sá
um að skemmta fólki og víst
var að á meðan hljómsveitin
spilaði var dansgólfíð fullt af
ballþyrstum Islendingum, sem
eftir tveggja ára hlé rifjuðu upp
danskunnáttu sína með góðum
tilþrifum.
VEL fór á með þeim Guðbrandi Sigurðssyni og Helgu Eiríksdóttur, en
þau fluttu gestum minni karla og kvenna.
ÞAÐ líkar ekki öllum fslenskur þorramatur og hér hjálpar Ingi-
björg Sigtryggsdóttir kærastanum, Martin Soby, með
súrsaða hrútspunga.
Sinfóníuhljómsveit Islands Söffsárian——^ dliinnn
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Guöni Emilsson TOO
Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir
Kynnir: Hákon Leifsson
W. A. Mozart: Töfraflautan, forleikur,
Aríur úr Töfraflautunni og Brú&kaupi Fígarós
Exultate jubilante
M. Mussorgsky: Myndir á sýningu
Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö innganginn
Sinfóniuhljómsveit Isluncis
Háskólabíói viö Hagatorg
Sími: 562 2255
Fjx: 562 4475 ,
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnurji: www.sinfonia.is
Uflinb0
P’kings
í uppfærslu nemenda
Verzlunarskóla Islands
Mið. 18. feb. kl. 21.00,
þri. 24. feb. kl. 21.00,
SÝNT í LOFTKí; TALANUM
D
Sldasti
v Bærinn í
'alnum
MiAapantanir í
siina 555 0553.
Miðasalan er
opin milli ki. 16-19
alla daga nenia sun.
Vesturgata ll.
Hafnarfirði.
Svningar hefjast
klukkan I4.00
9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 örfá sæti
10. sýn. sun. 22/2 kl. 14 uppselt
, Hiínarfjarúirleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Lau. 7. mars kl. 14 nokkur sætl
Sun. 8. mars kl. 14
Efra svið:
GÓÐ KONA EÐA ÞANNIG e. Jón Gnarr og Vóiu Pórsdóttur
Fös. kl. 20.30 - lau. kl. 20.30
LEIKLISTABSKÓLI ÍSLANDS
Nem
enda
leik
LINDARBÆ húsið
Sími 552 1971
Börn sólarinnar
eftir Maxim Gorki.
15. sýn. í kvöld, uppselt,
16. sýn. fim. 19. feb.,
næst síðasta sýning.
17. sýn. lau. 21. feb. síöasta sýniig.