Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 23 Morgunblaðið/Sæberg ÁTTA ára börn í Digranesskóla í Kópavogl sem eru miklir lestrarhestar. Blöndun í bekki má þróa, til dæmis með því að hafa hópastærð breytilega eftir aðstæðum og verkefnum. þarf margar hendur til að greiða úr upplýsingunum og það er öllum sem vilja taka réttar ákvarðanir nauðsyn að kynna sér þessar rannsóknir. „Pað þarf að skoða niðurstöðumar í samhengi,“ segir hann, „það er ekk- ert eitt land sem getur verið okkur fyrirmynd og heldur ekki víst að það sem virkar í einu landi virki í öðru sökum þess að menningin er ólík.“ Aftur á móti er hægt að læra eitt- hvað af öllum og lágmark að nota þá þekkingu sem er til staðar áður en ákvarðanir eru teknar. Eitt af því sem Einar telur að mætti kanna er hvort grunnskólinn gæti verið sveigjanlegri, „til dæmis hvort gera mætti nemendum kleift að ljúka honum á 9 árum í stað 10 og hefja fyrr nám í framhalds- skóla,“ segir hann. Þá má minna á að kennsludagar á ári í íslenskum framhaldsskólum eru mun færri en hjá flestum þjóðum. Með breytingu á þessu gætu nemendur lokið fram- haldsskólanámi fyrr og yngri - en þeir eru allra framhaldsskólanema elstir. Breytingar á menntun kennara Skólastarfið leiðir hugann að kennaramenntuninni. „Þar þarf að huga að áherslum og forgangsröð, sérhæfingu í námsgreinum, ekki síst með raungreinar í huga,“ segir Einar, „og einnig að endurmenntun kennara með réttum áherslum er gríðarlega mikilvæg." Einar segist vilja að kennaraefni séu skóluð í foreldrasamstarfi og starfandi kennurum boðið upp á endurmenntunamámskeið í því. „Áhugi fyrir samstarfi við foreldra hefur verið að aukast. Samstarfið býður upp á margar leiðir og þær eru mismunandi eftir þörfum nem- enda, til dæmis hvort um er að ræða foreldra bama með sérþarfir eða venjulegra, eða barna með sérstaka námshæfileika." Skortur á kunnáttuprófum Hann nefnir að við getum líka lært af eigin hefð. „Lestur er náms- grein sem hefur það fram yfir margar aðrar greinar að foreldrar eru þátttakendur í lestramámi barna sinna en þeir gætu verið það í ýmsum öðrum greinum ef rétt væri á málum haldið.“ Stærðfræði og náttúmfræði eiga ekki eins sterk ítök í menningu okkar og lesturinn en ef til vill væri hægt að breyta námsgögnum og sambandi heimilis og skóla þannig að foreldrar tækju Meðhöndlar þú fryst matvæli á réttan hátt? Námskeið Rf Geymsla og flutningur frosinna matvæla Námskeiðið er ætlað þeim sem framleiða, selja og flytja frosin matvæli, einnig kaupendum, útflytjendum og öðrum sem hafa áhuga á að vita hvað gerist við geymslu og flutning matvæla. Guðjón Þorkelsson, matvælafræðingur og Siguijón Arason, efnaverkfræðingur leiðbeina mönnum um hvemig best er að geyma og flytja frosin matvæli. Auk þess taka þátttakendur þátt í að leysa hagnýt verkefni þar sem settar em upp flutningsleiðir fyrir mismunandi matvæli. Námskeiðið verður haldið þann 6. mars frá klukkan 9:00-16:10 í Borgartúni 6. Þátttökugjald er kr. 13.500. Innifalin eru góð námsgögn og veitingar meðan á námskeiðinu stendur. Skráningu lýkur 4. mars. Nánari upplýsingar má fá í síma 562 0240, á faxi 562 0740 og á heimasíðu Rf: htt" •//ututut rfívlr ivlutonfnlnnmvÍroiA/lQQR htm © Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins meiri þátt í því námi barna sinna en nú er, að mati Einars. Einnig þarf að bæta og fjölga tækjum kennara til að mæla kunn- áttu nemenda sinna. „Kennarar Einar Guðmundsson segir að lok- um að enginn sé sáttur við niður- stöður TIMSS um kunnáttu bama í grunnskólum í stærðfræði og raun- greinum og fólk vilji bregðast við vandanum, sem að hans mati er staðfestur í niðurstöðunum í fram- haldsskólum. Hann nefnir að marg- ir skólar hafi gert átak í stærð- fræðikennslu í kjölfar TIMSS og að nauðsynlegt sé að styðja við bakið á þeim. „Slíkt starf mundi njóta góðs af upplýsingum úr TIMSS, aukinni endurmenntun kennara, minni mið- stýringu í námsefnisgerð og auknu foreldrastarfi. Laugavegi 4, sfmi 551 4473 Laugardaginn 14. mars nk. gefur Morgunblaðið út hinn árlega blaðauka Fermingar, en um fjögur þúsund ung- menni verða fermd f ár. I blaðaukanum er að finna á einum stað upplýsingar um það sem við kemur undirbúningi fermingardagsins, viðtöl við fermingarbörn og spjallað við þau um undirbúninginn, áhugamál ogfleira. Fjallað verður um fatnað, hárgreiðslu, veisluna ásamt uppskriftum að mat og kökum og skreytingum á fermingarborð- ið. Þekktir (slendingar draga fermingar- myndirnar upp úr pússi sínu, litið verður á sögu fermingarmyndarinnar o.m.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 tnánudaginn 9. mars. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á söludeild sérauglýsinga f síma 569 1139. AUGLÝSINGADEILD Sfmi 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang augl@mbl.is TIMSS sem upplýsing -/elina Nærfatnaður þurfa að hafa betri aðgang að stöðl- uðum kunnáttuprófum sem veita haldgóðar úpplýsingar um náms- stöðu nemenda í samanburði við aðra nemendur. Þessi próf eru sjálf- sögð atvinnutæki kennara og þau koma að notum við námsmat. Þau eru góð leið til að greina vanda og bregðast við honum.“ Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála mun fljótlega gefa út fyrsta staðlaða kunnáttuprófið í stærðfræði á íslandi. Staðlað próf merkir að það hefur verið lagt fyrir fjölda nemenda og töflur gerðar í framhaldi af því og geta kennarar fundið hvar nemendur þeirra standa í samanburði við jafnaldra sína. Kringlunni S. 553 7355 UNDIR- FATALÍNA cS-'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.