Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 ámmmmmmmmmmmmmmmmm MORGUNBLAÐIÐ Mataróregla Ertu með mat á heilanum? Haldlð verður námskelð fyrir fólk með bullmlu, anorexiu og otátsvandamál. Á námskeiðinu ern kenndar ábyrgar aðferðir til þess að ná valdi á þyngd sinni og lífstíðarprógrammi til bata. Upplýsingar ísímum 561 9919,562 9923 frá kl. 10-14 og 552 3132 símsvari, Inga Bjarnason. Þriðja námskeið fullt. Nokkur pláss laus á fjórða námskeið, sem hefst 10. mars. FYRIR BÖRN Á AIPRINUM 5-16 ARA Nómsltei&ii er í 1 klukkustund, einu sinni i viku í 8 vikur og ier frnm i Félugsmiistöðinni Tónubæ, i síiosto tímonum veriur upptoko i fullkomnu hljóíveri og fær hvert born snældu mei sinum söng. Nómskeiiii hefst i byrjun mors. Innritun i símum 565 4464 og 897 7922. SIVIIIXIAIM UTGAFA Rafrænn CQ> C^ugnsýr, Kaupgarður / MJÓDD 1" ' 1 MIRABELLE CAFÉ/BRASSERIE H6IM5 M6NN * VAKA-HELGAFELL Forlagsverslun © Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is » www.visa.is _______FÓLK í FRÉTTUM_ Myndir sem byggjast á sannleikanum Einar Heimisson lærði sitthvað þegar hann stjórnaði fyrstu kvik- mynd sinni Maríu. Hann segir Hildi Lofts- dóttur frá seinustu og næstu kvikmynd. ÞAÐ vakti undrun og um- tal að kvikmyndin María skyldi ekki eiga mögu- leika á að vera útnefnd sem framlag Islands til Oskarsverðlaunanna frekar en til annarra kvikmyndahátíða í heimin- um. Það kom í ljós að María er undir þýskri forsjá og sagði Einar farir sínar ekki sléttar í samvinnu sinni við þýsku framleiðenduma. Blaðamaður hitti Einar á Kaffí Reykjavík þar sem sagnfræðingur- inn í honum nýtur sín. Hann segist halda flesta sína fundi að degi til í þessu stórmerkilega húsnæði, sem sé gamalt, fallegt og njóti sín miklu betur í dagsbirtu. Einar lærði einnig kvikmynda- gerð í Þýskalandi og með þennan bakgrunn er kannski eðlilegt að hann hafi aðallega fengist við heim- ildarmyndagerð og segist vilja gera myndir sem byggja á ein- hverju raunverulegu en séu ekki hugarburðurinn einn. Benjamín í Beríín og Moskvu og Hvíti dauðinn eru þær sem hafa vakið mesta at- hygli ásamt seinasta verki hans, kvikmyndinni Maríu, sem einnig byggir á heimildum. Þar segir frá þýsku stúlkunni Maríu sem kemur tÚ íslands að vinna á sveitbæ árið 1949. Ograndi efni Einar var enn í kvikmyndagerð- arskóla þegar þýskir kvikmynda- framleiðendur sýndu áhuga á Morgunblaðið/Kristinn EINAR Heimisson á Kaffi Reykjavík. handriti hans Maríu sem hann var hálfnaður með. Einar þóttist hafa himin höndum tekið, þar sem það er erfitt að finna framleiðendur að sögulegum kvikmyndum. „Það sem mörgum mönnum þótti samt spennandi við þessa mynd, var það sem var að sama skapi hættulegt við hana. Hér voru leidd saman þýsk flóttastelpa frá austurhéruðunum og gyðingur. Það var í fyrsta skipti í þýskri kvikmyndasögu sem fólk með þessa bakgrunna sameinuðust í sömu örlögunum.“ Einar segir Þjóðverja ennþá mjög viðkvæma fyrir allri kvik- myndalegri umfjöllun um heims- Gmýnóbönd V Á milli góðs og ills (The Devil’s Own) irkVz Þrátt fyrir hræðilegan írskan hreim Brad Pitts er þetta prýðileg mynd sem leggur frekar áherslu á fjölskyldudrama en skothvelli og sprengingar. Kolja (Kolya) •k'k'kir Fullkomin kvikmynd um pip- arsvein í Prag sem situr uppi með lítinn dreng eftir að hafa kvænst rússneskri konu gegn greiðslu til að geta eignast Trabant. Iðnaðarborg (City of Industry) ★★★ Harvey Keitel og Stephen Dorff kljást í spennumynd sem einkennist af rólegheitum og klókindum. Þessi er öðruvisi. Á snúrunni (Grídlock’d) ★★ Tom Roth og Tupac Shakur sýna okkur á glettinn hátt að það er ekkert sældarlíf að vera dópisti sem vill komast í meðferð. Ástarjátning á allra vörum (Everyone says I love you) styrjöldina síðari og árin eftir hana. Það gerði samvinnuna mjög erfiða og hófust vandræðin strax við handritaskrifin. „Framleiðendumir voru ekki til- búnir í svipaða sögulega ögrun og kom frá hendi Islendinga með at- riðunum á sveitabænum. Þar er verið að sýna með afgerandi hætti hvernig hlutimir gátu verið til sveita á íslandi. Þegar átti svo að koma að þeim hluta myndarinnar sem fjallar um samskipti stúlkunn- ar við gyðinginn, þá vildu þeir ekki hafa nálgunina jafn hvassa. Einnig það að María á t.d. að hafa lent í kynferðislegu ofbeldi Rússa þegar þeir herjuðu á Þýskaland í stríðs- lok. Mér fannst eðlilegt að þessi lífsreynsla lifði í persónunni og hefði mikil áhrif á hana og hennar samskipti við karlmenn. Þjóð- verjamir fengu því hins vegar afþreyingarmenningu. Það þarf svolítið að pæla í þessari. Menn í svörtu (Men in Black) ★★★ Frábær flugferð um geima hug- myndaflugs, húmors, slímugra kynjadýra og annars konar geim- vera. Flugstjórar: Tommy Lee Jo- nes og Will Smith. DREW Barrymore segist ekki geta sungið en Edward Norton lætur sig hafa það. Ur „Everyone says I love you“. Tvíburabærinn (Twin Town) ★★★ Grínmynd um bræður í Wales sem hugsa bara um bfla, dóp og fót- bolta. Svartur og háðskur húmor- inn gæti gengið fram af sumum! Bílun kirkVz Woody Allen sannar á sinn ein- staka hátt að enn er hægt að gera almennilegar dans- og söngva- myndir. Sumt er aðeins hægt að syngja. Endalok ofbeldis (The End of Violence) ★★★ Sterkt, en nokkuð þungmelt útspil þýska meistarans Wim Wenders sem enn leikur sér að bandarískri (Breakdown) ★★★ Frábær spennumynd þar sem áhorfandinn nær ekki að pústa fyrr en myndin er örugglega á enda. Söngur Cöriu (Carla’s Song) kkkVz Ken Loach tekst á einstakan hátt að blanda saman gríni og alvöru svo úr verður áhrifaríkt drama um öríög mannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.