Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ MAIMUDAGUR 2/3 Sjóimvarpið ^^12.00 ►Skjáleikur [45237531] 15.00 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. [3816043] 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) [5996260] 17.30 ►Fréttir [28802] 17.35 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [141260] 17.50 ►Táknmálsfréttir [3350260] 18.00 ►Prinsinn í Atlantisborg (The Prince ofAtlantis) Breskur teiknimyndaflokkur um Akata prins sem reynir að veija neð- ansjávarborg sína. Leikraddir: AtliRafn Sigurðarson, Berg- Ijót Amalds og Kjartan Bjarg- mundsson. (9:26) [4647] 18.30 ►Lúlla litla (TheLittle Lulu Show) Bandarískur teiknimyndaflokkur um litla telpu sem þykir fátt skemmti- legra en að hrekkja stráka. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Valur Freyr Einarsson. (18:26) [2666] 19.00 ►Nornin unga (Sa- brina the Teenage Witch) Bandarískur myndaflokkur um stúlku sem kemst að því ál6áraafmælinusínuaðhún *pr ernom. (17:22) [47] 19.30 ►íþróttir 1/2 8 Meðal efnis á mánudögum er Evr- ópuknattspyman. [56192] 19.50 ►Veður [2279579] 20.00 ►Fréttir [31] 20.30 ►Dagsljós [51956] 21.05 ►Nýi presturinn (Bal- lykissangel) Breskur mynda- flokkur um ungan prest í smábæ á írlandi. Viðhorf hans og safnaðarins fara ekki alltaf - V saman og lendir presturinn í ýmsum uppákomum. Leik- stjóri er Richard Standeven og aðalhlutverk leika Stephen Tompkinson, Dervla Kirwan, TonyDoyle og Niall Toibin. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (3:8) [1450463] 22.00 ►Lendur hugans (The Mind Traveller) Breskur heimildarmyndaflokkur. Taugasjúkdómafræðingurinn og rithöfundurinn Oliver Sacks fjallar um heilann og taugakerfíð. í lokaþættinum fjailar hann um málið og mik- ilvægi þess. (7:7) [20395] 23.00 ►Ellefufréttir [36869] 23.15 ►Mánudagsviðtalið Jörgen Pind og Sigurður J. Grétarsson ræða um skynjun- arsálfræði. [3423111] 23.40 ►Skjáleikur STÖÐ 2 9.00 ►Línurnar ílag [87802] 9.15 ►Sjónvarpsmarkaður [87949463] 13.00 ►Wycliffe Ný bresk sjónvarpsmynd um lögreglu- foringjann Wycliffe sem ásamt aðstoðarkonu sinni, Lucy Lane, rannsakar morðið á Matthew Gynn en lík hans fínnst á víðavangi. Aðalhlut- verk: Jack Shepherd og Carla Mendonca. Leikstjóri: Pennan Roberts. (e) [952734] 14.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [3550] 15.00 ►Suður á bóginn (Due South) (3:18) (e) [71043] 16.00 ►Sagnaþulurinn [65024] H 16.25 ►Steinþursar [975869] 16.50 ►Vesalingarnir [4303192] 17.15 ►Glæstar vonir [564937] 17.35 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [36289] 18.00 ►Fréttir [47937] 18.05 ►Nágrannar [7425043] 18.30 ►Ensku mörkin [6668] 19.00 ►19>20 [89] 19.30 ►Fréttir [60] 20.00 ►Prúðuleikararnir (Muppets Tonight) (19:22) [81802] 20.25 ►Svarti kassinn (Black Box) Það hefur aldrei verið öruggara að fljúga. En ef eitt- hvað gerist þá er leyndarmálið falið í svarta kassanum. (4:4) [159869] 21.20 ►Ráðgátur (X-Files) Nýir þættir í þessum spennu- myndaflokki um störf Mulders og Scully hjá bandarísku al- ríkislögreglunni. Þættimir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. (2:22) [948260] 22.05 ►Punktur.is Sjá kynn- ingu. [703579] 22.30 ►Kvöldfréttir [89937] 22.50 ►Ensku mörkin [343111] 23.15 ►Wycliffe Sjáumfjöll- un að ofan. [7595550] 0.35 ►Dagskrárlok Svanhildur Óskarsdóttir Passíu- sálmamir Kl. 22.15 ►Lestur í kvöld heldur Svan- hildur Óskarsdóttir áfram að lesa Passíu- sálma séra Hallgríms Péturssonar. Ríkisútvarpið hefur haft þann sið að láta lesa Passíusálmana í heild á föstunni allt frá árinu 1944. í sam- starfi við Landsbókasafn og Stofnun Árna Magn- ússonar hefur verið opnaður vefur á heimasíðu Ríkisútvarpsins um Passíusálmana. Þar er að finna eiginhandarrit séra Hallgríms að sálmun- um, sýnishorn af eldri útvarpslestrum, píslarsög- una og ýmsar greinar um skáldið auk þess sem lestur Svanhildar er aðgengilegur á netinu. Punktur.is Kl. 22.05 ►Þáttaröð í kvöld hefur göngu sína önnur syrpa íslensku þáttarað- arinnar Punktur.is þar sem fjallað er um tölvum- ar, fólkið og netið. Umsjón með þessum þáttum hefur Stefán Hrafn Hagalín. í fyrri þáttum var áhersla einkum lögð á fólkið sem var að byrja að notfæra sér tölvubyltinguna miklu en nú verður gægst enn frekar undir yfirborðið og sjónum einkum beint að því sem efst er á döfinni hverju sinni. Fluttar eru helstu fréttir úr tölvuheiminum og fjallað um það hvemig tölvur nýtast í hinum ýmsu geimm samfé- lagsins. í fyrsta þættinum er skoðað hvernig tölvur era notaðar í fjármálum og viðskiptaheiminum og þar kemur ýmislegt á óvart. Stefán Hrafn Hagalín SÝN 17.00 ►Draumaland (Dream On) (7:14) (e) [8227] ÍÞR0TTIR 17.30 Þ-Á völl- inn (Kick) Þáttaröð um liðin og leik- mennina í ensku úrvalsdeild- inni. (e) [1314] 18.00 ►Taumlaus tónlist [59821] 19.00 ►Hunter (12:23) (e) [61395] 19.55 ►Enski boltinn Beint: West Ham United - Arsenal. [8134685] 21.50 ►Stööin (Taxi) (20:22) [709753] 22.15 ►Réttlæti í myrkri (Dark Justice) (4:22) [8810647] 23.05 ►Hrollvekjur (Tales From The Crypt) (2:65) [3434227] 23.30 ►Draumaland (Dream On) (7:14) (e) [86460] 23.55 ►Fótbolti um víða ver- öld (e) [5498227] 0.25 ►Skjáleikur OMEGA 7.00 ►Skjákynningar 18.00 ►Benny Hinn [359918] 18.30 ►Líf í Orðinu með Jo- yce Meyer. [367937] 19.00 ►700 klúbburinn Blandað efni. [937685] 19.30 ►Lester Sumrall [936956] 20.00 ►Nýrsigurdagur Ulf Ekman. [933869] 20.30 ►Líf íOrðinu með Jo- yceMeyer(e). [925840] 21.00 ►Benny Hinn [917821] 21.30 ►Frá Krossinum Gunnar Þorsteinsson prédik- ar. [916192] 22.00 ►Kærleikurinn mikils- verði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. [913005] 22.30 ►Frelsiskallið Freddie Filmore prédikar. [912376] 23.00 ►Lff íOrðinu með Jo- yce Meyer (e). [362482] 23.30 ►Lofið Drottin (Praise the Lord) Gestir: Rosie og Margie Grier. [708260] 0.30 ►Skjákynningar ÚTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.05 Morgunstundin. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsd. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. -i 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Agnar Hleinsson einkaspæjari eftir Ake Holmberg f þýðingu Þór- dísar Gísladóttur. Halla Mar- grét Jóhannesdóttir les fjórða lestur. 9.50 Morgunléikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs- ■* son og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Vísindakona deyr eftir Ingibjörgu Hjartar- dóttur. Leikstjóri: Hjálmar r Hjálmarsson. Leikendur: Margrét Helga Jóhannsdótt- ir, Valgeir Skagfjörð, Pétur Einarsson, Sveinn Þórir Geirsson, Margrét Guð- mundsdóttir og Jón St. Krist- jánsson. (6:10) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Bergmál eftir Karen Blixen í þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur. Helga Bachmann les. (4:4) 14.30 Miðdegistónar. — Fantasía í C-dúr ópus 159 eftir Franz Schubert. Jaime Laredo leikur á fiðlu og Step- hanie Brown á píanó. 15.03 .Dökkur sökkvi djöfuls skrokkur" - Um kraftaskáld. Umsjón: Eiríkur Guðmunds- son. (2:4) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. - Spænskt og ítalskt Umsjón: Edward Frederiksen. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. - Um daginn og veginn. 18.30 lllí- onskviða. Kristján Árnason tekur saman og les. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barn- anna.(e) 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (e) 20.00 Úr fórum fortíðar. Þátt- ur um evrópska tónlist með íslensku ívafi. Umsjón: Kjart- an Óskarsson og Kristján Þ. Stephensen. (e) 20.45 Sagnaslóð. Umsjón: Rakel Sigurgeirsdóttir á Ak- ureyri. (e) 21.10 Kvöldtónar. Sinfónía nr.5 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmóníusveitin í Osló leikur; Mariss Jansons stjórnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Svanhildur Óskarsd. les. (19) 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. (e) 23.00 Samfélagið í nærmynd. (e) 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður. Morgunútvarpið. 7.50 íþróttaspjall. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dægur- málaútvarpiö. 18.03 Þjóðarsálin. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.30 Veöurfregnir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ótroönar slóðir. 22.10 Ó, hve glöð er vor æska. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veður. Fróttir og fréttayfirlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Glefsur. 2.00 Fróttir. Auðlind. (e) Næturtónar. 3.00 Bíórásin. (e) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregn- ir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Eiríkur Jónsson. 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Helgi Björns. 19.00 Kvöldtónar. 21.00 Bryndís. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Gulli Helga. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 Iþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. 18.30 Viðskipta- vaktin. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttír kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 6.55 Þór og Steini. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 16.00 Hvati Jóns. 19.00 Betri bland- an. 20.00 Topp 10. 21.00 Stefán Siguösson. Fróttir kl. 7, 8, 9, 12, 14, 15, 16. íþróttafréttir kl. 10 og 17. MTV- fréttlr kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljésið kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstund. 12.05 Léttklass- ískt. 13.00 Best on Record frá BBC. Fjallað verður um Brandenborgar- konsertar Bachs. 13.30 Síödegis- klassík. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. Fróttir frá BBC kl. 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lof - gjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist. MATTHILDUR FM88,5 6.45 Morgunútvarp, Axel Axelsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Sigurður Hlöðversson. 18.00 Heiðar Jónsson. 19.00 Amour. 24.00 Næt- urvakt. Fróttir kl. 7, 8, 9, 10, 11 og 12. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 í morguns-árið. 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Sigvaldi Búi. 12.00 í hádeginu. 13.00 Sigvaldi Búi. 16.00 Jóna Hilmarsdóttir. 19.00 Rólegt kvöld. 24.00 Næturtónar, Hannes Reynir. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass- ískt rokk frá árunum 1965-1985. Fróttir kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. X-IÐ FM 97,7 7.00 Doddi litla. 9.00 Simmi Fore- ver. 13.30 Dægurflögur Þossa. 15.30 Doddi litli. 17.03 Úti að aka með Rabló. 20.00 Lög unga fólks- ins. 23.00 Sýrður rjómi. 1.00 Rób- ert. Útvarp Hafnurfjöróur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Thc Buainess Programme 5.45 20 Steps to Better Management 6.00 The Worid Today 6.30 WiUiam’s Wish Wellingtom 6.35 Blue Peter 7.00 Littte Sir Nicholas 7.25 The O Zone 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Kilroy 9.00 Stylc Cballenge 9.30 Veta in Practieé 10.00 Bergerae 11.00 Real Rooms 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Styie Chalienge 12.16 Songs of Praise 12.50 KUroy 13.30 Vets in Prartfce 14.00 Bergerae 16.00 Real Rooms 16.25 WilUam’s Wish Weilingtons 15.30 Blue Peter 15.56 Uttfc Slr Nicholas 10.26 Songs of Praise 17.00 Worid News 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Vets in Practfce 18.30 Floyd On Britain and Ireiand 19.00 Arc You Bcing Setved? 18.30 Birds of a Feather 20.00 Lovujoy 21.00 Worid News 21.30 Modem Times 22.30 Visions af Snow- donia 23.00 Silent Witness 24.00 Giotto: The Arena Chapel 1.00 Orsanmichele 2.00 Seeing Through Mathematics 4.00 Get by in German CARTOOW BIETWORK 5.00 Omer and the Starchiki 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 What a Cartoon! 7.15 Road Runner 7.30 Dexter’e Laboratory 8.00 Cow and Chícken 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 A Rip Named Seooby Doo 9.30 Blinky Bíll 10.00 The Fru- itties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Wally Gator 11.30 Hong Kong Phooey 12.00 The Bugs and Dafíy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetaona 15.00 The Add- ams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Seooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jeny 18.15 Raad Runner 18.30 The Flintatones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The ReaJ Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master JDetective CNN Fróttlr og viðskiptafróttir fluttar regiu- tega. 5.00 This Moming 5.30 Best of Insight 6.30 Lou Dobbs 7.30 Sport 8.30 Showbiz This Week 9.00 Impact 10.30 Sport 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - ’Aa They See It’ 12.30 Pinnacle Europe 13.15 Asian Edition 15.30 Sport 16.30 The Art Club 18.45 American Edition 20.30 Q&A 21.30 Insight 22.30 Sport 23.00 World View 24.30 Moneyline 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.15 American Edition 4.30 Worid Report DISCOVERY 18.00 Rcx Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Wheel NuLs 17.30 Terra X 18.00 Deadly Australians 19.00 Beyond 2000 19.30 History’s Tuming Points: 20.00 Time Travelters 20.30 Wonders of Weather 21.00 Loneiy Planet 22.00 Emergeney!: Golden Hour 23.00 Firepower 2000 24.00 Wings of the Luftwafíe 1.00 History’s Turning Points: The Marriage of Pocahontas 1.30 Beyond 2000 2.00 Dagskráriok EUROSPQRT 7.30 Sifdingar 8.00 FijáÍ3ar Iþr&tir 9.00 Knattepyma: African Nations Cup 11.00 Skíðastökk 12.30 Snowboard: ISF World Bo- arder Cross Tour 13.00 Alpagreinar 14.00 Tennis 16.00 Skíðastökk 17.00 Fijáisar íþrótb- ir 18.00 Keila 19.00 Áhasttusport 20.00 Sú- mógfíma 21.00 Bardagaíþróttir 22.00 Knatt- spyma 23.30 Hnefaleikar 24.30 Dagskráriok IWITV 6.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 16.00 Select 18.00 Hit Ust 19.00 So 90’s 20.00 Top Selection 21.00 í\)p Up Videos 21.30 One Globe One Skate 22.00 Amour 23.00 ID 24.00 Superock 2.00 Grind 2.30 Night Videos NBC SUPER CHAIMIMEL Fróttir og viðskiptafréttir fluttar reglu- tega. 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 Intemight 12.00 Time & Again 13.00 European Livmg: Flavors of It- aly 13.30 V.I.P 14.00 The Today Show 15.00 Gardening by the Yard 15.30 Interiors by Design 16.00 Time & Again 17.00 Europe a la Carte 17.30 VJ.P 18.00 Europe Tonight 18.30 The Tickei 19.00 DateUne 20.00 Ncaa Basketball 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O'bri- en 23.00 The Tieket 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Intemight 2.00 V.I.P 2.30 Travel Xpress 3.00 The Ticket 3.30 Fla- vors of Italy 4.00 Brian WTÍiiams SKY MOVIES PLUS 6.00 Pee-wee’s Big Adventure, 1985 8.00 Dangerous Curves, 1987 10.00 Out of Time, 1988 12.00 Agaiha Christie’s Dead Man’a Folly, 1986 14.00 Mr. Holland’s Opus, 1996 17.00 Pee-wee’s Big Adventure, 1985 18.30 Last of the Dogmen, 1995 20.30 The Movie Show 21.00 The Holland’s Opus, 1995 23.30 Amanda and the Alien, 1995 1.05 Aii Men are Mortal, 1995 2.40 Cobb, 1994 SKY NEWS Fréttir og viðsklptafréttir fluttar reglu- lega. 6.00 Sunrise 14.30 Parliament Uve 17.00 Uve rt Five 19.30 Sportóllne 22.00 Prime Tíme 24.30 CBS Evening News 1.30 ABC Wurld Newa Tonlght 3.30 líu! Entortain- rnent Show 4.30 CBS Evening Newe 6.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 7.00 Street Sharks 7.30 Bump in the Night 7.45 The Simpsons 8.15 The Oprah Winfrey Show 9.00 Hotel 10.00 Another Worid 11.OÖ Days of Our Iives 12.00 Married with Chil- dren 12.30 MASH 13.00 Geraldo 14.00 Sally Jessy Raphael 15.00 Jenny Jones 16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star Trek 18.00 Live Six Show 18.30 Married ... With Children 19.00 Simjv son 19.30 Real TV 20.00 Star Trek 21.00 Sliders 22.00 Brooklyn South 23.00 Star Trek 24.00 David Lerterman 1.00 In the Heat of the Night 2.00 Iaong Play TNT 21.00 Thc Timc Madiinc, 1960 23.00 Coma, 1978 1.00 Catiow, 1971 3.00 Thc Time Mac- hine, 1960 5.00 The Citadcl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.