Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson I kvöld sun. 1/3 nokkur sæti laus — mið. 4/3 nokkur sæti laus — sun. 8/3 — fim. 12/3. HAMLET — William Shakespeare Rm. 5/3 - fös. 13/3. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 6/3 - lau. 14/3. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Lau. 7/3 nokkur sæti laus — sun. 15/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell I dag sun. 1/3 kl. 14 — sun. 8/3 kl. 14 — sun. 15/3. Ath. Sýningum fer fækkandi. Litla suiðið kl. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson I kvöld sun. 1/3 nokkur sæti laus — lau. 7/3. SmtöaUerkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fim. 5/3 — sun. 8/3. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 2/3 KL. 20.30: Pólska mezzosópransöngkonan Mariola Kocalczyk syngur við píanóundirieik Elzbieta Kocalczyk. IVSðasalan er opin mánucL—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1907 BORGARLEIKHÚSIÐ eftir Frank Baum/John Kane í dag 1/3, örfá sæti laus, sun. 8/3, sun. 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3. Stóra svið kl. 20.00 FCDIfR 0G SÍMir eftir Ivan Túrgenjev Fös. 6/3, lau. 14/3, lau. 21/3. Stóra svið kl. 20.00 ÍSIENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar l_ða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 6. sýn. í dag 1/3, græn kort 7. sýn. lau. 7/3, hvít kort Ailra síðustu sýningar. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: WVyiITTl Lau. 7/3, kl. 22.30, fös. 13/3. kl. 20.00. Lrtla svið kl. 20.00: SelSÍðmSfiíiÍÍ^fgpml eftir Nicky Silver Lau. 7/3, fös. 13/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Simi 568 8000 fax 568 0383 Vinnustofur leikara SKEMMTIHÍISIÐ LAUFÁSVEGl 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar" (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnar Brynja Benediktsdóttir með aðstoð Tristan Gribbin 6. sýn. í kvöld, sun. 1. mars kl. 20 Miðasala í herrafataversiun Kormáks og Skjaldar, Skólavöróustíg 15, sími 552-4600. Símsvari i Skemmtihúsinu: 552 2075 tastáÍjHN BUGSY MALONE I dag 1. mars kl. 13.30 uppselt í dag 1. mars kl. 16.00 uppselt lau. 7. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars. kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 14. mars kl. 13.30 FJÖGUR HJÖRTU eftír Ólaf Jóhann Ólafsson í kvöld 1. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 5. mars kl. 21, lau. 7. mars kl. 21 fös. 13. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 Sfðustu sýningar TRAINSPOTTING Forsýning þri. 3. mars uppselt Frumsýning mið. 4. mars kl. 20 sun. 8. mars kl. 21 Bannað innan 16 ára. LISTAVERKIÐ Næstu sýningar verða í april. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 • „Dimmalimm“ — barnadagskrá. sun. 1., þri. 3. mars kl. 14, miö. 4. mars kl. 10 uppselt og kl. 11 uppselt Síðustu sýningar. • „Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum“ • Ljóðatónleikar Gerðubergs Loftur Erlingsson og Gerrit Schuil þri. 3. mars kl. 20.30. MÖGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 6QÐAN DA6 EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström í dag 1. mars kl. 14.00 uppselt í dag 1. mars kl. 16.00 sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt sun. 22. mars kl. 14.00 sun. 29. mars kl. 14.00 #IT \ AJ. bídasti i Bœrinn í álnum Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata 11. llafnarfírði. Svningar hd’jast W''te'sW" Hafnáríjaröirleikhúsið HERMÓÐUR ^■^OG HÁÐVÖR 12. sýn. í dag kl. 14 uppsett 13. sýr\. í dag kl. 17 uppselt Lau. 7. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 8. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 8. mars kl. 17 Lau. 14. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 15. mars kl. 14 Góð kona eða þannig e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur Fös. kl. 20.30 - lau. kl. 20.30 FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Stöð 2 ► 16.50 Af og til dustar Hollywood rykið af gömlu stjörnunum sínum, svona til að kanna hvort þær hafí burði til að öngla aðeins meira í kassan. Svo reyndist vera um gaman- myndina Fúll á móti (Grumpy Old Men, ‘93), enda frábærir skemmti- kraftar á ferð, sem unnið hafa saman með frábærum árangri í tímans rás. Þetta eru heiðurskarlarnir Walther Matthau og Jack Lemmon. Þótt þeir séu ekki í jafn pottþéttum smelli og The Odd Couple frá árum áður kemur þessi meinfyndna gamanmynd á óvart, enda hlaut hún ótrúlega góða aðsókn víða um lönd. Þeir félagarnir leika roskna og ráðsetta fjandvini sem ýfa upp gömul ágreinings- og kvennamál þegar nýr nágranni, Ann-Margret, kveikir í þeim gráa fíðringin. Óvænt og góð skemmtun. ★★★ Sjónvarpið ► 20.30 Hin alíslenska Karlakórinn Hekla (‘92) segir af brokkgengu söngferðalagi karlakórs um meginlandið. Landsliðið í gaman- leik, Siggi Sigurjóns, Laddi, Örn Arna- son og fleiri góðir menn, auk Garðars Cortes og Röggu, lífga upp á skoplegt handrit sem lúrir á nokkrum góðum sprettum. Dettur þess á milli niður í slaka aulafyndni. Kórsöngurinn ljær henni kraft og bestu augnabhkin. ★★>/í Stöð 2 ► 21.05 Sér grefur gröf... (Faithful, ‘96) ★★Vá er nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Pauls Mazur- skys, sem hafa verið mislagðar hendur - svo pent sé til orða tekið - undanfar- in ár eftir að hafa um árabil verið í röð athyglisverðustu manna í sinni stétt fyrir westan. Myndin, sem er farsa- kennd gamanmynd, sýnir greinileg batamerki. Húsmóðirin (Cher) á af- mæli. í stað þess að fá rósir og vín frá eiginmanninum (Ryan O’Neal) bíður hennar leigumorðingi (Chezz Pal- minteri). Upphefst mikil svikamylla þar sem lengi vel má ekki milli sjá hver hefur betur né hver er að blekkja hvern. Myndin er fyrst og fremst verk Palminteris, sem fer á kostum sem dráparinn, og skrifar handritið, sem er bráðfyndið á köflum. Nær þó ekki sömu hæðum og fyrsta verk hans, HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMÍ 535 1030 HÝTT LEIKRIT EFT1R GUÐRÚNU ÁSMUNOSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR fim. 5. mars örfá sæti laus þri. 10. mars uppselt fös. 13. mars Svnt kl. 20.30. Leikfélag Ákureyrar tSormou&eiJu^ ‘The Souncl of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Frumsýn. 6. mars kl. 20.30, uppselt. 2. frumsýning 7. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. 3. sýning 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Landsbanki fslands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afsl. af mlðaverðl. Miðasölusími 462 1400 Ul.udHf t\ky ri rí ö Ðcnivvn i laugardag 7. mars kl. 20.00 laugardag 14. mars kl. 20.00 | isi i \sk\ói'i it\N Simi 551 1475 Midasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Bronx Tale. Sýn ► 23.05 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars, ‘64). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ► 23.05 Hefndin (Under My Skin, ‘85). Þegar IMDb-gagna- bankinn, sem nú státar af upplýsingum um 130.000 myndir, á enga innstæðu viðvíkjandi umfjöllunarefninu fer fyrir manni eins og þessum með hattinn. Samkvæmt kynningu er þetta kanadísk gráglettin mynd eftir Milan nokkurn Cheylov. Það forvitnilegasta er: Hvar í ósköpunum var hún grafin upp? Stöð 2 ► 23.25 Ástin er æði (Miami Rhapsody, ‘95) er margslungin og vel leikin rómantísk gamanmynd með ara- grúa góðra leikara á öllum aldri. Um- fjöllunarefnið kostir og gallar vígðrar sambúðar og sýnist sitt hverjum. Handritshöfundurinn/leikstjórinn sækir í smiðju Woodys Allens (fyrr- verandi eiginkonu hans líka), en tekst ekki alveg sem skyldi. Með Söruh Jessicu Parker, Miu Farrow, Paul Mazursky, Antonio Banderas og Kevin Pollack. ★★1/2 Sæbjörn Valdimarsson Upphaf pastavestra Sýn ► 23.05 ENGINN sannur kvikmyndaunnandi né vestrafíkill lætur Hnefafylli af doliurum (Fistful of Dollars - Per un Pugno di Dollari) ★★★14 framhjá sér fara. Myndin er sú fyrsta í röð svonefndra „spaghetti-vestra", sem blésu nýju lífi í þetta gamal- gróna og staðnaða kvikmynda- form. I stuttu máh sagt tóku þeir heiminn með trompi; settu ótrú- lega sterkan svip á kvikmynda- söguna frá 1964 fram undir lok sjöunda áratugarins. Snillingurinn á bak við þetta merkilega fyrir- bæri var Italinn Sergio Leone, sem naut ómældrar aðstoðar tveggja annarra listamanna, tón- skáldsins Ennios Momcone og B- myndaleikarans Clints Eastwood. Allir hlutu þeir frægð og frama fyrir vikið. Hinir upprunalegu „spaghettivestrar" urðu ekki margir en eftirhermurnar skiptu tugum ef ekki hundruðum. Það var svolítið skondin saga. Hver ábúðarmikli miðlungsleikarinn á fætur öðrum hélt yfir hafið, úr sjónvarpsgerð og B-myndasmiðj- um Bandaríkjanna, til að öðlast heimsfrægð með því að gera vestraeftirlíkingar í Júgóslavíu, á Spáni og Ítalíu. Bronson og Eastwood urðu vinsælustu leikar- ar samtíðarinnar, menn eins og Lee Van Cleef, Ernest Borgnine, Eli Wallach og jafnvel gamli góði Henry Fonda urðu allt í einu vin- sælir á nýjan leik. Hnefafylli af dollurum er byggð á einu meistaraverka Kurosawas, Yojimbo, en nú er líkkistusmiðurinn orðinn að leigu- morðingja í villta vestrinu. Hann er nafnlausi maðurinn (Clint Eastwood) sem drepur þrjóta á báða bóga, fámáll og dularfullur. Púðurreykurinn er ekki sestur fyrr en þetta tákn réttvísinnar og karlmennskunnar hefur tekið til á söguslóðunum, mexíkóskum smábæ. Ljóðræn í öllu ofbeldinu og heillandi í djöfulganginum. Ein af þeim myndum sem hafa seiðandi áhrif á áhorfandann, það verður að þakka þeim jafnt; Leo- ne, Eastwood og ekki síst tón- skáldinu Morricone. FJÓRAR fjörugar: Jonna Petersen, Hildur Pálsdóttir, Erla Pétursdótt- ir og Gerður Benediktsdóttir ásamt Friðjóni Hallgrímssyni. Gamaldags þorrablót ► „VIÐ brúuðum kynslóðabilið með þessu þorrablóti því það voru gestir frá tíu ára og upp úr. Við höfðum langborð og stemmningin var eins og í fjöl- skylduþorrablótunum hér áður fyrr,“ sagði Gerður Benedikts- dóttir um þorrablótið sem var MÚLIIMN JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK íkvöldkl. 21:00 Kuran Swing Frumsamið og franskt fyrir gítar og fiðlu Fimmtudaginn 5/3 kl. 21:00 Tena Palmer haldið í veislusal íbúðarhússins við Skúlagötu 40 nú á dögunum. „Þetta er framlag okkar til hússins sem við vinnum allar í °g þjónustum meðal annars fólk- ið sem þar býr.“ Gerður segir þær stöllur hafa staðið að öllum undirbúningi sjálfar en þær starfa á nudd- stofu og fótaaðgerðastofunni í húsinu. „Við skreyttum salinn, útveguðum þorramatinn og sett- um saman skemmtiatriði og búninga fyrir kvöldið. Tilgang- urinn var meðal annars að kynna starfsemi okkar en ekki síður að gera fólki glaðan dag,“ sagði Gerður sem bauð upp á nefndarvísur, nafnagátur, leik- þátt og söng. Að sögn Gerðar heppnaðist kvöldið mjög vel og var aðsókn fram úr vonum. Hún segir greinilegt að lítill vandi sé að setja saman hefðbundið og alís- lenskt þorrablót með litlum efn- um. Þetta hafi þó kostað tals- verða vinnu og er Gerður sér- staklega þakklát Aldísi Eyjólfs- dóttur og Þórunni vinkonu sinni sem hjálpuðu til við undirbún- inginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.