Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 39 y ■ ) > n i > j > i > >: > > 5 > ' I > > I ®Dagbók Háskóla fslands DAGBÓK Háskóla íslands 2.-7. mars 1998. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Mánudagurinn 2. mars: Guy Bagnall eðlisfræðingurinn flytur fyrirlestur um „Eðlisfræði skíðaíþróttarinnar" í húsi Verk- fræði- og raunvísindadeildar VR II við Hjarðarhaga 20.30. Guy Bagnall kemur hingað í boði framkvæmda- nefndar Olympíuleikanna í eðlis- fræði og Eðlisfræðifélags íslands. Þriðjudagurinn 3. mars: Ami Daníel Júlíusson sagnfræð- ingur flytur erindi á vegum Sagn- fræðingafélags Islands sem nefn- ist: ,jUdir án sögu: Tímabilið 1300- 1700“ í fundarsal Þjóðabókhlöð- unnar á 2. hæð, frá kl. 12.05-13.00. Sr. Heimir Steinsson flytur er- indi um „Hallgrím Pétursson" í málstofu í guðfræði, kl. 16-18 í Skólabæ, Suðurgötu 26. Laufey Amundadóttir sérfræð- ingur við erfðafræðideild lækna- skóla Harvard-háskóla í Boston flytur fyrirlestur á vegum lífefna- og sameindalíffræðideildar lækna- deildar um „Boðleiðir EGF-viðtak- ans og mikilvægi þeirra í brjóstakrabbameini" kl. 16.00 í sal Krabbameinsfélags íslands, Skóg- arhlíð 8, efstu hæð. Miðvikudagurinn 4. mars: Gunnar Kvaran, selló, og Krist- inn Öm Kristinsson, píanó, flytja Sónötu nr. 2 í F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Johannes Bra- hms á háskólatónleikum kl. 12.30 í Norræna húsinu. Aðgangur 400 kr. Ókeypis fyi*ir handhafa stúdenta- skírteinis. Fimmtudagurinn 5. mars: Guðrún Skúladóttir lífefnafræð- ingur flytur fyrirlestur sem nefhist „Samþætting efnaskipta milli fylgju og fósturs." Fyrirlesturinn er flutt- ur í málstofu í læknadeild sem hald- in er í sal Krabbameinsfélags ís- lands, Skógarhlíð 8, efstu hæð kl. 16.00. Föstudagurinn 6. mars: Helgi Thorarensen deildarstjóri fiskirannsókna við Hólaskóla flytur fyrirlestur í málstofu í líffræði í stofu G-6, Grensásvegi 12. kl. 12.20 sem hann nefnir: „Hjörtu og vist- fræði fiska.“ Guðný Eiríksdóttir, frumulíf- fræðideild Rannsóknastofu Há- skólans í meinafræði, flytur fyrir- lestur sem hún nefnir „Genabreyt- ingar á Utningi 17 í brjóstaæxlum arfbera BRCA2-stökkbreytingar“ í málstofu efnafræðiskorar, húsi VR-II við Hjarðarhaga kl. 12.20- 13.00 Laugardagurinn 7. mars: Árný Erla Sveinbjömsdóttir jarðeðUsfræðingur ræðir um breytingar á veðurfari og haf- straumum í erindi sem hún nefnir „Glötum við Golfstraumnum?" Er- indið er í fyrirlestraröðinni Undur hafsins sem er á vegum Sjávamt- vegsstofnunar HÍ. Erindið er fyrir almenning í tilefni af ári hafsins og verður flutt í sal 4 kl. 13.15-14.30. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar v/Suðurgötu. Handritasýning í Árnagarði er opin almenningi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14.00-16.00. Hægt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Passíusálmar Hall- gríms Péturssonar - frá handriti til samtíðar, 9. febrúar til 9. apríl 1998. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR GUÐBRANDSDÓTTUR, Staðarbakka 36, Reykjavík. Bestu þakkir fyrir góða umönnun til starfsfólks á deild B7 Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Þorvaldur Ólafsson, Siggerður Þorvaldsdóttir, Baldur S. Baldursson, Guðbrandur Þór Þorvaldsson, Bryndís D. Björgvinsdóttir, Júlíana P. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Már Björgvinsson, Atli Þór Þorvatdsson, Hafdís Halldórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát HERMANNS BJARNASONAR. Guð blessi ykkur öll. Guðný Bjarnadóttir og systkini. Opið hús frá kl. 14-16 Starengi 28 — efri hæð Ný og glæsileg fullbúin 3ja herb. íbúð með Marbau-parketi. Sérinngangur. Þægileg greiðslukjðr. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA<hi Sími 5624250 Borgartúni 31 FRÉTTIR Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI vikuna 2.- 7. mars. 25. og 26. feb. og 2. og 3. mars kl. 8.30-12.30. Verkefnastjómun í hug- búnaðargerð. Kennari: Helga Sig- urjónsdóttir tölvunarfræðingur, sérfræðingur hjá Þróun ehf. 2. og 3. mars kl. 8.30-12.30. Bein markaðssetning. Kennarar: Mar- teinn Jónasson framkvæmdastjóri Dags og Sverrir V. Hauksson fram- kvæmdastjóri Markhússins ehf. 2. mars kl. 13-16, 3. mars kl. 13- 17, 4. mars kl. 13-16 og 5. mars kl. 13-17. Tölfræðileg gæðastjómun - stýririt og sýnatökur. Kennari: Guðmundur R. Jónsson prófessor í véla- og iðnaðarverkfræðiskor. 2. og 3. mars kl. 16-19. Víxil- og tékkaréttur - helstu reglur og hag- nýt atriði. Kennari: Bjarki H. Di- ego hdl. 2., 4., 7., 9. , 11 og 14. mars. (Mán. og mið. kl. 17-19 og lau. kl. 9- 13), alls 16 klst. Nýtísku aðhvarfs- greining (Modern Regression). Kennari: Dr. Helgi Tómasson töl- fræðingur. 3. -5. mars kl. 9-17. AutoCAD - gmnnnámskeið. Kennari: Magnús Þór Jónsson prófessor H.I. 4. mars kl. 16-19. Nýjar kröfur um framsetningu og innihald árs- reikninga. Kennari: Alexander G. Eðvardsson lögg. endursk. KPMG hf. 4. mars-1. apríl kl. 16-19 (5x). Hagnýt lögfræði. Kennarar: Bjarni Þór Oskarsson hdl. og Jakob R. Möller hrl. 5. mars kl. 12-16 og 6. mars kl. 8.30-12.30. Gerð kostnaðar- og verkáætlana. Kennarar: Örn Stein- ar Sigurðsson, verkfræðingur hjá VST hf. og Grétar Halldórsson verkfræðingur hjá Istaki hf. 5. mars kl. 15-18 og 12. mars kl. 16-19. Áfengisvandi á vinnustöðum: Er hægt að taka á drykkjuvanda- málum starfsmanna? Kennarar: Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi og Einar Gylfi Jónsson deild- arstjóri forvamadeildar SÁÁ. 5. og 6. mars kl. 8.30-12.30. Gerð gæðahandbókar samkvæmt ISO 9000. Kennari: Haukur Alfreðsson rekstrarverkfræðingur. 5. mars kl 16.00-19.30. Höfund- arréttur að hugbúnaði. Kennari: Erla S. Ámadóttir, hrl. hjá KPMG Lögmönnum ehf. 5. mars kl. 16.00-19.30. Skatta- mál - nýlegir úrskurðir og dómar. Kennari: Steinþór Haraldsson lög- fræðingur ríkisskattstjóra. 5. mars kl. 13-16 og 6. mars kl. 9- 12. Öflun upplýsinga um EES og önnur Evrópumál. Kennarar: Bjöm Friðfinnsson ráðuneytis- stjóri, Ingibjörg Svemsdóttir bókasafnsfræðingur, Bókasafni Amarhvols og Sölvhóls og Matt- hildur Steinsdóttir forstöðumaður bókasafns EFTA í Brassel. 6. mars. kl. 9-15, 7. mars kl. 9.00- 12.30 og 14. mars kl. 9-15. Þroskapróf Millers (Miller Assess- ment for Preschoolers). Hagnýtt matstæki við greiningu, þjálfun og ráðgjöf. Kennarar: Guðmundur Amkelsson sálfræðingur, Snæfríð- ur Þ. Egilson iðjuþjálfi M.sc. og Þóra Leósdóttir iðjuþjálfi. Haldið á Akureyri 6. mars kl. 10- 17 og 7. mars kl. 9-16. Veika fóstrið og veiki nýburinn. Umsjón: Atli Dagbjartsson dr. med., Reynir Tómas Geirsson dr. med. Auk þeima: Hildur Harðardóttir fæð- ingarlæknir, Gestur Pálsson bamalæknir o.fl. 7. mars kl. 9.30-16.30. íslenski þroskalistinn. Námskeið fyrir not- endur listans. Kennarar: Einar Guðmundsson sálfræðingur, for- stöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldismála og Sigurður J. Grét- arsson sálfræðingur, dósent við Háskóla íslands. Um 500 manns í Hveragerði mótmæla nafnlausu dreifíbréfí ' Vegið veru- lega að hluta bæjarbúa. UM 500 íbúar í Hveragerði og ná- grenni hafa ritað nöfn sín á undir- skriftalista til þess að andmæla þeim vinnubrögðum og hugarfari sem búa að baki nafnlausu bréfi-*. sem dreift var inn á heimili í Hveragerði nýlega. I bréfinu var því m.a. haldið fram að þeir vist- menn Dvalarheimilisins Áss sem eiga við geðræn vandamál að stríða hafi árum saman áreitt börn og unglinga í Hveragerði. Auk þess var staðhæft að dvalarheimilið hygðist taka að sér ósakhæfa af- brotamenn sem útskrifast til reynslu frá Sogni. Steinunn S. Gísladóttir, sjúkraliði og ein þeirra sem stóðu að undir- skriftasöfnuninni, segir að þar sem hún viti ekki hver Velvakandi sé, en dreifibréfið var undirritað með því nafni, sé ekki hægt að afhenda hon- um listana. „Ef við vissum hverj* hann væri myndum við afhenda honum þá, en þar sem við létum listana liggja frammi nokkuð víða um bæinn vonumst við til að hann hafi rekið augun í þá,“ segir hún. Steinunn segir að þeir sem að undirskriftalistunum standi vonist eindregið til þess að Velvakandi láti vera að senda bæjarbúum slíkan póst í framtíðinni. Hún er ánægð með hversu margir skrifuðu nöfn sín á listana, alls um 500 manns, og telur það sýna að fólk sé á mótþ _ vinnubrögðum þeirra sem skrifuðu nafnlausa bréfið. ÁrmannBfell m. LegguF ífurh að góðFi fFamtið fniiallBtða 19 > iimi §77 3768 m EIQI^mDLlOTÍ Abyrg þjénusta r AO áF Síðumála i\ < §ímí §B§ 9898 '7/ i rkjusandur 1-3-5 £7» sölu glæsilegar íbúðir í þremur nýjum fjölbýlis- húsum. Um er að ræða 83 - 92 m2 2ja til 3ja herbergja íbúðir á jarðhæð með einkalóð og 83 til 103 m2 2ja til 3ja herbergja íbúðir á annari hæð. Allur frágangur að utan sem innan er einstaklega vandaður. Greiður aðgangur er úr bílageymslu beint í lyftu og stutt er í verslanir og þjónustu. Laugarnesið og Laugardalurinn, sem eru í næsta nágrenni, bjóða upp á góða og hressandi útivist. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna í apríl og júní n.k. • Miðsvæðis í borginni • Húsvörður sér um lóð og viðhald • Innangengt úr bílageymslu í húsin • Fullkomin hljóðeinangrun • Traustur byggingaraðili Nánari upplýsingar hjá Eignamiðluninni í síma 588 9090 og á skrifstofum Ármannsfells hf. í síma 577 3700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.