Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARZ 1998 45 fT f|ÁRA afmæli. Fimm- t) V/tug verður á morgun, mánudaginn 2. mars, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Ásfelli II, Innri-Akranes- hreppi. Eiginmaður hennar er Jón Hjálmarsson vél- stjóri. Ragnheiður tekm' á móti ættingjum, vinum og kunningjum í Miðgarði, laugardaginn 7. mars eftir ki. 21. i BRIDS ( ----------------------- . Umsjón (iuðniiindiir l'áll Arnarson ÞEGAR sagnhafl þarf tvo slagi á Dx á móti Ax, er sundum eina vonin að spila út drottningunni og vona að millihönd leggi ekki kónginn á. Þetta er svo- nefnd „kínversk svíning". I . mótsblaði Forbo 1 Krommenie-keppninnar í ( Scheveningen ber mikið á j spiium sem hollensku ' blaðamennirnir nefnda ,;hollenska þvingun". Hér á Islandi hafa spilarar notað heiti Hrólfs Hjaltasonar yf- ir fyrirbærið, eða „gúmmí- Norður AG10964 V9 ♦ Á62 *KG65 Austur VKD63 ♦ G984 *9742 Suður ♦ÁK853 ¥752 ♦ D1053 *Á Suður spilar sex spaða. ( Vestur hafði komið inn á tveimur hjörtum og fengið litinn studdan svo hann byrjaði á hjartaás. En skipti síðan yfir í spaða. Sagnhafi tók slaginn heima og trompaði hjarta, fór aftur heim á tromp og stakk síðasta hjartað. Spil- , aði svo öllum trompunum til enda. Þegar síðasta trompinu / var spilað átti vestur K7 í tígli og D1083 í laufi. í blindum var Á6 í tígli og KG65 í laufí. Það er freist- andi fyrir vestur að álykta að sagnhafi eigi ásinn ann- an í laufi og því verði hann að henda frá tígulkóngn- um. En vestur las stöðuna rétt og henti laufi. Hann | spurði sig: Hvers vegna tók sagnhafi ekki fyrst á ( tígulásinn? Ef hann á { mannspil heima, gosa eða drottningu, hlýtur að vera rétt að spila upp á Vínar- bragð. Sem leiðir hugann að því að besta spilamennska sagnhafa er einmitt að taka á tígulásinn og klippa algerlega á samganginn við blindan. Þá er líklegt ( að bæði austur og vestur I muni halda sem fastast í fjórlitinn sinn í laufi og ( henda öllum tíglunum! skvís“. ( I Vestur *D2 VÁG1084 ♦ K7 *D1083 I DAG HOGNI HREKKYISI 3) þú h&féir kannskC dhuga d- kú-kú tryggtngunnc, oktar nárxa-? " Með morgunkaffinu Ást er... ... að minnast góðu stundanna og gleyma þeim erfiðu. TM Reg. U.S. Pat Off. — all hohta rosorved ' (c) 1088 L08 Anpete* Time» Syndcate ER þetta hjá Blómamið- st öðinni? Eg á í vandræðum með skordýrajúrt sem ég keypti hjá ykkur í síðustu viku. COSPER NIÍ hefur þú einu sinni enn gleymt að loka hurðinni á hænsnakofanum. Sk\K IJmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á minn- ingarmótinu um Petrov í Sánkti Pétursborg í Rúss- landi í febrú- ar. Vasílí Jem- elin (2.485) hafði hvítt og átti leik gegn Andrei Kharlov (2.560). 19. Bxf7+! Kxf7 20. Hc7 - Hd8 21. Dd5+ - Kf8 22. Hxe7 Kxe7 23. Dxb7+ IId7 24. Dc8 (Svörtu mennirnir þrír eru svo illa staðsettir að þeir eiga enga mögu- leika í slagnum við hvítu drottninguna eina) 24. - d5 25. Dg8 - Bf8 26. exd5 - Ke8 27. De6+ - Be7 28. Dxa6 - Hxd5 29. Dc6+ - Hd7 30. Dcl og svartur gafst skömmu síðar upp enda er riddari hans fall- inn. ^.. tmmmrn. .. m— m__iP HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake f. Hef opnað Tannlæknastofu Árbæjar í Rofabæ 23, jarðhæð, 110 Reykjavík. Svanhvít Sæmundsdóttir, tanntæknir. Tímapantanir í sfma 587 5511. Tannpfnusími: 899 5511. FISKAR Afmælisbarn dugsins: Þú tekur lífinu létt og hefur hæfílega miklar áhyggjur. Ferðalög og tungumál eru þitt aðaláhugamál. Hrútur (21. mars -19. apríl) Njóttu dagsins með því að heimsækja ættingja. Hvíldu þig í kvöld og undirbúðu þig fyrir komandi viku. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gæti orðið óvænt fjölg- un í fjölskyldunni sem ástæða er til að fagna. Fylgdu hjarta þínu í ákveðnu máli. w Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur ákveðnar skoðanir á því hvernig best sé að vinna verkin. Samstaifs- menn þínir munu virða þig fyrir það. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er rétti tíminn til að bæta tæknikunnáttu sína. Það kemur í þinn hlut að leysa hnút í fjölskyldumáli í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu ekki leiðindi og eirð- arleysi spiila deginum. Finndu leið út. Eitthvað kemm- þér ánægjulega á óvart í kvöld. Meyjd jj. (23. ágúst - 22. september) (D(L Þú munt innsigla vináttu þína við einhvern. Hafðu ekki hátt um það því einhver gæti orðið afbrýðisamur. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver spenna liggur inu milli ástvina. málamiðlun og farið eiJ sem báðir hafa gaman Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þig langai’ til að fegra heimilið ættirðu að skoða notaða hluti í stað þess að kaupa nýtt. Þá færðu mikið fyrir lítið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Áv l Þú leikm- á als oddi þótt þú vildir hafa ýmislegt öðruvísi. Bjartsýni og glaðværð mun fleyta þér yfir alla erfiðleika. Steingeit (22. des. -19. janúar) *5ÍP Leggðu þitt af mörkum svo að fjölskyldan geti átt góðan dag saman. Láttu hugsanir um vinnuna bíða til morg- uns. k£~ Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Hafðu samband við ættingja þinn sem á við vanheilsu að stríða því hann þarfnast uppörvunar og stuðnings. Fiskar m( (19. febrúar - 20. mars) >♦»*> Gættu þess að falla ekki í sömu gildruna aftur og aftur. Þú þarft að læra af reynsl- unni. Hertu upp hugann. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Mercedes Benz FOURMATIC 4x4 300 TL STATION - Argerð 1 994 • E! K I N N O A . S O Þ . K M • I—I V í T U R - SJÁi_i=-sKiF=*-rujFe • RAFMAGN í ÖLLU • Eðaleintak! OG TILBOÐ ÓSKAST V BÍLASÁIA HCyKJAVÍKUR Skeifunni 11 Bíldshöfða 12 Sími: 588 8888 Sími: 587 8888 r Kringlunni - Laugavegi jMtogMuIifjifelfr - kjarní málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.