Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Hlutfall áætlunarframtala hérlendis sjöfalt hærra en í Svíþjóð
Tíðar breytingar á skatta-
lögiim valda erfiðleikum
VÍÐA á Norðurlöndum fær meirihluti framteljenda útfyllt framtöl og um leið áætlaða álagningu. Stefnt er að
einföldun skattframtala á íslandi.
Um 80% skattframtala
einstaklinga í Dan-
mörku og Svíþjóð eru
send þeim með upplýs-
ingum. Stefnt er að því
að taka upp slík einföld-
uð framtöl hérlendis,
segir m.a. í skýrslu Rík-
isendurskoðunar um
samanburð á skatteftir-
liti á Norðurlöndum.
„OFTAR en ekki gefst ekki nægur
tími til þess að fjalla efnislega um og
undirbúa framkvæmd umfangsmik-
illa og flókinna skattalagabreytinga.
Fyrir bragðið hafa breytingarnar
gjarnan í för með sér aukna vinnu
íyrir alla, sem að skattkerfínu koma.
Tíðar breytingar á skattalöggjöfinni
hafa valdið erfíðleikum bæði fyrir
framteljendur og skattyfirvöld. Þetta
á ekki síst við um lög og reglugerðir
um virðisaukaskatt," segir m.a. í
skýrslu Ríkisendurskoðunar um
skatteftirlit á Norðurlöndum þar sem
fjallað er um skattframkvæmd. Segir
að skattyfirvöld alls staðar á Norður-
löndum virðist glíma við sams konar
vandamál í þessum efnum.
Skýrslan var lögð fyrir Alþingi í
gær en hún er viðamiídl og eru þar
borin saman helstu atriði er varða
skatteftirlit á Norðurlöndunum
nema Finnlandi. Ríkisendurskoðun
hefur undanfarin misseri beint sjón-
um sínum í auknum mæli að tekjum
og tekjuöflunar-
kerfum ríkisins.
Var þátttaka í sam-
norrænni könnun á
skatteftirliti á
Norðurlöndum lið-
ur í þessum athug-
unum en hún var
unnin á vegum rík-
isendurskoðenda
landanna.
I skýrslunni er
fjallað um stjórn-
skipulag, frádráttarheimildh' ein-
staklinga, öflun upplýsinga, skatt-
framkvæmd, gæðaeftirlit og gagn-
íýni á skattframkvæmd og skattyf-
irvöld. Verður hér á eftir drepið á
helstu niðurstöður í hverju þessara
atriða.
Jafnræði ríki milli
skattgreiðenda
Uppbygging skattstjórnsýslunn-
ar á Norðurlöndum er áþekk,
nokkur munur á fjölda sérhæfðra
stofnana sem flestar eru í Noregi.
Samhæfing kerfisins er mest í Sví-
þjóð. Kröfur stjórnvalda á Norður-
löndum til stofnana skattkerfisins
tengjast gjarnan skatteftirliti og
áhersla hefur verið lögð á aðstoð
við framteljendur, m.a. með fyrir-
byggjandi eftirlit í huga. Einnig
hafa verið gerðar kröfur um styttri
afgreiðslutíma kæra, herta inn-
heimtu og mikil
áhersla er lögð á
samræmi í túlkun
og að jafnræði
gæti milli skatt-
greiðenda.
Nokkurt sam-
ræmi er milli
landa hvaða tekj-
ur teljist skatt-
skyldar hjá ein-
staklingum og fé-
lögum svo og
varðandi heimildir tíl frádráttar frá
tekjum einstaklinga. „Að Islandi
undanteknu er í öllum ríkjunum
heimilt að draga frá ýmsan beinan
kostnað við öflun launatekna. Helsti
frádráttarliðurinn af þessum toga er
kostnaður við ferðir til og frá vinnu.
Danir hafa gengið lengst fram í að
einfalda frádráttarreglur vegna
þessa og hefur það veraleg áhrif á
eftirlitsþörfína."
Stefnt að einfölduðum
framtölum
Upplýsingar sem álagning opin-
berra gjalda byggist á þurfa að vera
réttar til að hægt sé að leggja á rétt-
an skatt en þær koma frá framtelj-
endum sjálfum, launagreiðendum og
öðrum sem standa eiga skil á upp-
lýsingum til skattkerfisins. Skatteft-
irlit á Norðurlöndum hefur því
beinst að verulegu leyti að því að
hafa eftirlit með launagreiðendum
en þetta eftirlit er skemmra á veg
komið hérlendis.
A öllum Norðurlöndum nema Is-
landi fá einstaklingai- sem uppfylla
ákveðin skilyrði skattframtöl sín fyr-
irfram útfyllt í samræmi við upplýs-
ingar skattyfirvalda úr miðlægum
skrám og er þar m.a. átt við almanna-
tryggingar, lifeyrissjóði, banka og
VERÐLAGSNEFND búvara,
skipuð sex mönnum, ákveður af-
urðaverð til búvöruframleiðenda og
verð búvara í heildsölu, samkvæmt
frumvarpi Guðmundar Bjarnason-
ar landbúnaðarráðherra sem nú
hefur verið lagt fram á Alþingi.
Með því er jafnframt gert ráð fyrir
að fimmmannanefnd verði lögð nið-
ur.
Frumvarpið var samið að tilhlut-
an landbúnaðarráðherra og í sam-
ráði við Bændasamtök íslands, en
tilgangur þess er að lögfesta nauð-
synlegar breytingar á lögum um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á
búvörum, vegna ákvæða í samningi
um starfsskilyrði mjólkurfram-
leiðslunnar frá því í desember sl. Sá
samningur var gerður milli land-
búnaðarráðherra og Bændasam-
taka íslands og byggist á áliti svo-
kallaðrar sjömannanefndar frá 4.
nóvember 1997 um framleiðslu og
vinnslu mjólkur.
Samkvæmt frumvarpinu eiga
Samtök launþega að tilnefna tvo
fleiri slíkar. Séu gögnin fullnægjandi
fylgja framtölunum einnig drög að
álagningu. I Danmörku og Svíþjóð fá
yfir 80% einstaklinga framtöl sín á
þennan hátt en í Noregi er hlutfalhð
um 45% en styttra er síðan þetta ein-
faldaða ft-amtal var tekið upp þar í
landi. Stefnt er að einíölduðum fram-
tölum hérlendis einnig.
Þá segir í skýrslunni að þar sem
fleiri verktakar séu hérlendis en á
hinum Norðurlöndunum auki það
þörf á eftirliti af hálfu skattkerfisins.
Meira agaleysi virðist ríkja hér við
fulltrúa í verðlagsnefnd búvara,
Samtök afurðastöðva fyrir búvörur
tvo fulltrúa og Stjóm Bændasam-
taka íslands og stjórnir búgreina-
samtaka tvo fulltrúa sameiginlega.
Skal annar þeirra síðastnefndu til-
nefndur til að fjalla eingöngu um
verðmyndun til framleiðenda og
víkja úr nefndinni fyrir fulltrúa
samtaka afurðastöðva í nefndinni
þegar fjallað er um verðmyndun hjá
afurðastöðvum. Þá á landbúnaðar-
ráðherra að tilnefna einn fulltrúa í
nefndina sem jafnframt verður for-
maður hennar.
Verðskráningu á
nautgripakjöti hætt
í athugasemdum með frumvarp-
inu kemur m.a. fram að önnur grein
þess feli í sér þau nýmæli að verð-
lagsnefnd búvara skuli miða verð-
lagningu á mjólk og nautgripakjöti
við bú af hagkvæmri stærð í stað
þess að miða við afurðir meðalbús.
„Með þessu fyrirkomulagi eru verð-
lagsnefnd gefnar frjálsari hendur
skil á gögnum og upplýsingum til
skattyfirvalda og er í því sambandi
bent á að hlutfall áætlunarframtala
er að minnsta kosti sjöfalt hæraa
hérlendis en í Svíþjóð. Segir einnig
að athugun ríkisskattstjóra á áætl-
unarframtölum árið 1997 bendi til
þess að þeim hafí fjölgað miðað við
árin á undan. Óvitað er hvað veldur
þessu en talið að vöntun á einfölduðu
skattframtali gæti átt hlut að máli.
Viðamesti kaflinn fjallai- um skatt-
framkvæmd og er þar m.a. greint frá
helstu breytingum á skattalögum og
starfsumhverfi skatteftirlits. I niður-
stöðukaflanum segh' að oft gefist
ekki nægur tími til að undirbúa viða-
miklar og flóknar skattabreytingar
og hafi þær því gjaman í fór með sér
aukna vinnu fyrir alla sem að skatt-
kerfinu komi. Tíðar breytingar hafi
valdið erfiðleikum fyi-ir framteljend-
ur og skattyfirvöld.
Akvæði skattalaga um upplýsinga-
gjöf skilaskyldra aðila á fjár-
magnstekjuskatti eru sögð ófullnægj-
andi og talið eðlilegt að þeim væri
með lögum gert að skila sundurliðuð-
um gi-einargerðum um gjaldstofn og
afdi’átt með svipuðum hætti og gildir
um launagreiðslur, þörfin sé sam-
bæiileg við þörfina á launamiðum til
samanburðar við framtalin laun.
Fleiri stöðugildi við skatt-
framkvæmd á Islandi
Fram kemur í þessum kafla að
fjöldi stöðugilda við skattframkvæmd
og innheimtu opinben’a gjalda vii-ðist
hlutfallslega hæiri á Islandi en í Nor-
egi og Svíþjóð og er talið að það stafi
einnig af því að framtöl þar séu ein-
faldari. Þá er það mat Ríkisendur-
skoðunar að efla beri embætti ríkis-
skattstjóra þannig að í skattkerfmu
verði öflug og samræmd verkstjórn.
Nauðsynlegt kunni að vera að setja
skýrari lagaákvæði til að tryggja
embættinu klárara boð- og eftirlits-
vald gagnvart skattstjómum jafn-
framt því að tryggja að öll fyrirmæli
varðandi skattframkvæmd komi frá
embætti hans.
Um gæðaeftirlit segir að ekki
séu fyrir hendi innan íslensku
skattstofanna deildir er annist
innra eftirlit. Það sé hins vegar
fyrir hendi en sé misjafnlega mikið
frá einni skattstofu til annarrar. Þá
segir að lokum varðandi gagnrýni á
skattyfirvöld að í ljósi núverandi
skipunar og málafjölda sé það bor-
in von að skattyfirvöld geti virt
ákvæði laga um úrskurðar og um-
sagnarfresti. Ástæða sé til að taka
til endurskoðunar framkvæmd
álagningar og skatteftirlits með
það fyrir augum að fækka kærum.
við mat á þvi hvernig verðlags-
grundvallarbú fyi-ir mjólk er fundið,
þar sem nefndinni er ekki skylt að
miða við reikningsleg meðaltöl,"
segir í athugasemdunum. Þar kem-
ur einnig fram að verðlagsnefnd
skuli ákvarða lágmarksverð til
framleiðenda fyrir mjólk, sem
hverri afurðastöð ber að greiða að
lágmarki, í stað þess að skrá fast
verð.
í athugasemdum með frumvarp-
inu kemur ennfremur fram að í áliti
sjömannanefndar frá 4. nóvember
1997 hafi verið lagt til að verðskrán-
ingu á nautgripakjöti verði hætt
eigi síðar en 1. september 1998.
Verðlagsnefnd skuli samt sem áður
meta framleiðslukostnað nautgripa-
kjöts við gerð verðlagsgrandvallar
fyrir mjólkurframleiðsluna við
ákvörðun lágmarksverðs. „Því er
gert ráð fyrir að tillögur nefndar-
innar um fyrirkomulag á verðlagn-
ingu á nautgi-ipakjöti komi til fram-
kvæmda eigi síðar en 1. september
1998,“ segir meðal annars.
Evran hafi ekki
áhrif á samninga
LAGT hefur verið fram á Al-
þingi stjórnarframvarp sem
miðar að því að taka af allan
vafa um að upptaka nýja gjald-
miðilsins, evrunnar, sem taka
mun gildi í ársbyrjun 1999 í
flestum aðildarríkjum Evrópu-
sambandsins, muni ekki leiða til
ógildingar samninga í ekum eða
einstökum myntum aðildarríkj-
anna.
í umsögn fjármálaráðuneytis-
ins um framvarpið segir að nokk-
uð sé um að ríkissjóður hafi gert
slíka samninga, bæði innan lands
og erlendis, auk þess sem þeir
séu nokkuð algengir á fjár-
magnsmarkaðinum. Með sam-
þykkt frumvarpsins verði hins
vegar tryggt að tilkoma evrunn-
ar valdi engri röskun á þegar
gerðum samningum.
jié ö n é |ií®Í5t - ';í!i 'fy; \?& * — %■ Ifi . yjjlJIIÍl
ALÞINGI
Stjórnarfrumvarp um verðlagningu og sölu á búvörum
Fimmmannanefnd
verði lögð niður