Morgunblaðið - 14.03.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.03.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 I MORGUNBLAÐ- INU laugardaginn 28. febrúar sl. geystist fram á ritvöllinn fram- bjóðandi sjálfstæðis- manna í Mosfellsbæ, Pétur U. Fenger fram- kvæmdastjóri. Skrifaði hann um samning Hitaveitu Reykjavíkur (HR) og Hitaveitu Mosfellsbæjar (HM) um heitavatnsmál. Þar kvartar fram- kvæmdastjórinn yfir að hafa ekki fengið nægi- legar upplýsingar um málið sem er undarlegt þar sem ítarlegar gi’einargerðar hafa verið lagðar fram í bæjarstjórn. Til viðbótar hefur einnig verið haldinn fjöl- mennur fundur með öðrum rétt- höfum um málið og var ekki annað að heyra á fundinum að mönnum þætti þetta góður samningur. Núverandi meirihluti Framsóknar og Al- þýðubandalags vinnur að því, að sögn Þrastar Karlssonar, að einfalda veitumál í Mosfellsbæ. Slæmt er ef Pétur hefur ekki feng- ið upplýsingar frá sínum flokks- mönnum, ekki er við neinn annan að sakast. Skýringar er þó senni- lega að nýju frambjóðendurnir hafi lítil tengsl við núverandi bæjarfull- trúa. Á síðasta fundi bæjarstjórnar var samningurinn samþykktur án mótatkvæða fulltrúa sjálfstæðis- manna og eru þeir auðsjáanlega á öðru máli um samninginn en hinn nýi frambjóðandi flokksins. Með framangreindum samningi er leyst úr áralöngum ágreiningi HR og HM um uppgjörsaðferðir við mat á vatnsréttindum, en tekið skal fram að ekki er um eiginleg vanskil að ræða hjá HR eins og lesa má úr grein Péturs. I stuttu máli sagt er núverandi meirihluti Framsóknar og Alþýðu- bandalags að einfalda veitumál í Mosfellsbæ með samningnum. Helstu atriði hans eru: 1. Samið er um 20% lækkun á inn- kaupsverði á heitu vatni, sem bætir stöðu HM um 7 milljónir á ári mið- að við núverandi byggð en eykst að sjálfsögðu í hlutfalli við fjölgun í byggðarlaginu. 2. Yfirtaka á dreifikerfi sem HR á í bænum, sem tryggir þannig af- hendingu til allra notenda í bæjar- félaginu. 3. HR afhendir bænum á árinu til eignar nýja stofnæð (Mosfellsbæj- aræð) sem liggur frá Reykjalundi að Skarhólamýri. Áætl- aður kostnaður við gerð hennar er um 100 milljónir. Samhliða þessu fjarlægir HR gamla hitaveitustokk- inn sinn sem liggur á sömu slóðum. 4. Sala á heitavatns- réttindum sem við eig- um. Greiddar eru kr. 145 þúsund á mínútu- líterinn, sem er 70% hærra en HR hefur verið að kaupa síðustu 2 ár. Þröstur 5. Sjálfdæmi í gjald- Karlsson skrármálum. Bæjar- stjórn Mosfellsbæjar mun þar að lútandi hafa alfarið ákvörðunarrétt um verðlagningu. Til að leiðrétta allan misskilning á HM áfram fullan rétt á að bora og nýta sér það vatn sem finnast mun í framtíðinni á því landi sem ekki hafa verið seld réttindin af. Hagkvæmi athugun var gerð á því hvort hagkvæmt væri fyrir Mos- fellsbæ að standa fyrir virkjun og dreifingu. Niðurstöður leiddu í ljós að slíkt væri ekki góður kostur. I grein Péturs má skilja að Mos- fellsbær sé að sökkva í skuldum. Samkvæmt Árbók Sambands sveit- arfélaga 1997 eru skuldir pr. íbúa á höfuðborgarsvæðinu næstlægstar í Mosfellsbæ, sem segir allt sem segja þarf. Til viðbótar skal tekið fram að í úttekt Talnakönnunar yf- ir öll sveitarfélög í landinu var Mosfellsbær valið þriðja best rekna sveitarfélagið í landinu. Þetta eru ekki slæmar einkunnir íyrir fjárhagslega stöðu bæjarfé- lagsins. Með vísun í ofangreindar stað- reyndir er ljóst að ofangreindur samningur tryggir sjálfstæði HM og eykur arðsemi hennar í framtíð- inni öllum íbúum Mosfellsbæjar til hagsbóta. Þökk sé núverandi meirihluta framsóknar- og alþýðu- bandalagsmanna. Höfundur er formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar og oddviti framsókn- armanna í bæjarstjóm. Gerðu ævintýralegá góð lcaup NÝIar vo sréw ◄--- KRINGWN Frðbæit Pðshatilboo Homsðn mefl IgOuí á slifflötum getur þú látið draimiin^ 111 Tahmoítiafl magn litip víntauOut. Ijúsbrunn. grænn. svartur. döHHbrUnn TM - HUSGOGN SÍÖUMÚLfl 30 • SÍMI 568 6822 Qpið: Mán-fös. 9-18 • lau.10-16 • Sun. 10-16 Furuhúsgögn Dýnur Stólar Rúm Skrifstofuhúsgögn Sófasett 3000 m2 Sýningarsalur AÐSENDAR GREINAR Sjálfstæðisflokk- urinn í Mosfells- UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S. 553 7355 bæ og „gulleggið“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.