Morgunblaðið - 14.03.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.03.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 27 NEYTENDUR Af sex bflategundum voru þrjár dýrastar hér á landi, tvær næstdýrastar og ein þriðja hæst VERÐ A NOKKRUM ALGENGUM FOLKSBILUM I NOKKRUM EVROPULONDUM MAZDA 323 MITSUBISHI COLT Land Vísit.* Verð í IKR. Lúxemborg 80 Belgía 84HBDE1 Q Þýskal. 87LÖŒ3EE | ilalía fllimm E Frakkl. 11 fl TW Spánn 94 DS33SO. Austurríki 95 Holland 110 írland 114 Portúgal HsaBIED ÍSLAND 117ÐEEE Bretland 120BB4UH1' Land Vísit.* Verð í IKR. u&sömi lua = A Lúxemborg 85 Ítalía 88 Belgía 90 Þýskal. 92 Austurríkl 97EEIEB Holland 106 EKEÖES Portúgal 108ÍKEIE5 Bretland 108BKÞmLJ ÍSLAND 125KBmtiMi NISSAN ALMERA Land Vísit.* VerðílKR. Lúxemborg 841 K Ítalía 89i Belgía 891 Spánn 93I Frakkland 941 Þýskaland 96ÍH13EM1 Austurríki 99 Holland 107EKEHMDI ÍSLAND 122| írland 126131SSEEI RENAULT TWINGO Land Vísit.* Verð ÍIKR. TOYOTA COROLLA Land Vísit.* VerðílKR. Lúxemborg 86 mtlWliM Þýskaland 87BEEE0I Belgía 91 ‘WSMIM Ítalía 91 im'ITTB Spánn 97B3ESSH Frakkland 100 Austurríki 103ÍEM331M Holland 104ESEIEM Portúgal 109EEESM Svíþjóð 114 E3E3B1 ÍSLAND 1161 Italía 831 Belgía 87 II'M'M'Í Lúxemborg 87bh:iiI'B:1'Iíí Þýskaland 88 EBnnDEHEl Frakkland 91 MBHHdiH Spánn 9 i: E331 Svíþjóð 98Wmi Austurríki 10005123 Holland 107EEnEEU Portúgal 112053313 ÍSLAND 113 Bretland 114KEQEI31 írland 124! VW POLO Land Vísit.* Verð ílKR. Lúxemborg 83E3ÍE3 Belgía 86KEEH Spánn 88SHEE3 Ítalía 90EM33 Frakkland 90 ■DlJKFl Svfþjóð 95EEOE1 Þýskaland 97 H'iaitíJB Austurríki 97 Holland 103gM33M Portúgal 105 0S3ESH Bretland 115. SE3M írland 124EEMa ÍSLAND 126 > *Meðalverð: 1.314.169 kr. = 100 *Meðalverð: 1.035.765 kr. = 100 *Meðalverð: 1.053.310 kr. = 100 *Meðalverð: 840.758 kr. = 100 *Meðalverð: 1.146.308 kr. = 100 *Meðalverð: 832.468 kr. = 100 50,0% munur á hæsta og lægsta 46,9% munur á hæsta og lægsta 49,8% munur á hæsta og lægsta 34,9% munur á hæsta og lægsta 48,4% munur á hæsta og lægsta 52,5% munur á hæsta og lægsta AF SEX bifreiðategundum voru þrjár dýrastar á Islandi, tvær næstdýrastar og loks ein tegund með þriðja hæsta verð. Þetta kemur fram í verðsaman- burði sem starfsfólk Neytenda- samtakanna gerði á sex algengum fólksbifreiðum á íslandi og í nokkrum Evrópulöndum. Saman- burðurinn var gerður til að minna á hátt verð bíla hér á landi í tilefni alþjóðadags neytendaréttar sem er á morgun, þann 15. mars. „Þetta háa verð hérlendis má að mestu leyti rekja til opinberra gjalda, en í ljósi þess að bíllinn er nauðsynjavara verður ekki séð hvað réttlættir slíka skattheimtu umfram aðrar vörur“, segir Jó- hannes Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Neytendasamtakanna. „Þau lönd sem koma verst út í þessum samanburði eru Island, Bretland og írland auk Portúgals. Það eru hins vegar Lúxemborg, Belgía og Italía sem koma best út. Munar 50% á hæsta og lægsta verði Munurinn á hæsta og lægsta verði er mestur um 50% en Jó- hannes bendir á að það sé athygl- isvert hve lítill verðmunur er á Renault Twingo milli landa eða mest 35%. Hann telur að skýringin kunni að einhverju leyti að vera verð- stefna sumra framleiðenda sem hafa lægra söluverð til landa með Pizza 67 með hádeg- ishlaðborð „VIÐ ætlum að vera með há- degishlaðborðið á kynningar- verði á næstunni þar sem við bjóðum upp á ýmsa smárétti, heita rétti, salatbar og eitt- hvað fyrir alla,“ sagði Anna Dís Bjarnadóttir, sem rekur Pizza 67 í Keflavík. Hún hefur tekið upp þá ný- breytni að bjóða upp á hlaðborð í hádeginu. Anna Dís hefur rek- ið staðinn í tæp 5 ár og sagði að mikil samkeppni væri á þessum markaði. „Okkur hefur gengið vel og það er þess vegna sem ég vil gera betur,“ sagði Anna Dís. Einkabíllinn dýr á Islandi há bifreiðagjöld, en hann segir að samkvæmt gögnum frá sam- keppnissviði Evrópusambandsins virðast sumir framleiðendur gera það. Þá bendir hann á að verð á Renault Twingo í Svíþjóð vekji at- hygli, en verð hans er í nokkru ósamræmi við verð á öðrum bílum þar í landi. „Ef verð á Islandi er borið sam- an við það lægsta er það í fjórum af sex tilvikum 45% til 52% hærra, en í tveimur tilvikum er munurinn um 35%. Annars vegar er það áð- urnefndur Renault og hins vegar Toyota Corolla. Allar bifreiðir í samanburðinum eru með vélar undir 1.600 cc en slíkar bifreiðir lenda í lægsta flokki vörugjalds sem er 30%. Bílar með stærri vél- ar eru með 40% vörugjald upp að 2.500 cc og bílar með stærri vélar en 2.500 cc eru með 65% vöru- gjald. Samanburður á stærri bíl- um yrði því líklega enn óhagstæð- ari fyrir ísland,“ Bflaverð hæst í eyríkjum Jóhannes segir merkilegt að þau lönd sem hafa hæsta verð eru ey- ríki þar sem fólk á erfiðara með að nýta sér sameiginlega markaðs- svæðið í Evrópu og kaupa bíla beint erlendis frá. Auk þess er vinstri umferð á Bretlandi og Ir- landi sem takmarkar samkeppni þar enda ekki auðvelt að kaupa slíka bíla hinum megin við Ermar- sund. „Hér nýta stjórnvöld fjarlægðar- vemd og stöðu landsins til óhóf- legi'ai- skattlagningu nauðsynja- vöru,“ segir Jóhannes og bætir við að auk þess minni Neytendasam- tökin á háa skattlagningu á rekstri bifreiðar, svo sem bensíngjald og opinber gjöld af varahlutum. Bflategundimar Jóhannes segir að viss atriði þurfí að taka sérstaklega fram varðandi könnunina sem nær til sex tegunda beinskiptra bifreiða. Um er áð ræða Mazda F 323 5HB Morgunblaðið/Björn Blöndal Anna Dís Bjarnadóttir, til vinstri, ásamt Katrínu Hafsteinsdóttur við hlaðborðið í Pizza 67. 1,5 M5 GLX, fímm dyra sportút- gáfa, með „power“-stýri og loft- púða fvrir ökumann, Mitsubishi Colt 1,3 GLX M5/T, með „power“- stýri og loftpúða fyrir ökumann og farþega og Nissan Almera 1,4 GX fimm dyra, með „power“-stýri og loftpúða fyrir ökumann. Þá eru einnig í könnuninni bílarnir Renault Twingo BASE 1.2, þriggja dyra með loftpúða fyrir ökumann, Toyota Corola Hatchback Terra 1300 1,3 XL 5M/T, þriggja dyra með „power“-stýri og loftbúða fyr- ir ökumann og farþega og VW Polo 60 PS 5G 2D, þriggja dyra með „power“-stýri. Jóhannes segir að verð sé miðað við sömu fylgihluti og eru bílarnir eins í tölunum frá Evrópu. Hann undirstrikar þó að einhver smá munur geti verið á bílunum hér og í Evrópu sem ekki kemur fram í gögnum frá Evrópusamtökum neytenda. „Auk þess eru eftirfarandi frávik hér á landi: Verð á Islandi er með skráningu og auka ryðvöm sem er ekki í tölunum frá Evrópu. Nissan Almera er seldur með fullum tanki af bensíni, Mazda og Renault eru seldir hér með tveimur settum af dekkjum. Miðað er við gengi gjald- miðla og verð hérlendís 10. mars 1998, en verð í skýrslu BEUC er frá því íyrr í vetur og fengið fí'á samkeppnissviði Evrópusambands- ins. Gögn frá Finnlandi, Danmörku og Grikklandi lágu’ekki fyrir.“ Alþjóðadag- ur neytenda- réttar Á MORGUN, sunnudaginn 15. mai's, er alþjóðadagur neyt- endaréttar. Þetta árið er kjör- orð dagsins: Fátækt - gerum breytingar. Á alþjóðadeginum er yfirlýs- ingar Johns F. Kennedys miinnst, þar sem hann ræddi um grundvallarréttindi neyt- enda hinn 15. mars árið 1962. Þau eru réttur til öryggis, upp- lýsinga, vals, áheyrnar, bóta, fræðslu og heilbrigðis og sjálf- bærs umhverfis. „Neytendasamtökin hafa notað þennan dag til að vekja athygli á málstað og sjónar- miðum neytenda," segir Jó- hannes Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Neytendasam- takanna. „Hérlendis hafa stjórnvöld og stjórnmálamenn ekki tekið tOlit til sjónarmiða og hags- muna neytenda eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. Neytendasamtökin vilja því nota tækifærið á alþjóða- degi neytendaréttar og minna stjórnmálamenn á ábyrgð sína gagnvart neytendum." Rafrænn FLUG HÓTEL mqw gieiða með /O rafrænan afslátt veitir öllum sem VISA kreditkorti Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt © FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Notaðir vélsleðar á tilboðsverði Sleðar í eigu Merkúr hf. eru söluskoðaðir. DJ Opið laugardag kl. 10-16. Ýmsir lánamöguleikar Skútuvogi 12a, sími 568 1044.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.