Morgunblaðið - 14.03.1998, Page 46
46 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998
■r------------------------
MESSUR A MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjall dagsins:
Jesús rak út illan anda.
(Lúk. 11)
ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðarfé-
lags Ásprestakalls. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Ingiþjörg Marteinsdóttir syngur ein-
söng. Safnaðarfélagið selur veislu-
kaffi eftir messu. Kirkjubíllinn ekur.
Árni Bergur Sigurþjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tón-
um. Foreldrar hvattir til þátttöku
með börnunum. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
^rganleikari Bjarni Jónatansson.
Föstumessa kl. 14. Altarisganga.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Organleikari Bjarni Jónatansson.
Æðruleysismessa kl. 21 tileinkuð
fólki sem leitað hefur bata eftir 12
spora kerfinu. Sr. Anna S. Pálsdóttir
predikar og sr. Jakob Á. Hjálmars-
son og sr. Karl V. Matthíasson þjóna
fyrir altari. Barnasamkoma kl. 11 í
safnaðarheimilinu í umsjá Auðar
Ingu Einarsdóttur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestar sr. Ágúst Sig-
urðsson, Prestbakka og sr. María
Ágústsdóttir. Organisti Kjartan
Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknar-
presta.
•SBIENSÁSKIRKJA: Barnastarf yngri
og eldri kl. 11. Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu-
morgunn kl. 10. Upprisan, tálsýn
eða veruleiki. Dr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson. Barnasamkoma og messa
kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson.
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Organisti mgr. Pavel
^anasek. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr.
Pavel Manasek. Sr. Gylfi Jónsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Stúlknakór frá Nova Scotia syngur.
Prestur Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi í
safnaðarheimilinu á eftir. Merkja-
söludagur kvenfélagsins og merki
seld eftir messu. Barnastarfið kl. 11.
Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Útvarps-
messa kl. 11. Barnastarf á sama
tíma. Kór Laugarneskirkju syngur.
Einsöngur Laufey G. Geirlaugsdóttir.
Sigurður Flosason leikur á saxófón.
Organisti Gunnar Gunnarsson.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
''Suðsþjónusta kl. 14. Eldri borgarar
boðnir sérstaklega yelkomnir. Kór
Laugarneskirkju sýngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Kaffiveitingar að
lokinni guðsþjónustu.
NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Sigurþór A. Heimisson leikari
kemur í heimsókn. Feðgarnir Jónas
Fríkirkjan
í Reykjavík
Sunnudagur 15. mars.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
fermdar verða: Iris Laufdal Jónsdóttir
og Sigurlaug Gisladóttir.
Kór Fríkirkjunnar syngur,
organisti Pavel Smid.
Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Aðalfundur
Fimmtudaginn 19. mars 1998
veröur aöalfundur Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík. Hann hefst meö helgistund
í kirkjunni kl. 20.15. Aö henni lokinni
heldur aðalfundur áfram í safnaðar-
heimilinu, Laufásvegi 13 kl. 21.00.
Á dagskrá venjuleg aðalfundastörf.
Stjórnin vonast til að safnaðarfélagar
mæti vel og stundvíslega.
Þórir og Aron Dahlín, 9 ára, flytja
tónlistaratriði á píanó og fiðlu. Starf
fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið
hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Toshiki
Toma, prestur innflytjenda predikar.
Prestur sr. Halldór Reynisson. Allir
innflytjendur eru boðnir sérstaklega
velkomnir. Að lokinni guðsþjónustu
munu sr. Toshiki Toma og Kristín
Njálsdóttir, forstöðukona upplýs-
inga- og menningarmiðstöðvar ný-
búa, ræða um stöðu þeirra á Islandi.
Kaffiveitingar. Kvöldmessa kl. 20.30
með léttri sveiflu. Söng annast Egill
Ólafsson, ásamt hljóðfæraleikurun-
um Birni Thoroddsen, Gunnari Kvar-
an Hrafnssyni, Ásgeiri Óskarssyni
og Jónasi Þóri. Flutt verða m.a. lög
úr Porgy og Bess og lag eftir Egil
Ólafsson við biblíutexta, auk sálma-
flutnings með léttu djassívafi. Guð-
fræðinemar aðstoða í guðsþjónust-
unni og Stefán Gunnlaugsson guð-
fræðinemi predikar. Tónlistarflutn-
ingur frá kl. 20. Prestur sr. Halldór
Reynisson. Kaffiveitingar í safnaðar-
heimilinu eftir messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Organisti Vera Mana-
sek. Barnastarf á sama tíma í umsjá
Sigurðar Grétars Helgasonar,
Agnesar Guðjónsdóttur og Bene-
dikts Hermannssonar. Fundur með
foreldrum skírnarbarna eftir messu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Pavel Smid. Barna-
guðsþjónusta kl. 13. Börn úr Selás-
skóla koma í heimsókn og syngja
nokkur lög. Foreldrar velkomnir með
börnum sínum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Hátíðamessa kl. 14
vegna 10 ára vígsluafmælis kirkj-
unnar. Altarisganga. „Vox feminae"
syngur. Organisti Daníel Jónasson.
Kaffisamsæti í boði sóknarnefndar
eftir messu. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr.
Örn Bárður Jónsson prédikar.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt-
ur málsverður eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. 5 ára börn í Fella-
sókn eru sérstaklega boðin í guðs-
þjónustuna. Þau munu fá að gjöf
bókina „Kata og Óli fara í kirkju“.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Organisti Lenka Mátéová. Barna-
starf á sama tíma. Umsjón Ragnar
Schram. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs-
kirkju. Umsjón sr. Anna Sigríður,
Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón sr.
Vigfús Þór, Signý og Sigurður H.
Messa kl. 14 í Grafarvogskirkju. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson dómpró-
fastur, vísiterar söfnuðinn. Prófastur
predikar og þjónar fyrir altari ásamt
.prestum safnaðarins. Unglingakór
Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi
Áslaug Bergsteinsdóttir. Kór Grafar-
vogskirkju syngur. Stjórnandi Hörð-
ur Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. (ris Kristjánsdótt-
jr þjónar. Börn úr forskóladeild Tón-
listarskóla Kópavogs koma í heim-
sókn. Aðalsafnaðarstarf Hjallasókn-
ar að guðsþjónustu lokinni.
Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Prestarn-
ir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Organisti Smári Ólafs-
son. Fermingarbörn og foreldrar
þeirra eru hvött til þátttöku. Að lok-
inni guðsþjónustu verður kaffi í
Borgum og fundur með fermingar-
börnum óg foreldrum. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjóusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í RVÍK: Guðsþjónusta
kl. 14. Fermdar verða: íris Laufdal
Jónsdóttir og Sigurlaug Gísladóttir.
Kór Fríkirkjunnar syngur, organisti
Pavel Smid. Prestur sr. Magnús B.
Björnsson.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Al-
menn samkoma og barnastundir kl.
17. ( fylgd með Jesú alla daga.
Ræðumaður Halla Jónsdóttir. Kl.
18.30 flytur Þórarinn Björnsson
fræðsluerindi um kynni (slendinga af
starfi KFUM&K erlendis fyrir 1899.
Marsvaka kl. 20. Þorvaldur Halldórs-
son leiðir lofgjörð og Þórdís K.
Ágústsdóttir hefur hugleiðingu. Fyr-
irbænir. Biblíuskólinn með opið hús
mánudagskvöld kl. 20-22. Fræðsla
um nýöld og kristindóm.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Svanur Magnússon. Almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræðumaður Mike
Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11,
börn á öllum aldri velkomin. Sam-
koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og
prédikun orðsins. Allir velkomnir.
ISLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Morgunsamkoma að Bíldshöfða 10,
2. hæð kl. 11. Fræðsla dagsins er:
Hvernig veit ég hverjar náðargjafir
mínar og þjónustur eru? Sér fræðsla
fyrir börnin. Kvöldsamkoma kl. 20.
Ágúst Valgarð Ólafsson talar. Mikil
lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomn-
ir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár-
stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl.
20. Prestur sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
FRIKIRKJAN VEGURINN: Morgun-
samkoma kl. 11. Unglingablessun.
Barnastarf í fjórum deildum og
kennsla fyrir fullorðna. Kvöldsam-
koma kl. 20. Lofgjörð, predikun og
fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess-
ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa
kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka
daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11, fermingar-
messa. Messa laugardag og virka
daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa
sunnudag kl. 10 á þýsku.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag
kl. 17.
FÆREYSKA
SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á
morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag
kl. 13. Laugardagsskóli fyrir krakka.
Sunnudaga kl. 19.30 bæn. Kl. 20
hjálpræðissamkoma. Ofursti Erling
Meland og majór Berit Olsen tala.
Mánudag kl. 15 heimilasamband.
Halla Jónsdóttir talar.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar-
nesi: Messa kl. 14. Gunnar Krist-
jánsson, sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Barnastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið
fer venjulegan hring. Jón Þorsteins-
son.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa í
Vídalínskirkju kl. 11. Altarisganga.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimil-
inu á sama tíma. Kór kirkjunnar
syngur undir stjórn organistans Jó-
hanns Baldvinssonar. Rútuferð frá
Hleinunum kl. 10.30. Séra Hans
Markús Hafsteinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta í Bessastaðakirkju kl. 14. Að-
alsafnaðarfundur í hátíðarsal íþrótta-
hússins að lokinni guðsþjónustu.
Sunnudagaskólinn í íþróttahúsinu kl.
13. Rúta ekur hringinn.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól-
inn í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-
Vogaskóla.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Ein-
söngur Ólafur E. Rúnarsson.
Organisti Guðjón Halldór Óskars-
son. Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 í kirkju, Set-
bergsskóla og Hvaleyrarskóla. Kl.
11 guðsþjónusta. Fimm ára börn
boðin velkomin ásamt fjölskyldum.
Kl. 18 tónlistarguðsþjónusta. Ein-
söngvarar Matthildur Rós Matthías-
dóttir, Ingiríður Olgeirsdóttir og
Kristján Helgason. Prestar Hafnar-
fjarðarkirkju.
FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Edda og
Aðalheiður.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA:
Messa kl. 14 í Grensáskirkju.
Miyako Þórðarson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarf
kl. 11. Helgistund í Víðihlíð kl. 12.30.
Barnakórinn syngur. Guðsþjónusta
kl. 14. Fermingarbörn aðstoða við
helgihaldið. Ástríður Sigurðardóttir
guðfræðinemi predikar bæði í Víði-
hlíð og kirkjunni. Kaffiveitingar í
safnaðarheimilinu í umsjón ferming-
arbarna og foreldra þeirra.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 í Ytri-Njarð-
víkurkirkju. Börn sótt að safnaðar-
heimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa (altarisganga) kl. 14.
Organisti Steinar Guðmundsson og
kirkjukór Njarðvíkur syngur. Konur í
Systrafélagi Ytri-Njarðvíkurkirkju
sérstaklega boðnar velkomnar í til-
efni af 30 ára afmæli félagsins.
Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðuleik-
hús. Foreldrar hvattir til að mæta
með börnunum og eiga góða stund
saman. Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til
skírnar. Prestur Ólafur Oddur Jóns-
son. Ræðuefni: lllu andarnir og
englar alheimsins. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Orgelleikari Einar Örn
Einarsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstumessa kl.
11. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Organisti
Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVALSNESKIRKJA: Föstumessa
kl. 11. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Fermingar-
þörn annast ritningarlestra.
Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur
Kotstrandarsóknar að lokinni guðs-
þjónustu. Jón Ragnarsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Fjölskyldumessa kl. 14. Börn-
um, sem verða 5 ára á árinu, er sér-
staklega boðið ásamt fjölskyldum
og börnunum gefin bók „Kata og Óli
fara í kirkju". Námskeið um sjálfs-
styrkingu kvenna hefst í kirkjunni
mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir
kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Les-
hringur kl. 20 fimmtudag. Kvöld-
bænir kl. 21.30. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa
sunnudaga kl. 11. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta fyrir allar sóknir Skálholts-
prestakalls sunnudag kl. 14. Allir
velkomnir, jafnt börn sem fullorðnir.
Sóknarprestur.
ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í
Grunnskólanum á Hellu, sunnudag
kl. 11. Kyrrðarstundir eru alla föst-
una í Oddakirkju á miðvikudögum kl.
18. Fyrirbænaefnum er unnt að
koma til sóknarprests í síma 487
5135. Þeir sem óska eftir akstri til og
frá kirkju hafi samband við Kristin
Garðarsson í síma 487 5980 eða
854 2622. Sóknarprestur.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Messa
kl. 14 ( umsjá sr. Sigurðar Jónsson-
ar, sóknarprests í Odda. Sóknar-
nefnd Stórólfshvolssóknar.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Kl. 11 sunnudagaskólinn. Kl. 14 al-
menn guðsþjónusta, barnasamvera
á meðan á predikun og altarisgöngu
stendur. Messukaffi. Kl. 15.15 al-
menn guðsþjónusta að dvalarheimili
aldraðra, Hraunbúðum.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í dag kl. 11. TTT-starf kl.
13. Stjórnandi Sigurður G. Sigurðs-
son. Messa sunnudag kl. 14. Altaris-
ganga. Kristniboðsins minnst.
Kristniboðs- og æskulýðssamkomur
í kirkjunni í kvöld og mánudagskvöld
kl. 20.30.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Börn úr Tónskóla
Sigursveins koma í heimsókn og
taka þátt í messunni. Kl. 14 messa í
Borgarneskirkju og messa á Dvalar-
heimili aldraðra, borgarnesi, kl.
15.30. Messa í Borgarkirkju kl.
16.15. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Kyrrðar-
stund kl. 18. Sóknarprestur.
BRIDS
llmsjón Arnór G.
llagnarsson
Bridsfélag
Akureyrar
Tveggja kvölda góutvímenningi
BA er lokið. Spilaður var 18 um-
ferða barómeter með þátttöku 23
para. Urslit urðu sem hér segir:
Sveinn Pálsson - Bjarni Sveinbjömsson 106
Orn Einarsson - Hörður Steinbergsson 76
Sveinbjörn Sigurðsson - Hans Viggó 61
Jón Bjömsson - Björn Þorláksson 61
Pétur Guðjónsson - Sigurbjöm Haraldsson 61
Skúli Skúlason - Guðmundur Jónsson 43
Næsta keppni BA er hið árlega
Halldórsmót með haldið er með til-
styrk Landsbankans á Akureyri í
minningu Halldórs Helgasonar.
Samkvæmt hefðinni er þetta
þriggja kvölda sveitakeppni með
Board-a-Match-útreikningi. Þátt-
töku skal tilkynna til Antons Har-
aldssonar í síma 461-3497 fyrir kl.
19 á mánudagskvöld.
Laugardaginn 7. mars var spilað-
ur í Hlíðarbæ paratvímenningur
Norðurlands eystra með þátttöku
16 para. Spilaður var barómeter, 4
spil á milli para. Auk austanmanna
voru 3 pör frá Norðurlandi vestra
og áttu góðu gengi að fagna, svo
góðu að allt undir það síðasta leit út
íýrir að þau mundu raða sér í 3
efstu sætin. I lokin sáu þó Kolbrún
Guðveigsdóttir og Stefán Ragnars-
son að við svo búið mætti ekki
standa og með miklum endaspretti
náðu þau að tryggja sér efsta sætið
en vestanmenn hrepptu 2.-4. Loka-
staða efstu para var þessi:
Kolbrún Guðveigsd. - Stefán Ragnai-sson 50
Stefama Sigurbj.d. - Asgr. Sigurbjömss. 47
Berta M. Finnbogad. - Birkir J. Jónsson 42
Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjömsson 42
Una Sveinsdóttir - Pétur Guójónsson 29
Þau Berta og Birkir hrepptu
verðlaunasætið þar sem þau hlutu 2
stig í viðureign sinni við foreldra
Birkis, þau Björk og Jón, sem urðu
því af verðlaunum í þetta sinn.
Bridsdeild
Félags eldri borgara
í Kópavogi
SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn-
ingur fóstud. 6. mars. 28 pör mættu
og úrslit urðu þessi:
N/S
Helgi Vilhjálmsson - Guðmundur Guðm. 416
Alfreð Kristjánsson - Anton Sigurðsson 357
Helga Helgad. - Albert Þorsteinsson 351
Jón Stefánsson - Olafur Ingvarsson 335
A/V
Unnur Jónsd. - Jónas Jónsson 370
Garðar Sigurðsson - Sigurleifur Guðjónsson 368
Kári Sigurjónsson - Páll Hannesson 343
Vilhjálmur Sigurðsson - Valdimar Lámsson 337
Mcðaiskor 312
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjud. 10. mars. 26 pör
mættu og urðu úrslit þessi:
N/S
Alfreð Kristjánsson - Anton Sigurðsson 385
Halla Ólafsd. - Bergsveinn Breiðfjörð 381
Jón Stefánsson - Magnús Oddsson 362
Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinsson 360
A/V
EysteinnEinarsson-LárusHermannsson 388
Þórarinn Arnason - Þorieifur Þórarinsson 351
Helga Helgad. - Júlíus Ingibergsson 350
Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 342
Meðalskor 312
Bridsfélag
Húsavíkur
Sextán pör komu til leiks fyrsta
kvöldið af fjórum í Sjóvá-Almennra
tvímenningnum, sem er aðaltví-
menningur Bridsfélags Húsavíkur.
Að loknum 4 umferðum af 15 (7
spila umferðir með barómeterút-
reikningi) er staða efstu para
þannig:
Björgvin-Guðmundur 61
Þórólfur - Einar 50
Friðgeir - Gaukur 41
Sveinn-Guðmundur 31
Anna-Stefama 28
Þórir-Gunnlaugur 25
Magnús - Þóra 20