Morgunblaðið - 14.03.1998, Page 54

Morgunblaðið - 14.03.1998, Page 54
54 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLYSINGA ATVIINIMU- AUGLÝSINGAR Bókhald Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir starfsmanni í bókhald. Starfsreynsla nauðsynleg. Þarf að byrja sem fyrst. Umsóknirskulu sendar Kaupfélagi Eyfirðinga, pósthólf 500, 602 Akureyri, fyrir 18. mars, merktar: „Starf". Upplýsingar veitir Soffía í síma 463 0304. Handflakarar! Það vantar vana handflakara í fiskverkun Odda hf., á Patreksfirði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 456 1209. BATAR SKIP Góður bátur í línu- og handfærakerfi árgerð '95 til sölu Ýmis eignaskipti koma til greina þ.m.t. skipti á fasteign á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í símum 533 4200, 567 1325 og 892 0667. STYRKIR Reykjavíkurborg Atvinnu- & ferðamálastofa Þróun atvinnulífs í Reykja vík — Styrkveitingar TILBOÐ / UTBOÐ Landssími Islands hf. auglýsir forval vegna bifreiðakaupa 199í Forval Landssími íslands hf. óskar eftir þátttakend- um í forvali vegna lokaðs útboðs á bifreiða- kaupum. Um er að ræða: • Smábíla með a.m.k. 1300cc vél • Skutbíla 4x4 • Jeppa • Sendibifreiðar, burðargeta 1500—2000 kg. • Pallbíl 4x4 Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku í forvali þessu, geta sótt forvalsgögn hjá Skrifstofu Fjármála- svids Landssíma Islands við Austurvöll, Reykjavík, eigi sídar en 27. mars. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 8, Seyöisfirdi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarhlíð 5, Egilsstöðum, þingl. eig. Hannes Snorri Helgason, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins B-deild, miðvikudaginn 18. mars 1998 kl. 14.00. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Jóhanna Birna Sigbjörnsdóttir og Birgir Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. mars 1998 kl. 14.00. Straumur, ásamt gögnum, gæðum o.fl., Tunguhreppi, þingl. eig. Árni Finnbjörn Þórarinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar- ins, miðvikudaginn 18. mars 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 13. mars 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Neskaupstað, fimmtudaginn 19. mars 1998 kl. 14.00 á eftirfar- andi eígum: Melagata 15, efri hæð og bílskúr, Neskaupstað, þingl. eig. Gunnar Jónsson, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður Austurlands, Vátrygginga- félag íslands, Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild og Bæjarsjóður Neskaupstaðar. Miðgarður 14, neðri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Jóhanna Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Bæjarsjóður Neskaupstaðar. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 14. mars 1998. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Atvinnu- og ferðamálanefnd Reykjavíkur veitir á hverju ári styrki til þróunar atvinnulífs í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir umsóknum um slíka styrki, en að þessu sinni eru til ráðstöf- unar 5 milljónir krónar. Styrkirnir eru ætlaðir til rannsókna, vöruþróunarog markaðssetning- ar á vörum/þjónustu, einkum innan ferðaþjón- ustu, sem leiða til atvinnusköpunar í Reykjavík. Styrkirnir eru ætlaðir smáfýrirtækjum eða ein- staklingum búsettum í Reykjavík. Styrkir til einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við framkvæmd hvers vekefnis. Hámarks styrkupphæð er kr. 500 þúsund og greiðist styrkurinn út í sam- ræmi við framgang verkefnis. Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar hefur eftirlit með framvindu verkefnis og út- borgun styrksins. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Atvinnu- og ferðamálstofu Reykj avíku rbo rgar, Aðalstræti 6, 2. hæð, 101 Reykjavík, sími 563 2250, fax 563 2249. Umsóknarfrestur er til 3. apríl 1998. TILKVIMINIIIMGAR Hveragerðisbær LANDS SÍMINN Landssími íslands hf. Húsavíkurkaupstaður Útboð Húsavíkurkaupstaður óskar hér með eftir til- boðum í malarefni. Tilboðið innifelur að flytja til Húsavíkur 5500 m3 af malarefni. Innifalið er öflun malarinnar, aksturtil Húsa- víkur og losun. Skiladagur verksins er 15. ágúst 1998. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rekstrar- deildar Húsavíkurkaupstaðar, Ketilbraut 9, Húsavík, frá og með mánudeginum 16. mars 1998 og kosta kr. 2.000. Opnun tilboða fer fram á sama stað fimmtu- daginn 16. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur Húsavíku rkau pstaðar. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. fyrir árið 1997 verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, laugardaginn 28. mars 1998 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heimild til LVFtil að eiga eigin hlutabréf eins og lög leyfa. 3. Önnur mál. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði. Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasafnaðar verður haldinn sunnudaginn 15. mars að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. VERKSTJÓRAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfundur Verkstjórafélags Reykjavíkur 1998 verður haldinn í Hvammi á Grand Hótel Reykja- vík, Sigtúni 38, í dag, laugardaginn 14. mars, og hefst fundurinn kl. 13:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Stjórn Verkstjóraféiags Reykjavíkur. Ungir myndlistarmenn '98 Listaskálanum í Hveragerði Menningarmálanefndin í Hveragerði og Lista- skálinn í Hveragerði efna til sýningar U.M. '98. Öllum myndlistarmönnum yngri en 30 ára er boðið að senda 3—5 myndlistarverktil dóm- nefndar, sem velja mun úr innsendum verkum. Myndlistarverkum skal skila inn föstudaginn 3. apríl, nk. milli kl. 13.00—19.00 til Listaskálans í Hveragerði, Austurmörk 21, Hveragerði, s. 483 4858 og vinnustofu Einars Hákonarson- ar, Vogaseli 1, Reykjavík, á sama tíma. Þátttak- endur sendi einnig inn mynd af sér og stutta starfsferilslýsingu. Ein verðlaun verða í boði, en þau eru dvöl í Var- mahlíð, listamannabústað Hveragerðisbæjar ásamt vinnustofu í einn mánuð, auk pening- aupphæðar kr. 50.000, og veitingaúttektar í Lista- skálanum að upphæð kr. 15.000,-. Dómnefnd skipa: Daði Guðbjörnsson, listmál- ari, Helgi Þorgils Friðjónsson, myndlistarmað- ur og Anna Jórunn Stefánsdóttir, fulltrúi menningarmálanefndar Hveragerðis. Menningarmálanefnd Hveragerðis og Listaskálinn í Hveragerði. UPPBOE) Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eigunum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hæðargarður 10, þingl.eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. útibú 527, miðvikudaginn 18. mars 1998 kl. 15:00. Hagatún 7, þingl.eig. Runólfur Jónatan Hauksson og Árný Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudag- inn 18. mars 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 12. mars 1998. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verð- ur haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 3. apríl 1998 og hefst ki. 14:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum: A fundinum verður borin upp tillaga til breyt- inga á 1. mgr. 16. gr. samþykkta félagsins er varðarfjölda félagsmanna á bak við hvern fulltrúa á félagsfundum. Lögð ertil fækkun félagsmanna á bak við hvern fulltrúa úr 50 í 30. Lagt ertil að ákvæði greinarinnar hljóði þannig: „...Deildarstjóri ersjálfkjörinn fulltrúi deildar sinnará fundum félagsins, án tillits til fjölda félagsmanna í deildinni miðað við, að hann komi fyrir fyrstu 30 deildarmenn, 2 fulltrúar fyrir deild, sem hefur 31-60 félagsmenn, 3 full- trúar fyrirþær, sem hafa 61-90 og svo fram- vegis." 3. Önnur mál, löglega borin upp. Tillögur frá félagsaðilum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 11. mars 1998. Stjórn Sláturfélags Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.