Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 ÞJONUSTA Staksteinar Sjómannadeilan, frestir renna út SJÓMENN hafa nú verið með lausa samninga í 13 mánuði og nú um helgina gengur í gildi verkfall þeirra, sem þeir frestuðu í febrúar. Sjómenn hafa haldið fast í þá skoðun sína, að þótt þeim lítist bærilega á tillögur þríhöfðanefndar- innar komi ekki til mála að aflýsa verkfalli, nema þeir hafí fengið fullgildan kjarasamning til undirritunar. UM SJÓMANNADEILUNA er ijallað í leiðara Vinnunnar, mál- gagns Alþýðusambands íslands, þar sem leiðarahöfundur varar við hálfkáki og gervilausnum. Aðeins eitt tækifæri LEIÐARAHÖFUNDUR segir m.a.: „Ríkisstjórn íslands stend- ur nú frammi fyrir því að hafa fengið tækifæri til að sýna að hægt sé að leysa með lagasetn- ingu úr þeim brýna vanda, sem orðið hefur tilefni vinnudeilna milli sjómanna og útgerðar- manna árum saman. En stjórnin fær aðeins þetta eina tækifæri. Samkvæmt þeim lögum, sem ríkisstjórnin ætlaði að setja á verkfall sjómanna, skyldi nefnd þriggja manna skila tillögum að lagabreytingu fyrir 15. mars. Með því að fresta verkfallinu eru sjómenn að gefa stjórnvöld- um tækifæri til að gera ná- kvæmlega þetta. Mistakist ríkis- stjórninni að leysa málið á þeim tíma, sem hún hafði sjálf ætlað sér til verksins, samkvæmt eigin lagafrumvarpi, er augljóst að eftir það eru engin rök fyrir því að setja lög á deilu sjómanna og útgerðarmanna. Um hvað ættu þau lög að snúast? Aðra nefnd og enn nokkrar vikur í laga- smíði?“ Grfmulaus valdbeiting LOKS segir í leiðara Vinnunnar: „Takist stjórnvöldum ekki að setja saman lög sem megna að vernda sjómenn gegn því að framin séu á þeim samningsbrot og lögbrot, eins og dómstólar hafa ítrekað komist að, verða frekari inngrip ríkisstjórnarinn- ar í verkfallsaðgerðir þeirra ekkert annað en grímulaus vald- beiting i þágu annars aðilans. Augu þjóðarinnar hvfla því á lagasmiðum stjórnarinnar. Detti þeir í fyrri ferðinni verður ekk- ert aftur tekið. Hagsmunir, sem í húfi eru, eru stærri en svo að rikisstjórnin hafi efni á því að reyna að komast frá þessu máli með einhveiju hálfkáki eða gervilausnum.“ Og nú um helgina skellur á hið frestaða verkfall - tíminn er að renna út. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. SJUKRAHUS heimsóknartímar APÓTEK_________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ^ ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._____________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___ j APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suöurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-H. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódil: Opið virka ___ daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. ’gARDS APÓTEK: Sogavcgi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos- fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf- sími 566-7345._______________________ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbcrgi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími .. 511-5070. Læknasfmi 511-5071.________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK. Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___ GARÐABÆR: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. - 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9- 18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.__________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30, iaugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú ft Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tfma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. « , LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og ’ Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Alian sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í F’ossvogi er opin allan sólartiringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. NeyðamúmerfyrlralH iand -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin ki. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- i hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353! AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða T% ^júka °K aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá lieimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN, Símatími og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552-8586. _______________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- Zg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðuigötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Sfmi 552-2153._____ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- maíður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari ailan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna tólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm*4 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reylqavík, S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðggöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tiifinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉI.AG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.____________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavfk.________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045. FÉLAGII) HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofaSnorrabraut29opinkI. 11-14 v.d. nemamád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstand- endur geðsjúkra svara símanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.__________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 fsfma 553-0760._________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.__ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslcjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Steíi 662^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.____________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1296. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG lSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari aJlan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á mánudögum frá kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349._____________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8._____________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamlök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN AJmennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavcgi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ ’flamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bíjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.________ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.___ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________ STYRKUR, Samtökkrabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.__________________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl, ográðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á fimmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Fo:*eldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alladaga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunariækningadeild er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartfmi bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fcistud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-13 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Efl- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstöð- um: Elftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. qúkrahússinsogHeil- sugasslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heims6knart(mi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22—8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartlmann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. \3-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21. föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27,8. 553-6814. Of- angreind söfh og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fostud. kl®-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16. FRÉTTIR Fyrirlest- ur um árás Benthams á mann- réttindi HUGO Bedau, prófessor í heim- speki við Tufts-háskóla í Boston, flytur opinberan fyrirlestur á veg- um heimspekideildar Háskóla Is- lands í Hátíðarsal háskólans mánu- daginn 16. mars kl. 17.15. Fyrirlesturinn ber heitið „An- archical Fallacies of Utilitarian Follies: Jeremy Bentham’s Attack on Human Right“ eða Stjórnleysis- rökvillur eða nytjastefnurugl: Árás Jeremys Benthams á mannréttindi. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Arið 1795 réðst Jeremy Bentham, hinn mikli umbótasinni og nytja- stefnumaður, á frönsku mannrétt- indayfirlýsinguna (1789) og sagði hana vera samansafn af „stjórnleys- isrökvillum". I þessum fyrirlestri mun prófessor Bedau taka árás Benthams til skoðunar og spyrja meðal annars: Hvaða rökvillur, ef nokkrar, er að finna í frönsku mannréttindayfirlýsingunni? Er það rétt hjá Bentham að kenna hana við stjómleysi? Og, það sem er þýðingarmest, veita hinir þrír þætt- ir kenningar Benthams sjálfs (far- sældarhyggja, vildarstefna um lög, nytjastefna) rétta útlistun á mann- réttindum eins og við þekkjum þau? Hugo Bedau hefur verið ötull fræðimaður á sviði siðfræði og stjómmálaheimspeki og er vel þekkt- ur fyrir rit sín um þau efni. Hann hefur látið sig mannréttindi varða og verið áberandi í baráttunni gegn dauðarefsingum í Bandaríkjunum. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._____________________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eflir samkomulagi. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær. Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn arfjarðaropinalladaganemaþriðjud.frákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18 Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN lSLANDS - HÁSKÓLA BÓKASAFN:Opiðmán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er loku< á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23 Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokac vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opini alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningar salir, kaffistofaogsafnbúð: Opiðdaglegakl. 11-17 lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16 Bókasafn: Opiðþriðjud.-fostud. kl. 13-16. Aðgang ur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskr; á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17 Upplýsingar í sfma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar túni 1. Opið alladagafrá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar nesi. Fram f miðjan september verður safnið opii þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl 13- 17.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja víkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. kl 14- 16 og e. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 5f verður lokað f vetur vegna endumýjunar á sýning um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.__ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virk: daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsali Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NORRÆNA HUSIÐ. Bðkasafnið. 13-18 ,sunnud 14- 17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-lf sunnud. Sýningarsalin 14-18 þriðjud.-sunnud Lokað mánud. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgöt: 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudag; 15- 18. Sími 555-4321.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.