Morgunblaðið - 14.03.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 61
I DAG
BRIDS
IJm.sjón GiiAinuiidiir
Páll Arnarson
NICO Gardener (1908-
1989) var fremsti brids-
kennari Breta um langt ára-
bil. Hann fæddist í Lett-
landi, en fluttist til Úkraínu
sjö ára gamall. Ellefu ára
flúði hann með fóður sínum
til Þýskalands undan bolsé-
vikum og dvaldi þar uns
uppgangur nasista ógnaði
tilveru hans, en var Gar-
dener var af gyðingaættum.
Hann settist loks að í
London og bjó þar æviloka.
Gardener spilaði oft fyrir
hönd Breta á alþjóðamótum
og varð meðal annars Evr-
ópumeistari 1950 og 1961.
Hér er Nico i vörn gegn
fjórum spöðum, en spilið
kom upp í Jóhannesarborg
árið 1963 í landsleik Bret-
lands og Suður-Afríku:
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
*G5
VG65
♦ KD96
*ÁKD2
Vestur
♦ Á76
VK432
♦ ÁG85
+G5
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull Pass 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 3spaðar Pass 4spaðar
Allirpass
Nico kom út með lítið
hjarta frá kóngum, h'tið úr
borði, nían frá makker og ás
frá sagnhafa. Suður spilaði
trompi á gosann, sem átti
slaginn, og aftur trompi á
kóng og ás. Austur sýndi
þrílit í spaða með því að
fylgja ht hátt-lágt. Hvernig
uiyndi lesandinn nú verjast?
Nico vissi að vörnin átti
a.m.k. einn slag á hjarta, því
sagnhafi hlaut að eiga átt-
una. En voru slagirnir
tveir? Það var ekki víst og
Nico fann mjög snjallan
millileik sem gaf honum
feri á að taka spilið niður ef
sagnhafi átti tvö hjörtu og
þrjá tígla. Hann skipti yfu- í
tígulgosa!!
Norður
*G5
VG65
♦ KD96
*ÁKD2
Austur
♦ 432
VD1097
♦ 73
♦ 9732
Suður
♦ KD1098
VÁ8
♦ 1042
♦ 1086
Vestur
♦ Á76
VK432
♦ ÁG85
♦G5
Sagnhafí lét kónginn og
austur sýndi tvlspil með sjö-
unni. Nú varð sagnhafi að
brjótast heim og hann kaus
að spila hjarta. En Nico átti
þann slag og tók tígulás og
gaf makker stungu. Einn
niður.
4st er....
2-17
. að sjá stjömuhrap.
TM Reg. U.S. Pat. 0«. — aH rl.__________
(o) 1998 Loa Angeles Times Syndicate
Árnað heilla
Q/AÁKA afmæli. í dag,
i/Ulaugardaginn 14.
mars, verður níræður Guð-
mundur R. Magnússon,
fyrrum verkstjóri hjá Hita-
veitu Reykjavíkur, nú til
heimilis á Hrafnistu í
Reykjavík.
Q QÁRA afmæli. Á morg-
OUun, sunnudaginn 15.
mars, verður áttræð
Sesselja Jónsdóttir, Hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíð,
Kópavogi, áður búsett í
Hamraborg 16. Sesselja
tekur á móti gestum sunnu-
daginn 15. mars í Safnaðar-
heimili Digraneskirkju kl.
15.30.
nr/AÁRA afmæli. í dag,
* v/laugardaginn 14.
mars, verður sjötug Anna
Þorgilsdóttir, Rauðagerði
64, Reykjavík. Hún verður
að heiman á afmælisdag-
fTQÁRA afmæli. í dag,
O V/laugardaginn 14.
mars, verður fimmtugur
Agnar Pétursson bygg-
ingameistari, Stekkholti
15, Selfossi. Hann og kona
hans, Þórey Guðjóns, taka á
móti gestum í Tryggva-
skála, Selfossi, kl. 20 á af-
mælisdaginn.
COSPER
Komdu hérna, skræfan þín!
HOGNI HREKKVISI
„/EC,nei, efck/ túbukonserb núno.
I u
STJÖRNUSPA
eftir Prances Ilrake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert ákveðinn og átt þér
háleit markmið. Þú átt að
vera sjálfs þín herra og
fylgja eigin brjóstviti.
Hrútur ~
(21. mars -19. apríl)
Þú kemst ekkert áfram ef þú
lokar þig af. Hafirðu
efasemdir um eitthvað þarftu
að ræða það við einhvem
Naut
(20. apríl - 20. maí) P*
Gættu þess að falla ekki í
sjálfsvorkunn. Þú getur það
sem þú ætlar þér ef þú berð
virðingu fyrir sjálfum þér.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) nA
Þú heldur að þú getir ekki
framkvæmt eitthvað, en þér
leggst eitthvað til. Leggðu
hausinn í bleyti.
Krabbi
(21. júm' - 22. júlí)
Þér hættir til að velta þér
upp úr vandamálunum. Rífðu
þig upp úr slíku og gerðu
eitthvað fyrir sjálfan þig.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu það ekki setja allt úr
skorðum, þótt eitthvað fari
úrskeiðis. Lyftu þér upp í
kvöld, þótt þú sért ekki í
skapi til þess.
Mcyja
(23. ágúst - 22. september) 4tmL
Eitthvað íþyngir þér sem þú
vilt ekki ræða. Dreifðu
huganum með þvi að hringja
í ættingja og vini.
XTA'
(23. sept. - 22. október)
Vertu ekki niðurdreginn,
þótt þú fáir ekki hrós fyrir
vel unnin störf. Þú færð
ánægjulega heimsókn í
kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft að gæta að
heilsufari þínu. Ágreiningur
gæti risið upp milli þín og
félaga þíns vegna áætlana
þinna.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Nú er komið að því að þú
þarft að þiggja aðstoð vina
þinna. Láttu það ekki særa
stolt þitt. Vertu bjartsýnn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4MF
Taktu ákvarðanir í samráði
við félaga þinn ef um
sameiginlegan rekstur er að
ræða til að forðast ágreining.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú skalt fara þér hægt í að
feta í fótspor einhvers. Það
er ekki þér ætlað. Taktu
vinnuna ekki með þér heim.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú verður fyrir vonbrigðum í
dag, sem gætu tengst vináttu
eða viðskiptum. Láttu það
ekki draga þig niður.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FRETTIR
Ráðstefna um fram-
tíð prentsmíðar
sem iðngreinar
PRENTTÆKNISTOFNUN gengst
fyrir ráðstefnu um Framtíð prent-
smíðar sem iðngreinar í dag laugar-
daginn 14. mars kl. 13 á Hótel Loft-
leiðum. Þrjár ráðstefnur eru nú þeg-
ar í undirbúningi hjá Prenttækni-
stofnun. Þær munu allar snerta
framtíð prentiðnaðarins á nýrri öld.
Fyrsta ráðstefnan sem haldin
verður í dag mun verða um framtíð
prentsmíðarinnar sem iðngreinar
eins og áður sagði. Margir eru farn-
ir að hafa áhyggjur af þessari iðn-
grein og hvemig hún muni og sé að
þróast. Þeir verkþættir sem fram til
þessa hafa verið uppistaðan í prent-
smíðinni eru nú þegar orðnir þættir
í öðram starfsgreinum eða orðnir
sjálfvirkir, innbyggðir í tölvufoirit.
Til dæmis má nefna að störf blaða-
manna og prentsmiða skarast æ
meira. Sama má segja um rithöf-
unda sem skila bókum sínum um-
brotnum til prentsmiðja. Auglýs-
ingateiknarar ganga nú orðið al-
gjörlega sjálfir frá sínum prentgrip-
um. Stafræn ljósmyndun kallar á að
ljósmyndari fari að vinna myndir
sínar í tölvum og er þá stutt í að
þeir fari að fullvinna það efni sem
þeir eru að mynda, segir í fréttatil-
kynningu.
Sjálfvirk mynd- og litstýring hef-
ur einnig komið til sögunnar og
verður stöðugt fullkomnari.
I ýmsum nágrannalöndum okkar
hefur prentsmíð verið lögð niður
sem sérstök iðngrein. Þessi þróun
hefur átt sér stað fyrir tilstuðlan
tæknibreytinga og það má jafnvel
spyrja hvort ekki sé ábyrgðarhluti
að beina ungu fólki í iðngrein sem
svo er ástatt um.
Hinar tvær ráðstefnurnar, sem
munu fjalla um framtíð prentunar
annars vegar og framtíð bókbands
hins vegar verða haldnar síðar á
þessu ári.
Fyrirlesarar á fyrstu ráðstefn-
unni verða Nils Enlund, prófessor í
fjölmiðlatækni og prentiðnaði við
Konunglega tækniháskólann í
Stokkhólmi og Peter Ollén, ritstjóri
og útgefandi Aktuell Grafisk In-
formation.
Ráðstefnan fer fram á ensku en
mun verða túlkuð á íslensku. Um 90
manns hafa skráð sig til þátttöku.
Kíktuí
Kolaport*
A'" Meðalsalaá
* JSföí^S
9O.0QM&
',ag
Það er kompusala í Kolaports-
bœnum allar helgar.
Fyrir utan kompudót og
matvœli er markaðstorgið
fullt af seljendum með fatnað,
skartgripi, leikföng, snyrtivörur,
bœkur og fleira.
ORauði krossinn mcð líðurföt
..og ekki bara leðurföt, heldur úrval af öðrum fatnaði
Ungmennahreyfing Rauða krossins kemur reglulega í Kolaportið til að selja
leðurfatnað. Maigir hafa gert kjarakaup hjá þeim og nú hefur bæ*st við úrval af
öðrum fatnaði. Lítið við, gerið góð kaup og styridð um leið gotl málefiii.
Tekið er ó móti A DnDTin
pöntunum ó sölubósum Ir m. |
í síma 562 5030
qllq virka dagq kl. 10-16
Opið um helgar kl. 11-1?
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
^liiliBffiHiBHItlHBlCF r
Teg. 51748
verð kr. 5,995
Litur: Svartir, bláir, drappaðir
Stærðir: 36-42
Teg. 55403
verð kr. 5,995
Litur: Svartir, bláir
Stærðir: 37-42
5% Staðgreiðafsláttur Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Sími 551 8519
SKÓVERSLUN
Sími 568 9212
✓