Morgunblaðið - 14.03.1998, Síða 62

Morgunblaðið - 14.03.1998, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Rm. 19/3 — fim. 26/3. Ath. sýningum iýkur fyrir páska. FIÐLARINN Á ÞAKINU — Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. 14/3 nokkur sæti laus — fös. 20/3 nokkur sæti laus — lau. 28/3. Ath. sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun sun. 15/3 örfá sæti laus — sun. 22/3 — sun. 29/3. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Mið. 18/3 — lau. 21/3 örfá sæti laus — mið. 25/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Á morgun 15/3 kl. 14 síðasta sýning. ) Litta sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson í kvöld lau. 21/3 örfá sæti laus — fös. 27/3, sun. 5/4. Ath. sýningum fer fækkandi. j SmiðaOerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 19/3 — lau. 21/3 örfá sæti laus — fim. 26/3 — fös. 27/3 nokkur sæti laus. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 16/3 kl. 20.30. Sænska leikkonan Rut Hoffsten fiytur einleikinn “Lykckan ar en talisman" eftir Bodil Wamberg. Þessi dagskrá er í boði Sendiráðs Svia á íslandi og Sendiráðs Dana á islandi. Mðasaian eropin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. SNUÐUR OG SNÆLDA Maður í mislitum sokkum eflir Ammund Backmann Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Ath. Vegna mikillar aðsóknar framlengjum við sýningar um eina viku 24. sýn. í dag, kl. 16 25. sýn sun. 15. mars kl. 16 26. sýn þri. 17. mars kl. 16 27. sýn fim. 19. mars kl. 16 28. sýn. fös. 21. mars kl. 16 29. sýn. - allra síðasta sýning sun. 21. mars kl. 16 Sýnt í Risinu, Hverfisgötu 105. Miðapantanir í síma 552 8812 á skrifstofutíma og í síma 551 0730 (Sigrún Pétursdóttir). Aðgöngumiðar einnig seldir við innganginn. L. J am LEIKFELAG M REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 Ár eftir Frank Baum/John Kane Sun 15/3, aukasýn. þri 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. sýningum fer fækkandi. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIffi 6G SÝMir eftir Ivan Túrgenjev í kvöld 14/3, lau. 21/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. síðustu sýningar. Stóra svið kl. 20.00 u íwcn (Frjalslegur klæðnaður) eftir Marc Camoletti. Aukasýn. sun. 15/3, nokkursæti laus, 2. sýn. fim. 19/3, grá kort, 3. sýn. sun. 22/3, rauð kort Stóra svið kl. 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe Aukasýning fös. 27/3. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HA%HÍ7T fös. 20/3, kl. 20.00, fös. 27/3 kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Litla svið ki. 20.00: ífeítirjmehhli eftir Nicky Silver Fös. 20/3, fös. 27/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 : I MÖGULEIKHÚSIÐ 6ÓÐAN DA6 EINAR ASKELL! eftir Gunillu Bergström í dag sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt sun. 15. mars kl. 15.30, örfá sæti laus, sun. 22. mars kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 22. mars kl. 15.30 uppselt sun. 29. mars kl. 14.00 sun. 5. apríl kl. 14.00 BUGSY MALONE i dag 14. mars kl. 13.30 uppselt sun. 15. mars kl. 13.30 uppselt sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 21. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 28. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU sun. 15. mars kl. 21 uppselt fim. 19. mars kl. 21 fös. 20. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 26. mars kl. 21 lau. 28. mars kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. mars kl. 21. Síðustu sýningar TRAINSPOTTING I kvöld kl. 23.30 örfá sæti laus lau. 21. mars kl. 20.00 fös. 27. mars kl. 21.00 Ekki við hæfi barna. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn isal eftir að sýn. er hafin. Jyst ar d r i fi rv ívcrivi (u I kvöld kl. 20.00 föstudag 20. mars kl. 20.00 laugardag 21. mars kl. 20.00 síðustu sýningar I ísi I \sht lii’i IHN Simi 551 147S Miöasaia er opm alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Leikfélag Akureyrar t íb/u/oa,s'e//í(//í The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Úr leikdómum: „Þóra er stjarna. Hrönn Hafliöadóttir leikur og syngur hlutverk abbadísarinnar á tilkom- umikinn hátt.“ DV. Auður Eydal. „Tónlistarþáttur verksins, sem hlýtur að teljast burðarás þess, er sérlega vel unninn.“ Dagur. Haukur Ágústsson. „Blessað barnalán. eru ungir leikendur sem fara með hlutverk bama kapteins von Trapp punkturinn yfir i-ið í einstaklega skemmtilegri sýningu.“ Mbl. Sveinn Haraldsson. í kvöld 14. mars kl. 20.30 uppselt sun. 15. mars kl. 16.00 uppselt fös. 20. mars kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 21. mars kl. 20.30 uppselt sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus Landsbanki íslands veitir handhöfum gull- debetkorta 25% afslátt. Munið pakkaferðir Flugfélags íslands. Sími 462 1400 © Öperukvöld Dtvarpsins Rás eitt í kvöid kl, 19.40 Geatano Domizetti Ástardiykkuriiin Bein útsending frá Metrópólitan-óperunni í New York. I aðalhlutvcrkum: Luciano Pavarotti og Ruth Ann Swenson. Kór og hljómsveit Metrópólitan-óperunnar. Maurizio Benini stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is Vinnustofur leikara SKEMMTfflÚSH) LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar“ (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnar Brynja Benedíktsdóttir með aðstoð Tristan Gribbin 10. sýning sunnud. 15. mars kl. 17.00 11. sýning sunnud. 15. mare kl. 20.00 Næstu sýningar verða 1 apríl. Miðasaia og hópapantanir í Herrafata- verslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 5524600. Simsvari i Skemmtihúsinu: 5522075 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer í kvöld kl. 21.00 örfá sæti laus mið. 18/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 21/3 kl. 22.15 nokkur sæti laus sun. 22/3 kl. 21.00 laus sæti mið. 25/3 kl. 21.00 laus sæti fös. 27/3 kl. 22.15 nokkur sæti laus lau. 4/4 kl. 22.15 laus sæti Svikamyllumatseðill: Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp ^ Myntuostakaka m/skógarberjasósu ^ Miðasala opin mið-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. #|T. Sídasti t Bærinn í J^alnum Vesturgatn 11. Hafnarfirði. Syningar hefjast kiukkan 14.00 Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin niilli kl. 16-19 alia daga nema sun. Hafnarfjaráirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR I dag lau. 14. mars kl. 14 uppselt Sun. 15. mars kl. 14 uppselt Aukasvnina sun. 15. mars kl. 17 Lau. 21. mars kl. 14 örfá sæli Sun. 22. mars kl. 14 örfá sæti Aukasýning 22. mars kl. 17 Lau. 28. mars kl. 14 Sun. 29. mars kl. 14 FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Jafningjar berjast Miðnæturmaðurinn (Midnight man)______________ Speiinumyii (I ★★★% Framleiðendur: Jim Reeve. Leik- stjóri: Lawrence Gordon Clark. Handritshöfundur: Jurgen Wolff byggt á skáldsögu Jack Higgins. Kvikmyndataka: Ken Westbury. Tón- list: Leon Aronson. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Hannes Jaenicke, Kenn- eth Cranham, Deborah Moore, Mich- ael Sarrazin, James Duggan. 171 mín. England. Bergvík 1998. Útgáfu- dagur: 10. febrúar. Myndin er bönn- uó börnum innan 16 ára. MIÐNÆTURMAÐURINN er byggð á skáldögu Jack Higgins „Eye of the Storm“ , en hún er sjálfstætt fram- hald myndarinn- ar „On Danger- ous Ground“, en í henni kynntumst við fyrst leyni- þj ónustumannin- um Sean Dillon (Rob Lowe) og samstarfsmönn- um hans Charles Ferguson (Kenn- eth Cranham) og Hannah Bern- stein (Deborah Moore). í þessari mynd er andstæðingurinn hinn snjalli Marcus Engel (Hannes Jaenicke), en hann og Dillon bera mikla virðingu hvor fyrir öðrum, þrátt fyrir að þeir berjist oft á önd- verðum vígstöðvum. f upphafí er Dillon hamingjusamur með unn- ustu sinni en Ferguson fær hann til þess að taka að sér það verkefni að klófesta Engel, sem er staddur í Englandi í þeim erindagjörðum að myrða mikilvægan breskan þegn. Engel kemst undan og Sean veit að hann verður að ljúka verkefninu sem hann var dreginn út í, en það hefur hörmulegar afleiðingar. Þrátt fyrir að kápan gefí í skyn að þessi mynd sé annars flokks spennumynd er innihaldið ein sú best unna og gáfulegasta spennu- mynd sem ég hef lengi séð. Burð- arstólpi myndarinnar er persón- urnar sem eru virkilega vel skrif- aðar og þrátt fyrir að Jaenicke og Lowe séu nokkuð svipbrigðalausir hentar það þeirra persónum full- komlega. Cranham er traustur eins og alltaf í hlutverki yfírmanns Lowe og sömu sögu er að segja um Deborah Moore. Einnig verður að minnast á James Duggan sem er frábær í litlu hlutverki bónda sem einnig er starfsmaður IRA. Það sem gerir Miðnæturmanninn betri en flestar spennumyndir á markað- inum er sú frumlega hugsun hand- ritshöfundarins að láta persónurn- ar haga sér skynsamlega og þær gera aldrei nein reginmistök sem verða þeim að falli, eins og hin klassísku mistök persóna í hryll- ingsmyndum að fara einar í skuggalegustu herbergi drauga- hússins. Útkoman verður leikur kattarins að músinni en það er erfítt að sjá hvor er í hlutverki kattarins eða músarinnar. Ottó Geir Borg Tvær geggjaðar Útskriftarafmælið (Romy and Michele’s High School Reunion)_____________________ Gamanmynd ★ ★'/2 Framleiðandi: Laurence Mark. Leik- stjóri: David Mirkin. Handritshöfund- ur: Robin Schiff. Kvikmyndataka: Reynaldo Villalobos. Tónlist: Steve Bartek. Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Lisa Kudrow, Janeane Garofalo og Alan Cumming. 92 mín. Bandaríkin. Touchstone Pictures/Sam myndbönd. Útgáfud: 26. febrúar. Myndin er öll- um leyfð. KUDROW og Soivino eru meðal vinsælustu gamanleikkvenna í dag og eru sjálfsagt margir spenntir að sjá þær saman í kvikmynd. Hér leika þær heldur vitgrannar vin- konur og tekst það náttúrulega stórvel eins og fyrri daginn og smellpassa í hlutverkin. Romy og Michele voru út- undan og þóttu furðuverur í menntaskóla. Nú er komið að tíu ára stúdentsafmæhnu og þær ákveðnar í því að slá í gegn meðal gömlu skólafélaganna. En líf þeirra hefur ekki verið sérlega glæsilegt. Neyðast þær til að ljúga? Þær a.m.k. taka til sinna ráða og úr því verður hálfgerð þvæla sem auðvelt er að hafa gam- an af. Hildur Loftsdóttir l'VJAKNARft! ö Voiið kcdlar rSýnt áJTerranótt. 5. sýn. í kvöld, lau. 14. mars kl. 20 6. sýn. fim. 19. mars kl. 20 7. sýn. fös. 20. mars kl. 20 Lokasýning lau. 21. mars kl. 20 Miðasölusími 561 0280 NÝTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSOÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR fim. 19. mars 26. mars Sýnt kl.20.30. SÝNT I ÓVlGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 Kammer pj 14. MARS ^ tónleikar CARÐABÆR Rnnnveig Fríða / i Bragadóttir Garðabæ Mczzo-sópran Gerrit Schuil Píanó 1 9 9~F) Vcrk cftir Schumann, Mahlcr, Grieg, Sibelius. Lístrænn stjórnandi: Gcrrit Schuil W7 Tonlcikarnir vcröa haldnir í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili lONI.ISl Vídalínskirkju í Garöabæ, iaugardaginn 14. mars kl. 17:00. ', * v „ Miðasala í Kirkjuhvoli kl.15:00 - 17:00 tónlcikadaginn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.