Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 14.03.1998, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 14. MARZ 1998 71 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é é é é * $t « sjc * é sjs * sfc Alskýjað Rigning rv Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma ^ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld « « Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan stinningskaldi og síðan allhvöss eða hvöss suðvestanátt vestanlands. Yfirleitt þokusúld eða rigning sunnan- og vestanlands en úrkomu- lítið norðaustan- og austanlands. Hiti verður á bilinu 3 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hvöss suðvestanátt með éljum og frystir um mestallt land. Á mánudag áfram allhvöss suðvestanátt sunnan- og vestan- lands en annars hæg norðlæg átt. Á þriðjudag og miðvikudag eru horfur á fremur hægri breytilegri átt og frosti á bilinu 3 til 10 stig. Á fimmtudag er útlit fyrir hvassa suðvestanátt með rigningu um mest allt land. Yfirlit: Lægðin við Labrador hreyfist hratt til norðnorð- austurs inn á Grænlandshaf. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. iðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- egna er 902 0600. > að velja einstök lásvæði þarfað ilja töluna 8 og , ðan viðeigandi ' JhWP Y3-2 >lur skv. kortinu til 'iðar. 77/ að fara á 'Hli spásvæða erýttá J síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma 'C Veður °C Veður Reykjavfk 7 þoka Amsterdam 7 súld Bolungarvik 8 rigning Lúxemþorg 6 skýjað Akureyri 9 skýjaó Hamborg 4 súld Egilsstaðir 1 þokuruðningur Frankfurt 6 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vfn 5 hálfskýjað Jan Mayen -4 snjókoma Algarve 16 léttskýjað Nuuk -3 súld Malaga 14 skýjað Narssarssuaq 4 snjókoma Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Bergen 3 alskýjað Mallorca 12 skýjað Ósló 4 skýjað Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 2 slydda Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur -2 vantar Winnipeg -8 þoka Helslnki -5 léttskýiað Montreal -16 heiðskirt Dublin 9 skýjað Halifax -6 léttskýjað Glasgow 11 skúr á sfð.klst. New York -4 heiðskfrt London 10 alskýjað Chicago -7 léttskýjað París 7 skýjað Orfando 5 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 14. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVfK 1.09 0,4 7.16 4,1 13.26 0,4 19.33 4,0 7.46 13.33 19.21 2.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.10 0,2 9.03 2.1 15.28 0,2 21.24 1,9 7.56 13.41 19.28 2.20 SIGLUFJÖRÐUR 5.16 0,1 11.33 1,3 17.44 0,1 23.54 1,2 7.36 13.21 19.07 2.00 DJUPIVOGUR 4.28 2,0 10.36 0,2 16.42 2,0 22.54 0,2 7.18 13.05 18.53 1.43 Siávarhasó miöast viö meðalstórstraumsfjöm Mongunblaöiö/Sjómœlingar Islands fHorgisnftlafttfo Krossgátan LÁRÉTT: 1 hraust, 8 snjói, 9 ráð- leysisfum, 10 lengdar- eining, 11 seint, 13 kján- ar, 15 öflug, 18 lóð, 21 bókstafur, 22 horaður, 23 frumeindar, 24 hörkutóla. LÓÐRÉTT: 2 r/kt, 3 skiija eftir, 4 svipta, 5 góðmennskan, 6 eldstœðis, 7 vex, 12 meis, 14 eyða, 15 heiður, 16 reika, 17 ílátið, 18 skjögra, 19 fatnaður, 20 kvenfugl. LAUSN SfoUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gláka, 4 hópur, 7 skæri, 8 lokum, 9 nýt, 11 reit, 13 arga, 14 etinn, 15 þjöl, 17 nekt, 20 egg, 22 órótt, 23 álkan, 24 tjara, 25 annar. Lóðrétt: 1 gosar, 2 ámæli, 3 alin, 4 hælt, 6 pukur, 6 rimma, 10 ýring, 12 tel, 13 ann, 15 þrótt, 16 ölóða, 18 I dag er laugardagur 14. mars, 73. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Því að Drottinn hefír þókn- un á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. (Sálmamir 149,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sól- borg, Goðafoss og Trin- ket fóru í gær. Green Snow kom í gær og fer í dag. Puente Sabaris fer ídag. Hafnaríjarðarhöfn: Stuðlafoss kemur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Vetrar- ferð: fimmtudaginn 19. mars kl. 9 verður farið að skoða Gullfoss í klakaböndum, komið við í Eden, heitur matur snæddur á Hótel Geysi, leiðsögumaðm- Anna Þrúður Þorkelsdóttir, skráning í Aflagranda fyrir 17. mars. Ath. að hafa hlýjan fatnað með. Bólstaðarhlið 43. Farin verður með félagsmið- stöðvum aldraðar sam- eiginleg dagsferð að Gullfossi og Geysi fimmtudaginn 19. mars kl. 9, hádegisverður á Hótel Geysi, komið við í Eden á austurleið og KÁ á Selfossi á heim- leið, leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Skráning og upp- lýsingar í síma 568 5052 fyrir þriðjudaginn 17. mars. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, miðviku- daginn 18. mars verðu kórsöngur í Hafnar- fjarðarkirkju, Eldri borgara kór frá Selfossi og Gaflarakórinn í Hafn- arrfiði syngja. Allir vel- komnir. Mánudag 16. mars kl. 13.30 félagsvist , þriðjudag 17. mars kl. 13.30, frjáls spiia- mennska Félag eldri borgara, í Reykjavík. Sýningin í Risinu á leikritinu „Mað- ur í mislitum sokkum" laugardaga og sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofú í síma 552 8812 virka daga. Furugerði 1. Vetrarferð verður farin að Gullfossi og Geysi fimmtudaginn 19. mars kl. 9 hádegis- verður snæddur á Hótel Geysi, leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkels- dóttir, nánari uppl. og skráning fyrir 17 mars í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Á mánudag kl. 10.30 „við saman í kirkjunni“ í Fella-og Hólakirkju um- fjöllunarefni lærisveinar Ki-ists. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verðui- spiluð á morgun kl. 14 í Breið- fu’ðingabúð, Faxafeni 14, parakeppni, kaffi- veitingai'. Allii- velkomn- ir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22 s. 552 6199. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. april kl. 19 í Gerðu- bergi. Venjuleg aðal- fundarstörf. Allir með- limir Nýrrar dögunar velkomnir. Skaftfellingafélagið f Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 15. mars kl. 14. í Skaftfellingabúð Laugavegi 178. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Ættarmót, afkomenda Jóns Magnússonar og^ Guðlaugar Jónsdóttur frá Bárugerði Miðnes- hreppi verður haldið 10, 11 og 12. júlí á Kirkju- bæjarklaustri. Minníngarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna, eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. MS-félag fslands. Minn- ingarkoi-t MS-félagsins eni afgreidd á Sléttu-. vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Ninu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykj avikursvæðinu eru afgreidd i síma 551’ 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Kvenfé- iagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152' (gíróþjónusta). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, iþréttir 669 1166, aérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 126 kr. eintakið. KLIKK-KLAKK Aðeins eitt handtak og sófinn breytist í rúm /\ með springdýnu ^ \ -rúmíatageymsla i sokkli )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.