Morgunblaðið - 17.03.1998, Side 3

Morgunblaðið - 17.03.1998, Side 3
vjs/vaax MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 3 borgar sig sh við trau Með Sérkjörum Heimilislínu geta traustir viöskiptavinir bankans nýtt sér ýmsa þjónustuþætti á sannkölluðum sérkjörum. • Hærri innlánsvextir á Gullreikningi. • Allt að 500.000 kr. yfirdráttarheimild á lægri vöxtum. • Allt að 750.000 kr. skuldabréfalán án ábyrgðarmanna. • Allt að 1.000.000 kr. sveigjanlegt Sérkjaralán, með einu símtali. • Húsnæðislán til allt að 25 ára. • Möguleiki á sérstökum vaxtaauka í reglu- bundnum sparnaði. • Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu. • Útgjaldadreifing í Heimilisbankanum. • Gullkreditkort Visa. • Stigvaxandi afsláttur til lækkunar á Visareikningi. • Frír aðgangur að Heimilisbanka á Internetinu. • Fjármálanámskeið og handbók á sérkjörum. • Debetkort og 150 fríar færslur o.fl. I Sérkjörum Heimilislínu eru þjónustuþættir sem bjóðast aðeíns í Búnaðarbankanum; þess vegna borgar sig að skipta... iínunnax JÓ'ÍjJjJ JlXiJjjJilijJ Fáðu nánari upplýsingar og bækling í næstu afgreiðslu Búnaðarbankans eða á heimasíðu bankans: www.bi.is BÚNAÐARBANKINN - traustur ban/ci!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.