Morgunblaðið - 17.03.1998, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.03.1998, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 7 Hyundai Accent er skynsamlegur valkostur Hyundai Accent er einn mest seldi bíUinn á íslandi - og ekki að ástæðuicusu. Accentfær alls staðar mjög góða dóma enda vandaður gæðabíll á einstöku verði. Eftirsóttur Lág bilanatíðni Hyundai Accent er fjórði mest seldi bíllinn hér á Landi. Mikil söluaukning i fyrra sýnir svo ekki verður um viLLst að íslendingar eru ánægðir með Hyundai og að hann hentar vel við íslenskar aðstæður. Þá er Hyundai Accent mjög góður i endursölu. Vinsæll Hyundai nýtur einnig mikilla og ört vaxandi vinsælda um allan heim. Hyundai er mest seldi billinn i fjöldamörgum löndum og selst t.d. betur á ítaliu en bæði Toyota og Mitsubishi. Betrí kaup Kanadíska bfLablaó Carguide hefur útnefnt Hyundai Accent "BEST BUY”, bestu kaupin, undanfarin þijú ár. Viðurkenningin er veitt þeim bíl sem þykir skara fram úr þegar tekið er mið af verði og búnaði sem og endingu, sparneytni, viðhaldi og endunsölu. Hyundai var sú biltegund sem sist þurfti á aðstoð að halda á vegum úti í Noregi á siðasta ári samkvæmt tölum norska bílgreinasambandsins (Norges Automobil Forbund). Öruggur Hyundai Accent fékk hæstu einkunn i árekstrarprófunum sem bandaríska neytendaritið Consumer Digest stóð fyrir i fyrra. Traustur 3 ára verksmiðjuábyrgð á Hyundai sýnir að framleiðandinn leggur metnað sinn í að bjóóa gæðabila og treystir sér til að taka ábyrgð á þeim. Þú færð Hyundai Accent á mjög góðu verði og með hagstæðum greiðslukjörum. Komdu og prófaðu. Hyundai Accent kostar frá kr. 995.000 HYunnni B&L • Ármúla 13 • SöLudeild 575 1220 • Skiptiborð 575 1200 • Fax 568 3818
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.