Morgunblaðið - 17.03.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 57 ~
í DAG
Árnað heilla
mars, er sjötíu og fímm ára
Laufey Magnúsdóttir, Enni,
Viðvíkursveit, Skagafirði.
BRIDS
llm.sjnn (iuðmiiniliir
Páll Arnarson
ÞÚ getur lagt upp, þvi ekki
er fræðilegur möguleiki á að
gefa slag.“
Norður
AG10987
V DG1098
♦ 862
-
Vestur
«32
V7654
♦ -
♦D1098765
Suður
Austur
«654
V32
♦ 543
*KG432
«AKD
VÁK
♦ ÁKDG1097
*Á
Suður spilar sjö grönd og
óþolinmóðm- áhorfandi við
borðið taldi ástæðulaust fyrir
sagnhafa að dvelja lengi við
spilamennskuna. En hún átti
eftir að dragast á langinn.
„Vissulega kemst ég ekki
hjá þvi að vinna spilið ef tíg-
ullinn skiptist 2-1, en ef hann
er 3-0 og sá með þrDitinn
hendir aldrei frá honum, þá
skal ég tapa spilinu," svaraði
sagnhafi.
Sér lesandinn hvemig?
Þetta er ein af fjölmörgum
bridsþrautum, sem Israelinn
Paul Lukacs hefur búið tU. Út
kemur hjarta og „tapleiðin"
felst í því að taka hálitaslag-
ina heima, síðan tígulás (og
henda sexunni í borði), fara
svo inn á tíguláttu til að spila
fríslögunum í spaða og hjarta.
Heima hendir sagnhafi öllum
tíglunum. Þegar eitt spil er
eftir á hendi á blindur út með
tígultvist, en heima er suður
með laufásinn. Tígultvistinum
er spilað og austur fær slag-
inn á þristinn!
„Með laufi út er engin leið
að tapa spilinu," sagði annar
áhorfandi. „Blindur lendir í
kastþröng!"
Með morgunkaffinu
HANN sparkaði í tölvuna
þegar hún virkaði ekki.
ERUÐ þið með kort sem PABBI veit merkilega
hægt er að senda sjúklingi, mikið um kynlíf miðað
þar sem stendur: „Eg fékk við aldur.
þetta líka einu sinni, bara á
miklu hærra stigi“?
COSPER
LILLI gleypti segulinn minn.
Pennavinir
Fimmtán ára dönsk stúlka
með mikinn íslandsáhuga:
Alice Mætzke,
Abkærvej 10,
6500 Vojens,
Denmark.
ÍTALSKUR 23 ára háskóla-
nemi með mikinn áhuga á
Islandi, hyggur á ferðalag
hingað í ár eða á næsta ári:
Emiliano Ceroni,
Via San Cario Borromeo 20,
Loc. Monterotondo,
1-25050 Passirano,
(Brescia), Italy.
NORSKUR 42 ára karl-
maður, tveggja barna faðir,
vill komast í bréfasamband
við konur á aldrinum 30-40
ára. Hyggur á íslandsferð í
sumar:
Odd Lunde,
Bokfinkveien 29C,
4626 Kristiansand. S.,
Norway.
TUTTUGU og fímm ára
karlmaður frá Fijieyjum
sem getur ekki áhugamála:
Mohammed Rustam,
P.O. Box 726,
Labasa,
Fjji.
TUTTUGU og sjö ára ein-
hleyp Ghanakona með
margvísleg áhugamál:
Rubby Nelson,
P.O. Box 1539,
Cape Coast,
Ghana.
FRÁ Malasíu skrifar karl-
maður sem getur ekki ald-
urs en er líklega á þrítugs-
aldri. Er fyrrverandi knatt-
spyrn og ferðalögum:
Selvam Doraisamy,
200 Block A Mukim 12,
Sungai Nibong Besar,
11900 Bayan Lepas,
Pulau Pinang,
Malaysia.
TUTTUGU og eins árs ein-
hleyp Ghanastúlka með
áhuga matseldun, tónlist,
íþróttum, ferðalögum o.fl.:
Gifty Arrnah,
P.O. Box 1012,
Cape Coast,
Ghana.
FIMMTÁN ára stúlka frá
Fijieyjum vill eignast ís-
lenska pennavini en getur
ekki áhugamála:
Shereen F. Naaz,
P.O. Box 726,
Labasa,
Fyi.
TUTTUGU og fímm ára
Ghanastúlka með áhuga á
útilegum, tónlist, ferðalög-
um og matseldun:
Ruby E. Mefful,
P.O. Box 904,
Oguaa, C/R,
Ghana.
STJÖMISPÁ
cftir Frances llrakc
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
sérð alltaf björtu hliðarnar
á öllum málum. Þú ert sem
geislandi sólskin hvar
sem þú ferð og fólk
laðast að þér.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Einhleypir hitta nú þann
eina rétta og ástvinir
styrkja böndin. Það ríkir
góður starfsandi í vinnunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Peningamálin eru þér efst í
huga og þú ættir að leita
leiða til að bæta stöðuna.
Stundaðu félagslífið í kvöld.
Tvíburar x ^
(21. maí - 20. júní) nft
Það er engin skömm að því
að viðurkenna mistök.
Biddu viðeigandi afsökunar
og lærðu af reynslunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þráir að brjótast út úr
vananum og gera eitthvað
nýstárlegt. Þú færð aðstoð
til þess úr óvæntri átt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert ekki í skapi til að
leika þér því þú þarft að
koma miklu í verk. Atorka
þín hefur hvetjandi áhrif á
aðra.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (mmu
Það getur verið erfitt að
taka orð sín til baka, sér-
staklega ef þau voru sær-
andi. Vendu þig af þessum
ávana.
Vog m
(23. sept. - 22. október) 4i ö
Þú leitar oft langt yfir
skammt. Þú einn veist svar-
ið við vandamáli þínu og þú
einn getur leyst það.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
cM*
Þú þarft að vera í ró og næði
til að öðlast sálarró. Lestu
góða bók eða hlustaðu á ró-
andi tónlist.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þér verðui’ mest úr verki
fyrir hádegi því ýmislegt
verður til að trufla þig síð-
degis. Taktu því rólega í
kvöld.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) Æ
Þú geislar af lífsorku og
dugnaði. Vertu á verði svo
þér gangi ekki mikilvægt
tækifæri úr greipum.
Vatnsberi f
(20. janúar -18. febrúar) ván!
Þú ert tortrygginn varðandi
ákveðið samband en ættir að
gefa hinum aðilanum tæki-
færi til að sanna sig.
Fiskar m
(19. febrúar - 20. mars) M**1
Þú munt fá alveg einstakt
tækifæri sem þú verður að
notfæra þér. Einhver reyn-
ist ekki trausts þins verður.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
Sjálfboðaliðar fyrir
rannsókn á arfgengi psoriasis
- Sjúklingar og báðir foreldrar
Nýlega hófst hérlendis rannsókn á því hvernig húðsjúk-
dómurinn psoriasis erfist. Mjög góðar aðstæður eru til
slíkra rannsókna á íslandi. Ábyrgðarmenn þessarar
rannsóknar eru Bárður Sigurgeirsson sérfræðingur í húð-
sjúkdómum og Helgi Valdimarsson sérfræðingur í
ónæmissjúkdómum.
Rannsóknin hefur þegar gefið mikilvægar upplýsingar, en
okkur vantar nú fleiri sjálfboðaliða með psoriasis, og báða
foreldra þeirra. Ekki skiptir máli hvort foreldrarnir hafi
psoriasis. Um er að ræða viðtal, húðskoðun og blóðtöku.
Áætlað er að þetta taki 10-15 mínútur fyrir hvern sjálf-
boðaliða. Þeir sem vilja leggja þessari rannsókn lið eða fá
nánari upplýsingar eru beðnir að hringja í síma 560 1960
milli klukkan 16 og 18 frá mánudeginum 16. mars til
föstudagsins 20. mars.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Teg. 20891
Verð kr. 7.995
Litur: Svartir
Stærðir: 36-42
Teg. 20890
Verð kr. 7.495
Litur: Svartir
Stærðir: 36-41
5% Staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE ## STEINAR WAAGE #v
SKÓVERSLUN ^ SKÓVERSLUN .
Sími 551 8519 Sími 568 9212 ^
<
LANCOME
Öflugur húðljómL/
Gullbrá
NÓATÚNI 17, sími 562 4217
LANCOME
kynning
í dag og á morgun
VITAB0LIC
er nýtt einstakt krem sem inniheldur
samsetningu þriggja öflugra efna: orkugefandi,
virkt C vítamín, örvandi Gfngseng og
Ginkgo sem gefur húðinni fallegan blæ.
Vor- og sumarlitirnir eru komnir og
þeireru afar spennandi!
Frábær kaupauki —
fyrstur kemur, fyrstur fær!