Morgunblaðið - 17.03.1998, Side 58

Morgunblaðið - 17.03.1998, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ íllf ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Lýsing: Páll Ragnarsson. LeikrrVxl og búningar Axel Hallkell. Leikstjóri: hialímar Sigurðsson. Leikendun Bva Ósk Ölafsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, Vatíimar Öm Flygenring, ÞórTulinius, Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriksdóttir og Anita Briem. Frumsýning fös. 27/3 — 2. sýn. þri. 31/3 — 3. sýn. fim. 2/4. Stóra sóiSiS kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Fim. 19/3 — fim. 26/3 — lau. 4/4. Ath. sýningum lýkur fyrir páska. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 20/3 nokkur sæti laus — lau. 28/3 — fös. 3/4. Aih. sýningum fer fækkandi. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Sun. 22/3 — sun. 29/3 — sun. 5/4. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Á morgun mið. 18/3 — lau. 21/3 örfá sæti laus — mið. 25/3 — mið. 1/4. Litla sóiSiS kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Lau. 21/3 — fös. 27/3 — sun. 5/4. Ath. sýningum fer fækkandi. SmiSaóerkstceSiS kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 19/3 — lau. 21/3 örfá sæti laus — fim. 26/3 — fös. 27/3 uppsett — fim 2/4 — lau. 4/4. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Aukasýn. í dag þri 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. faar sýningar eftir. Stóra svið kl. 20.00 FCÐIffi 6G Smt eftir Ivan Túrgenjev Lau. 21/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Ath. síðustu sýningar. Stóra svið Id. 20.00 n í svtn (Frjálslegur klæðnaður) eftir Marc Camoletti. 2. sýn. fim. 19/3, grá kort, 3. sýn. sun. 22/3, rauð kort, 4. sýn. fim. 26/3, blá kort Stóra svið kl. 20.00 ISIENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock Útlagar og Tvísb'gandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe Aukasýning fös. 27/3. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: H4%Hírrl fös. 20/3, kl. 20.00, fös. 27/3 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið kl. 20.00: SUMARIÐ 37 eftir Jökul Jakobsson Leikendur: Ari Matthíasson, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Hanna Maria Karisdóttir, Pétur Einarsson og Sóley Elíasdóttir. Hljóð: Ólafur Öm Thoroddsen. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Leikstjóm: Kristín Jóhannesdóttir. Frumsýning fim. 19/3, uppselt, 2. sýn. sun. 22/3, örfá sæti laus. Litla svið kl. 20.00: eftir Nicky Silver Fös. 20/3, fös. 27/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl, 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Simi 568 8000 fax 568 0383 BUGSY MALONE lau. 21. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 28. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 13.30 sun. 29. mars kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fim. 19. mars kl. 21 fös. 20. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 26. mars kl. 21 lau. 28. mars kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. mars kl. 21. Síðustu sýningar TRAINSPOTTING lau. 21. mars kl. 20.00 fös. 27. mars kl. 21.00 Ekki við hæfi barna. LISTAVERKIÐ Næstu sýningar í apríl Loftkastalinn. Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. NÝTT LEIKRIT EF71R GUÐRÚNU ÁSMUNDSOÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR fim. 19. mars fim 26. mars Sýnt kl.20.30. SÝNT i ÓVfGOUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 /Ufeardrif Jf^i\uii H ri BctUá'cthi. ÍHl.iíNSKA ÓI'In\\ Simi 551 1475 7' Miöasala er opln alla daga noma mánudaga fra kl. 15-19. föstudag 20. mars kl. 20.00 laugardag 21. mars kl. 20.00 fö. 27 og lau. 28. mars kl. 20.00 síðustu sýningar ^Sídasti tBærinn í J_>alnum Vcsturgata 11. llaf'narfírdi. Sýningar licfjast kiukkan 14.(Í0 Midapantanir í síma 555 0553. MiOasalan cr opin milli kl. 16-19 alla daga ncma sun. Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 21. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 22. mars kl. 14 örfá sæti Aukasýning 22. mars kl. 17 Lau. 28. mars kl. 14 Sun. 29. mars kl. 14 FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Welcome to Sarajevo ★★★ Enn níðast Serbar á minni máttar. Myndin oftar þörf áminning um illsku mannskepnunnar en ódýrt drama um jaxla í blaðamannastétt. Seven Years in Tibet ★★★ Falleg en svolítið yfirborðskennd mynd um andlegt ferðalag hroka- gikks sem virkar hressandi fyrir andann. Flubber ★★ Dáðlítil eins brandara gamanmynd um viðutan prófessor og tölvufígúr- ur. Robin Williams hefur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. The Devil’s Advocate ★★★ Pacino er bráðhress Djöfull í lög- fræðingsmynd(l), hann og stórkost- legt útlitið j/era myndina að fínni skemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The Postman irVz Þessi póstburðarmaður hringir aldrei neinum bjöllum. Ótrúlega innihaldsrýr og alltof löng framtíð- arsýn þar sem Kevin Costner hefur fengið að leika lausum hala. Forn frægð eina skýringin. Seven Years in Tlbet ★★★ Sjá Bíóborgina. Flubber ★★ Sjá Bíóborgina. Titanic ★★★H Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingar fyrir umfjöllunarefninu. Fal- leg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar ★★ Laglega gerð B-mynd í unglinga- hrollsstíl. Heldur uppi nokkurri dulúð áður en hún dettur ofaní gamalkunnan lummufarveg. Stend- ur engan veginn uppúr meðal- mennskunni. Á báðum áttum ★★★ Ameríska púrítanastoltið og kvik- myndaklisjurnar eru duglega rasskellt í skemmtilegri gaman- mynd um manninn í skápnum. Aleinn heima ★★1/2 Það má hlæja að sömu vitleysunni endalaust. HÁSKÓLABÍÓ Ruslpóstur ★★1/2 Einstaklega grámygluleg og of- urraunsæ norsk tragikómedía, sem kemur við kvikuna á áhorfendum. Tilvalin tilbreyting frá „venjuleg- um“ myndum. Amistad ★★1/2 Atakanleg saga um örlög Afríku- þræla verður að óði til bandarísks lýðræðis og réttarkerfis. Safnarinn ★★★ Mjög spennandi fjöldamorðingja- tryllir með hinum einstaka Morgan Freeman í hlutverki lögreglumanns. Bíóstjarnan Húgó ★★1/2 Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum finnst hann fyndinn. Titanic ★★★1/2 Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virð- ingar fyrir umfjöllunarefninu. Fa!- leg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjó- slyss veraldarsögunnar. Stikkfri ★★1/2 Islensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dags- ins og reyna að koma skikk á mis- gjörðir foreldranna. Barbara ★★★ Viðbótarfjöður í hatt framleiðand- ans Per Holst og leikstjórans Nils Malmros. Barbara er fallega tekið og vel leikið drama um miklar ástríður í Færeyjum KRINGLUBÍÓ The Postman ★1/2 Sjá Sambíóin, Álfabakka. Picture Perfect ★★ Sjónvarpsstjarnan Aniston fer með aðalhlutverki í miðlungs gaman- mynd. Aniston er er skemmtileg en fátt annað bitastætt. Flubber ★★ Sjá Bfóborgina. Herkúles ★★★ Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fmu formi en tón- listin ekki eins grípandi og oftast á undanförnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni. L.A. Confidential ★★★1/2 Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast írá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. Tomorrow Never Dies ★★★ Bond-myndirnar eu eiginlega hafn- ar yfir gagnrýni. Farið bara og skemmtið ykkur. LAUGARÁSBÍÓ Bíóstjarnan Húgó ★★/2 Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum finnst hann fyndinn. Það gerist ekki betra ★★★1/2 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sinar - fyrr en gengilbein- an Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta íyrir geðheilsuna. Copland ★★ Kvikmyndastjörnur af ýmsum stærðargráðum leika spilltar löggm- í kvikmynd sem bryddar ekki uppá neinu nýju. Alien Resurrection ★★★ Lítt dofnar yfir Alien-bálknum með þessu klónævintýri. Weaver frenju- legri en nokkru sinni. Lína iangsokkur ★★1/2 Teiknimynd um Línu Langsokk, ætluð yngstu kynslóðinni. REGNBOGINN She’s So Lovely ★★1/2 Jaðarmynd um jaðarfólk á góða spretti, er vel leikin. Sjálfseyðingar- hvöt í bland við óútreiknanlega vegi ástarinnar er óvenjuleg en laus í loftinu. Good Will Hunting ★★'/ Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. Leitin að Amy ★★★ Óvanalega vel gerð mynd um ástir unga fólksins. Fyndin, skemmtileg og vitsmunaleg. Frábær leikur í of- análag. Copland ★★ Kvikmyndastjörnur af ýmsum stærðargráðum leika spilltar löggur í kvikmynd sem bryddar ekki uppá neinu nýju. Með fullri reisn ★★★ Einkar skemmtileg og íýndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. STJÖRNUBÍÓ Það gerist ekki betra ★★★ Jack Nicholson í sallafinu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fýrr en gengilbein- an Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar ★★ Unglingahrollvekja sem nær ekki að skera sig úr fjölda slíkra. í með- allagi. Stikkfrí ★★!/■ íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dags- ins og reyna að koma skikk á mis- gjörðir foreldranna. Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer mið. 18/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 21/3 kl. 22.15 laus sæti sun. 22/3 kl. 21.00 laus sæti mið. 25/3 kl. 21.00 laus sæti fös. 27/3 kl. 22.15 nokkur sæti laus lau. 4/4 kl. 22.15 laus sæti ...þetta er vel saminn og hörku- spennandi spennutryllir.." SA.DV ^ Svikam yllumatseðill: N Ávaxtafylltur grlsahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu \__________________________________2 Miðasala opin mið-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 551 9055. UNNUR Brá Konráðsdóttir, Magnús Óskarsson, heiðursgestur kvöldsins, Þórir Skarphéðinsson og Rut Gunnarsdóttir. Haldið í hefðirnar ► ÁRSHÁTÍÐ Orators var hald- in fyrir nokkru eða 16. febrúar. Hefur skapast hefð fyrir því lijá laganemum að halda hátíðina á þessum degi vegna þess að Hæstiréttur íslands kvað upp sína fyrstu dóma 16. febrúar árið 1920. Árshátíðin hófst með hanastéli í Rúgbrauðsgerðinni í boði Þor- steins Páissonar, dómsmálaráð- herra. Þaðan var haldið í Súlna- sal Hótels Sögu þar sem hljóm- sveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin Iéku fyrir dansi að borðhaldi loknu. Heiðursgestur var Magnús Óskarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarlögmaður, og hélt hann ræðu á léttum nót- um eins og hans var von og vísa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.