Morgunblaðið - 17.03.1998, Page 61

Morgunblaðið - 17.03.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1998 61 lákoa Geirfirtrtssoa, 8 á Akureyri Hákon er einn af tíu bömum sem hlutu Framtíðarbamastyrk Landssímans. Hann langar til að verða júdómaður. Hvað sem verður námið nýtast LANDS SÍMINN Nýskráningu 1 skólann fylgir: Tvcggja manaða áskrift hjá Inter- neti Landssímans °g Framtíðarbarna Olympíumeis Framtíðarböm og Landssíminn hófu í vetur samstarf um að styrkja æsku landsins til náms í tölvu- og upplýsingatækni. FramtíðEtrböm eru alþjóðlegur tölvuskóli fyrir böm á aldrinum 4-14 ára. Námsefnið byggist á þemavinnu þar sem bömin vinna með tölvur og fræðast um tölvutengt efni á skemmtilegan og skapandi hátt. Útibú skólans em í Reykjavík, Keflavík, ísafirði, Vestmannaeyjum, Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Hafnarfirði, Akranesi, Dalvík og Sandgerði. Upplýsiagar og skráning er í síma 553 3322 FRAMTÍÐARBÖRN 0 MIRABELLE FLUQ HÓTEL •i GURHUGNRVeflSLUNIN í MJÓDD FÓLK í FRÉTTUM © Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Rafrænn 0 VÍSA Jk) FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR I M? Stórböfða 17, vlð Gullinbrú, sími 567 4844 Morgunblaðið/Lárus Karl Ingason „LAUFBLÖÐIN eru dæmi um mynd sem ég bjó til og reyni að láta virka. Ég var eitthvað að leika mér og bjó til þessa einfoldu uppstillingu og mér finnst hún falleg sem mynd. Ég held mikið upp á hana.“ „ÞETTA er tekið í Kúlúsúkk síðasta sumar en ég fer líklega aftur í apríl í tengslum við nýju bókina. Við fórum á litlum bát um sundið og sigldum á fleygiferð milli ísjaka. Maður var dauðhræddur en þeir voru ótrúlega flinkir að fara á milli. Báturinn hefði splundrast ef við hefð- um lent á ísjaka." „DÆMIGERT þegar maður fer með eigin börn í myndatöku að í öllum undirbúningnum gleymdist að gefa tvíburunum súrmjólkina sína. Þeir voru hálffúlir allann tímann og fengust ekki til að brosa.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.