Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 23 l\lú er vetur úr bæ og ruslið úr görðunum á að fara sömu leið. Tökum höndum saman með hækkandi sól og fegrum lóðirnar okkar fyrir sumarið. Eins og undanfarin ár leggjum við okkar af mörkum og verðum með sérstaka hreinsunardaga frá laugardeginum 2. maítil sunnudagsins 10. maí. Pessa dagafara borgarstarfsmenn um hverfin og hirða fulla ruslapoka. Pokar verða afhentir í hverfabækistöðvum gatnamálastjóra. Peim sem þurfa að losa sig við annað en garðaúrgang er bent á endurvinnslustöðvar Sorpu. Sumartími endurvinnslustöðva Sorpu hefst laugardaginn 2. maí. Pá er opið þar alla daga frá kl. 12:30 til 21:00. Endurvinnslustöðvarnar í Reykjavík eru á fjórum stöðum: Við Ánanaust gegnt Mýrargötu. ■ p Við Sævarhöfða gegnt malbikunarstöðinni. Við Gylfaflöt austan Gufunesvegar. Við Jafnasel í Breiðholti. .söínmi Spíllíefna Látum ekki spilliefni safnast saman í heimahúsum, geymslum eða á lóðum. Notum nú tækifærið, gerum hreint fyrir okkar dyrum og komum hættulegum efnum í öruggar hendur. Borgaryfirvöld, í samvinnu við spilliefnanefnd, standa fyrir móttöku spilliefna laugardagana 2. og 9. maí á eftirtöldum stöðum: Skeljungur v/Birkimel og Hraunbæ. Olís v/Álfabakka, Gullinbrú, Álfheima og Sæbraut/Kleppsveg. Esso v/Stóragerði. Endurvinnslustöðvar Sorpu. Skorað er á forráðamenn fyrirtækja að taka til á lóðum sínum. Fyrir stóra og fyrirferðarmikla hluti er bent á Geymslusvæðið í Hafnarfirði, sem hreinsunardeild gatnamálastjóra leigir út. Við tölaim pokann þinn Verum samtaka í söfnun spilliefna. visbcrn‘1 í verfu Borgarstjórinn í Reykjavík -hreinsunardeild gatnamálastjóra E.Backman Auglýsingastofa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.