Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ R A Q A U G L V 5 1 1 1 M G A Œ ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir Lausar kennarastöður Næsta haust eru lausar nokkrar almennar kennarastöður við grunnskólana í Vestmannaeyjum. Auk þess vantar sérgreina- kennara í eftirtaldar stöður: Við Bamaskólann í Vestmannaeyjum: Tón- mennta-, hannyrða- og smíðakennara. Upplýsingar gefurskólastjóri, Hjálmfríður Sveinsdóttir í síma 481 1944. TIL 5ÖLU Humar Humartunnur, þvottavél og hlerartil sölu. Upplýsingar í síma 892 2743. ISIAUQUINIGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Aðalstræti 116A, 450 Patreksfriði, Vesturbyggð, þingl. eig. Brynja Árnadóttir og Guðmundur Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 27,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hvesta hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 4,0204,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Við Hamarsskólann: Myndmennta-, heimilis- fræði og enskukennara. Upplýsingar gefur skólastjóri, Halldóra Magn- úsdóttir í síma 481 2644. Laun eru samkvæmt kjarasamningum HÍK og KÍ. Áður auglýstur umsóknarfrestur er fram- lengdurtil 16. maí. í Vestmannaeyjum búa um 4.700 manns og þar af eru nálægt 800 nemendur á grunnskólaaldri. Grunnskólarnir eru tveir, hvor um sig tveggja hliðstæðna skólar með um 400 nemendur í 1,—10. bekk. I báðum skólunum er unnið að nýbreytni á sviði skipulags, samskipta "■» eða kennsluhátta og ríkir mikill metnaður meðal stjórnenda og starfs- liðs um að búa sem best að námi og námsaðstöðu nemendanna. Bæjarstjórn hefur lagt fram áætlun um einsetningu beggja skólanna fyrir lok ársins 2003. Við flutning grunnskólans frá ríkinu til sveitarfé- lagana var komið á fót sérstakri skólaskrifstofu fyrir Vestmannaeyjar þar sem starfa kennslu- og námsráðgjafar auk skólasálfræðings. Að vinna við kennslustörf í Vestmannaeyjum getur því verið kær- komið tækifæri fyrir kennara og aðra kennslufræðinga til að taka þátt í spennandi starfi við að byggja upp skólamálin í bænum Skólamálafulltrúi. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Sjúkraliðar/starfsfólk Oskum eftir sjúkraliðum eða starfsfólki með 100 stunda Sóknarnámskeið í sumarafleysing- arvið aðhlynningu. Einnig vantar starfsfólk í býtibúr og við ræstingu. Upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft forstöðu- maður, Hjúkrunarheimili aldraðra, Droplauga- stöðum, Snorrabraut 58, í síma 552 5811. Knattspyrnu- félagið Þróttur óskar að ráða: 1. íþróttakennara til að veita knattspyrnuskóla félagsins forstöðu sumarið 1998. 2. Starfsmanni til að sjá um húsvörslu, ræst- ingar o.fl. Vinnutími frá kl. 16 til 22 auk lau. og sun. kl. 10 til 16. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 581 1320. Frá Grunnskóla Akrahrepps Laus kennarastaða — almenn kennsla. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Upplýsingar veitir skólastjóri í hs. 453 8199 og vs. 453 8268. Hjúkrunarfræðingar Það vantarfleiri hjúkrunarfræðinga í vinnu á Heilbrigðisstofnuninni á Egilsstöðum. Vinsamlega hafið samband við hjúkrunarfor- stjóra, Höllu Eiríksdóttur, og kannið hvort kjör- in, vinnustaðurinn og umhverfið hentar ykkur. Aðalstræti 59, efri hæð og geymsla, suðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Garðar Birgisson og Kári Hilmarsson, gerðarbeiðendur Eyrasparisjóður og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 59, kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónína Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Langholt. Balar 4,1. hæð t.v., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Páll JanusTraustason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Brekkustígur 1,465 Bildudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Ástvaldur Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og sýslumaður- inn á Patreksfirði. Eikarholt, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Flugskýli við Sandodda, 451 Patreksfirði, þingl. eig. Erlendur Kristjáns- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Gilsbakki 2, 0103,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Gilsbakki 4, áður 2,0001,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Gilsbakki 4, áður 2, 0201,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hrefnustöð B, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Fanney hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Kjarrholt 1, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar- hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Kjarrholt 2, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Kjarrholt 3, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar- hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Kjarrholt 4, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Laugarholt, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar- hreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lyngholt, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Neðri Tunga, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeiðendur Iðntæknistofnun íslands, mötuneyti Héraðsskólans og íþróttaskólans og Vátryggingafélag (slands hf. Reykjabraut 2,380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Ragnar Kristinn Jóhannsson og Regína Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Sigtún 59,0101,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stekkar 13, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Vesturbyggðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Strandgata 17, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Júlíana Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 8. maí 1998. Uppboð lippbod munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudaginn 14. maí 1998 kl. 9.00 á eftirfar- andi eignum: Guðrún Hlín BA 122, sknr. 0072, ásamttilheyrarndi fylgihlutum og fiskveiðiheimildum, eig. Háanes hf„ gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sigtún 37, 0101,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sigtún 41,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 51, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vsturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Starfsmaður óskast Starfsmann vantar hjá innflutningsfyrirtæki. Starfið er fólgið í afgreiðslu og lagerstörfum. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir if 14. maí, merktar: „Lager — 4526". Sigtún 53, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sælundur 1, 465 Bíldudal, Vsturbyggð, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnars- son og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 8. maí 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður verslunarmanna og Pharmaco hf„ 12. maí 1998 kl. 15.00. Félagsheimili Patreksfjarðar v/Aðalstræti, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Félagsheimili Patreksfjarðar, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ 12. maí 1998 kl. 14.00. Sigtún 49, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- t>Y99ð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 12. mai 1998 kl. 14.30. Álftaland 0102, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Ferða- netið ehf„ gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Vátryggingafélag íslands hf„ 12. maí 1998 kl. 18.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 8. maí 1998. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, IMeskaupstað, fimmtudaginn 14. maí 1998 kl. 14.00 á eftirfar- andi eign: Hlíðargata 16, efri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Óla Steina Agnars- dóttir, talinn eigandi skv. kaupsamningi Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Neskaup- staðar. Miðstræti 22, efri hæð vestur, Neskaupstað, þingl. eigandi Sesselja K. Einarsdóttir og Jón Þ. Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 8. maí 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Lóð úr landi Saurbæjar I, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Sigurjón Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 14. maí 1998 kl. 14.00. Miðás 1.-5. hl. 02-01, Egilsstöðum, þingl. eig. Eikarás ehf„ gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 14. maí 998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. maí 1998. ÓSKAST KEYPT Tampo-prentvél o.fl. Hef áhuga á að kaupa vél til að prenta á penna o.fl., vél til að búa til barmmerki og vél til að grafa á skilti. Upplýsingar um tegund, verð o.fl. sendist til af- greiðslu Mbl., merktar: „Tampo", fyrir 15. maí. TILK YNNINGAR Kórahátíð í Digraneskirkju Kórahátíð verður í Digraneskirkju laugardaginn 9. maí kl. 16.30. Þar koma fram Skólakór Kárs- ness, karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði, Samkór Selfoss og Samkór Kópavogs. Efnisskráin erfjölbreytt og munu kórarnir Ijúka tónleikunum með samsöng. Miðaverð kr. 500 og verða miðar seldir við innganginn. Deiliskipulag að Eiríks- stöðum í Haukadal, í Dalabyggð Tillaga að deiliskipulagi Eiríksstaða, sem nær til austasta hluta jarðarinnar Stóra-Vatnshorns í Dalabyggð að mörkum jarðarinnar Skriðu- kots, auglýsist hér með samkvæmt skipulags- lögum nr. 73/1997. Svæðið er skipulagt með tilliti til friðlýstra forn- minja og endurbóta á aðstöðu til móttöku ferðamanna. Skipulagsuppdráttur og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Dalabyggðar í stjórnsýslu- húsinu í Búðardal frá kl. 10.00 til 15.00 alla virka daga frá 6. maí til 17. júní 1998. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveitar- stjóra Dalabyggðar í síðasta lagi 18. júní 1998 fyrir kl. 15.00. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjóri Dalabyggðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.