Morgunblaðið - 09.05.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 55
FERMINGAR SUNNUDAGINN 10. MAI
Ferming í Brautarholtskirkju á
Kjalarnesi 10. maí. Prestur sr.
Gunnar Kristjánsson. Organisti
Hrönn Helgadóttir. Fermd
verða:
Davíð Haukur Þorgilsson,
Esjugrund 92, Kjalarnesi.
Pétur Valgarð Pálsson,
Esjugrund 26, Kjalarnesi.
Sigurborg Osk Haraldsdóttir,
Esjugrund 32, Kjalarnesi.
Þorlákur Heiðar Þorgeirsson,
Esjugrund 52, Kjalarnesi.
Ferming í Keldnakirkju 10. maí
kl. 14. Prestur sr. Sigurður Jóns-
son. Fermd verða:
Ásta Særós Haraldsdóttir,
Heklugerði, Rangárvöllum.
Sæmundur Sveinsson,
Gunnarsholti, Rangái'völlum.
Ferming í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju 10. maí kl. 14. Fermd
verða:
Herbert Jósef Matcke,
Grænási la.
Lára Þuríður Matcke,
Grænási la.
Ferming í Stokkseyrarkirkju 10.
maí kl. 13. Prestur sr. Ulfar Guð-
mundsson. Fermd verða:
Arilíus Marteinsson,
Hásteinsvegi 10.
Birgir Aiexandersson,
Hásteinsvegi 33.
Hafsteinn Jónsson,
Eyjaseli 9.
Hanna Siv Bjarnardóttir,
Holti.
Sólveig Ingadóttir,
Eyjaseli 7.
Vignir Ofeigsson,
Iragerði 17.
Þorsteinn Óli Borgarsson,
Iragerði 15.
Þórdís Björg Björgvinsdóttir,
Eyrarbraut 18.
Ferming í Heydalakirlyu í Breið-
dal 10. inaí kl. 11. Prestur sr.
Gunnlaugur Stefánsson. Fermd
verða:
Birgir Jónsson,
Asvegi 2.
Sigurður Örn Aðalsteinsson,
Sólvöllum 14.
Ragnheiður Diljá Hrafnkelsdóttir,
Sólvöllum 18,
sem fermdist í Reykjavík 9. apríl
sl.
Ferming í Stóra-Núpskirkju 10.
maí kl. 11. Prestur sr. Axel Árna-
son. Fermd verða:
Einar Kári Magnússon,
Hamratungu.
Árni Már Einarsson,
Heiðarbrún.
Helga Katrín Tryggvadóttir,
Hlíð I.
Kristjana Jónasdóttir,
Breiðanesi.
Kristi-ún Oddsdóttir,
Stöðulfelli.
Mathias Ingimundur B. Skrede,
Hraunhólum.
Valgerður Kristmundsdóttir,
Haga.
BRIÐS
Uinsjón Arnór G.
Ragnarsson
Kjördæmamótið 1998
Reykjavíkurliðið
KJÖRDÆMAMÓTIÐ í sveita-
keppni 1998 verður haldið helgina
30.-31. maí í Keflavík. Send verða
8 pör sem spila sem 4 sveitir.
Ákveðið hefur verið að biðja þau
pör sem hafa áhuga á að spila fyr-
ir Reykjavík að sækja um það fyr-
ir kl. 17 fimmtudaginn 14. maí.
Hægt er að skrá sig á skráningar-
lista í húsnæði BSI, eða hringja
þangað milli kl. 13 og 17 í síma
587 9360.
Til að mega spila fyrir Reykja-
vík verður viðkomandi spilari að
vera með stigin sín skráð hjá fé-
lagi í Reykjavík 1.1. 1998. Til að
par megi sækja um er EKKI
nauðsynlegt að báðir séu skráðir í
sama bridsfélag. T.d. má spilari
frá Bridsfélagi Víkings sækja um
með spilara frá Bridsfélagi SÁA
svo að dæmi sé tekið.
Um leið og liðið verður valið
verður valinn fyrirliði sem sér um
uppstillingar fyrir hvern leik.
Bridssamband Reykjavíkur
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Þegar lokið er 21 umferð af
Buttler tvímenningnum er röð
efstu para eftirfarandi:
Vilhj. Sigurðsson yngri - Steinb. Ríkharðsson 107
Bjöm Arnórsson - Hannes Sigurósson 103
Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 99
Jón St. Ingólfsson - Jens Jensson 93
Eðvarð Hallgrímsson - Magnús Sverrisson 73
Besta skor mánudaginn 4. maí
sl.:
Halla Olafsd. - Margrét Margeirsd. 41
Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 32
Jóna Magnúsd. - Jóhanna Siguqónsd. 30
Vilhj. Sigurðsson yngri - Steinberg Ríkharðsson 29
Kristjana Steingrímsd. - Amína Guðlaugsd. 25
Mánudaginn 11. maí lýkur vetr-
arstarfi félaganna með því að 1., 2.
og 3. verðlaun verða afhent fyrir
aðalsveitakeppni, barómeter og
Butler. Þá verða afhent verðlaun
fyrir þá sem flest bronsstig hafa
unnið í vetur.
R A B A U G LÝ S 1 1 1 IM G A R
ÝMISLEGT
Kjörskrár við sveitar-
stjórnarkosningar 1998
Kjörskrár skal leggja fram almenningi til sýnis
á skrifstofu sveitarstjórna eða öðrum hentug-
um stað eigi síðar en 13. maí nk. Sveitarstjórnir
auglýsa hvar kjörskrá liggurframmi í viðkom-
andi sveitarfélagi.
Unnt er að koma á framfæri athugasemdum
við kjörskrá við viðkomandi sveitarstjórn og
skulu athugasemdirnar berast sveitarstjórninni
fyrir kjördag.
Félagsmálaráðuneytið,
8. maí 1998.
KENNSLA
Kripalujóga
að morgni og síðdegis
Helga Mogensen jógakennari
býður í sumar upp á opna
morgun- og síðdegistíma í
jóga, slökun og öndun. Kennt
verður í húsi Sjálfeflis við Ný-
býlaveg 30 í Kópavogi, mánu-
daga og miðvikudaga kl. 7.30—
8.30 og þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16.30-17.30.
Farið verður af stað mánudaginn 11. maí.
Skráning í tímana er hjá Sjálfefli alla virka daga
í síma 554 1107.
Brian Tracy
International
Vilt þú læra að verða
LEIÐBEINANDI
á Brian Tracy námskeiðum
Námið stendur yfir frá 23. maí til 1. ágúst í
Reykjavík. Einkartímar, þjálfunarferli og heima-
nám. Leiðbeinandahandbók og gögn eru inni-
falin í náminu. Að loknu námi munu þátttakend-
ur hafa öðlast leikni og reynslu til að starfa sjálf-
stætt meðfyrirtækinu. Fjöldi þátttakenda ertak-
markaður en komi einnig af landsbyggðinni.
Lysthafendur sendi inn uppl. um starfsferil og
ástæður fyrir umsókn sinni til INNSÝNAR SF.
Innsýn sf., Brian Tracy international á íslandi,
Einarsnesi 34,101 Reykjavík.
FÉLAGSSTARF
VSjálfstæðisflokkurinn
í Garðabæ
Fundur um fjármál og
lóðaúthlutanir
Laugardaginn 9. maí kl. 13.30 verður haldinn rabbfundur I kosninga-
miðstöð Sjálfstæðisflokksins á Garðatorgi 7 um fjárhagsstöðu Garð-
abæjar, lóðaúthlutanir og lóðamál. Frambjóöendur Sjálfstæðisflokks-
ins fara yfir stöðu mála.
Sunnudagskaffi á kosningaskrifstofu
Sunnudaginn 10. mai kl. 15.30 er sunnudagskaffi i kosningamiðstöð-
inni. Boðið er upp á létta tónleika og eru flytjendur nemendur úr
Tónlistaskóla Garðabæjar. Að afloknum tónleikum og kaffi er boðið
upp á skoðunarferð um Garðabæ. Látið sjá ykkur og hittið frambjóð-
endur Sjálfstæðisflokksins.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er á Garðatorgi 7,
sími 565 8791, alltaf heitt á könnunni.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.
FUNDI R/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Langholtssóknar verður haldinn
í safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn
10. maí nk. kl. 12.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur
Rauðakrossdeildar Bessastaðahrepps
verður haldinn miðvikudaginn 20. maí nk. í
samkomusal íþróttamiðstöðvar Bessastaða-
hrepps og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn eru hvattirtil að fjölmenna. Nýir
félagsmenn og áhugasamir um málefni Rauða
krossins eru velkomnir á fundinn.
Rauðakrossdeild Bessastaðahrepps.
íbúar Árborgarsvæðis
Formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ás-
grímsson og þingmennirnir Guðni Ágústs-
son og ísólfur Gylfi Pálmason, boða til op-
ins stjórnmálafundar á Hótel Selfossi kl. 21,
sunnudagskvöldid 10. maí nk.
Frambjóðendur B-listans í Árborg flytja stutt
ávörp.
Fjölmennið.
Fundarboðendur.
® KVENFÉLACíO $
Vestmannaeyingar
Vestmannaeyingar
Kvenfélagið Heimaey heldursitt árlega
„Lokakaffi" á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudag-
inn 10. maí kl. 1998 kl. 14.00.
Sjáumst öll hress og kát.
Kaffinefndin.
SMÁAUGLÝSINGAR
TIL SÖLU
Brúdarkjóla- og
samkvæmisfataleiga
til sölu með öllu tilheyrandi.
Upplýsingar I síma 422 7223.
DULSPEKI
Wesak hugleiðsla
verður sunnudaginn 10. maí
kl. 11.00 I sal Mannræktarinnar,
Sogavegi 108.
Enginn aðgangseyrir.
Sjöstirnið
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 10. maí
Hvalfjarðarkynning:
a. kl. 13.00 Reynivallaháls—
Kirkjustígur. Spennandi ganga
um gamla leið.
b. kl. 13.00 Maríuhöfn—Búða-
sandur. Tilvalin fjölskylduferð.
Minjar um fornan kaupstað. Verð
1.200 kr. frítt f. börn m. fullorð-
num. Fyrstu ferðir af sjö um
Hvalfjarðarsvæðið.
Eignist nýja og glæsilega ár-
bók Ferðafélagsins: Fjallajarð-
ir og Framafróttur Biskups-
tungna. Fylgir árgjaldi kr.
3.400.
Endanleg ferðaáætlun og verð
fyrir spennandi Færeyjaferð
10.—18. júní er komin.
Helgarferðir 15.—17. maí:
Þórsmörk: Gönguferðir. Gist í
Skagfjörðsskála.
Eyjafjallajökull. Hátindaleið.
Minnum á hvftasunnuferðim-
ar: Snæfellsnes—Snæfellsjök-
ull, Skaftafell — Öræfajökull,
ferðaslóðir Konrads Maurers
og Þórsmörk.
Myndakvöld og kynning á
ferðum í sumar í Mörkinni 6 á
miðvikudagskvöldið 13. maí
kl. 20.30.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Aðalfundur Svalanna verður
haldinn í Ásbyrgi, Hótel íslandi,
fimmtudaginn 14. maí og hefst
kl. 19.00.
Dagsferðir:
Sunnudagur 10. maí. Kóngs-
vegurinn. Raðganga frá Reykja-
vík að Gullfossi, fyrsti áfangi. Lagt
af stað frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 10.30. Gengið upp að Rauða-
vatni. Komiö við í Arbæjarsafni.
gömul örnefni rifjuð upp á leið-
inni. Rutuferð til baka niður að
BSÍ. Verð kr. 700/900.
Hvítasunnuferðir
29. maí—l.júni Öræfajökull. Fa-
rið á skíðum eða gangandi upp
Sandfellsheiði og é Hvannadals-
hnúk, hæsta tind landsins. Einnig
verður farið í styttri gönguferðir.
29. maí—1. júní. Skaftafell—Ör-
æfi. Farnar spennandi gögnuleið-
ir um Skaftafellssvæðið. Nefna
má Morsárdal, Bæjarstaðaskóg,
Kristínartinda o.fl.
30. maí—1. júní. Flatey á Breiða-
firði. Skemmtileg ferð um Breið-
afjörð. Gengið um Flatey og farið
í siglingu um nærliggjandi eyjar.
Jeppaferð
29. maí—1. júní. Snæfellsnes.
Jeppaferð fyrir alla fjölskylduna.
Göngu- og skoðunarferðir um úti-
vistarparadís.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma i dag kl. 14.
Allir hjartanlega velkomnir.
KENNSLA
Brian Tracy
námskeiðið
Phoenix leiðin
til hármarksár-
angurs
haldið 12., 13. og
14. maí.
Námskeiðið
Orkustund
laugard. 16. maí
kl. 16 til 20.
Námskeiðsgjald
kr. 4000.
Upplýsingar og
skráning í síma
551 5555.
Vinsamlega tilkynnið þáttöku fyr-
ir 11. maí.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Stjórnin.
SYN
F r * S i /p|j|p||jj|jp§|Py» i r, r d t gj 6 f
Brlan Tracy nímjiieiáVn 1 (siandi F»»«ý JÓ»m«»4UiUlr
Elnarsneji 34 101 Rvk Slmr 5S1 5555 Far 551 5610
|
í
$
I
f
f