Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 59
MESSUR Á MORGUN
t t
r?i *•'>
VÍDALÍNSKIRKJA í Garðabæ.
Guðspjall dagsins:
Sending heilags anda.
(Jóh.16)
ÁSKiRKJA: Guðsþjónusta ki. 14 með
þátttöku (sfirðingafélagsins í Reykja-
vík. Lára Oddsdóttir cand. theol. pré-
dikar. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfi
Jónsson messar. Messukaffi Vopn-
firðinga. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Prestur sr. María Ágústsdóttir.
Organleikari Bjami Þ. Jónatansson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Organisti Kjartan
Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Kaffi-
sala Kvenfélagsins kl. 15. Sr. Ólafur
Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Prestur sr.
Gylfi Jónsson. Organisti Douglas A.
Brotchie.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. (Ath.
breyttan messutíma). Mæðgnakór
syngur undir stjóm Margrétar Pálma-
dóttur. Organisti mgr. Pavel Mana-
sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Veitingar í safnaðarheimili að lokinni
messu. Aðalsafnaðarfundur kl. 13 í
safnaðarheimilinu.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Gradu-
alekór Langholtskirkju syngur. Prest-
ur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Aðalsafn-
aðarfundur að lokinni messu kl.
12.30. Boðið verður upp á súpu í há-
deginu. Flóamarkaður kvenfélagsins
kl. 14 í safnaðarheimilinu. Ágóði renn-
ur í gluggasjóð.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Barnastarf á sama tíma. Kór Laugar-
neskirkju syngur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Prestur sr. Halldór S.
Grönal. Aðalsafnaðarfundur eftir
messu. Kvöldmessa kl. 20.30.
Djasskvartett undir stjóm Gunnars
Gunnarssonar leikur frá kl. 20. Kór
Laugarneskirkju syngur. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal.
NESKIRKJA: Sunnudagsmorgunn KR
og Neskirkju. Dagskrá hefst í sundlaug
Vesturbæjar kl. 9.15. Morgunverður í
safnaðarheimili kl. 9.45. Guðsþjónusta
kl. 11. Ræðumaður Kristinn Jónsson,
sóknamefndarmaður og formaður KR.
Leikmenn og keppnisfólk KR aðstoða í
guðsþjónustunni. Prestur sr. Halldór
Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Vera Manasek. Prest-
ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Barnastarf á sama tima í umsjá
Agnesar Guðjónsdóttur, Benedikts
Hermannssonar og Jóhönnu Guð-
jónsdóttur.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón-
usta kl. 14. Léttsveit Kvennakórs
Reykjavíkur syngur undir stjóm Jó-
hönnu Þórhallsdóttur. Undirleikari Að-
alheiður Þorsteinsdóttir. Veislukaffi
fyrir nýja félaga.
ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðs-
Þjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari
Pavel Smid. Prestamir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14 í
umsjón Kvenfélags Breiðholts. Frú
Ebba Sigurðardóttir prédikar. Bama-
kórarnir syngja. Kaffisala Kvenfélags-
ins verður að lokinni messu. Tónhom-
ið Gerðubergi leikur létta tónlist.
Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Organisti Lenka
Mátéová. Bamastarf á sama tíma í
umsjón Ragnars Schram. Prestamir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Skúli Sigurður Ólafs-
son, prestur á ísafirði prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði
Arnarsyni. Kór Grafarvogskirkju syng-
ur. Stjórnandi Hörður Bragason.
Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Sigurður Árni Þórðarson prédikar.
Vorfundur Hjallasóknar og aðalfundur
Safnaðarfélags Hjallasóknar að
messu lokinni kl. 12. Léttur málsverð-
ur í boði. Tónleikar til styrktar orgel-
sjóði Hjallakirkju kl. 17. Fram koma:
Kór Hjallakirkju ásamt einsöngvurum
og lágfiðluleikaranum Herdísi Jóns-
dóttur. Stjórnandi Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Undirleikari Lenka
Mátéová. Karlakórinn Fóstbræður,
stjómandi Ámi Harðarson. Guðrún
Birgisdóttir og Martial Nardeau leika
á flautur. Verð kr. 1000, innifalið kaffi í
hléi. Prestamir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11 með þátt-
töku tveggja barnakóra. Bamakór
Egilsstaðakirkju syngur undir stjórn
Julian Hewlett. Nemendur úr 5. bekk
Kársnesskóla syngja undir stjórn Þór-
unnar Bjömsdóttur. Sr. Sigurjón Ámi
Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt sóknarpresti. Organisti
Guðmundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Kór
Rangæingafélagsins syngur undir
stjóm Elínar Óskar Oskarsdóttur.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14. Innsetning nýs safnaðar-
prests, sr. Hjartar Magna Jóhanns-
sonar. Organisti Pavel Smid. Kór Frí-
kirkjunnar í Reykjavík syngur. Ein-
söngvarar eru Erla B. Einarsdóttir og
Svava Ingólfsdóttir. Orgelleikur fyrir
athöfn.
HVfTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Tom Hess, bandaríkjamaður
búsettur í ísrael. Allir hjartanlega vel-
komnir.
FRfKIRKJAN VEGURINN: Heiðmerk-
urferð kl. 11. Farið verður frá kirkjunni
kl. 10.45. Kvöldsamkoma kl. 20. Lof-
gjörð, prédikun og fyrirbæn. Guð
elskar þig og þráir að mæta þér. Allir
hjartanlega velkomnir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl-
skyldusamkoma að Bíldshöfða 10, 2.
hæð, kl. 11. Gestir verða Ragnar
Snær Karlsson og Málfríður Jóhanns-
dóttir. Einnig verður heilög kvöldmál-
tíð. Almenn samkoma kl. 20. Halldóra
L. Ásgeirsdóttir og Friðrik Schram
prédika. Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Allir velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11,
börn á öllum aldri velkomin. Sam-
koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og pré-
dikun orðsins. Allir velkomnir.
MESSfAS-FRÍKIRKJA; Rauðarárstíg
26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prest-
ur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18
á ensku. Laugardaga og virka daga
messur kl. 8 og 18.
MARfUKIRKJA, Raufarselt 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa
sunnudag kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardaga og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl.
19.30. Bænastund. Kl. 20 hjálpræðis-
samkoma. Kafteinn Miriam Óskars-
dóttir talar. Mánudag kl. 15 heimila-
LAGERSALAN
BÍLDSHÖFÐA 14 — OPIÐ FRÁ KL. 13-17
* Garðverkfæri
* Garðslanga 1/2x25 m . kr. 930
* Svalakassar .........kr. 250
* Slöngustatif á hjólum. kr. 2.500
* Loftpressur
* Snúrustaurar og úðunarkútar
*Hjólbörur 100 1.kr. 5.900
*Blómaker ...........kr. 650
*Garðkönnur............kr. 170
* Stungugaflar.........kr. 500
* Vörutillur
* Straumborð og þurrkgrindur
* Jámstaurar fyrir sólpalla og skjólveggi
* Milcið úrval handverkfæra
MIKIÐ ÚRVAL AF ÖÐRUM VÖRUFLOKKUM
GERIÐ GÓÐ KAUT Á LAGERSÖLUNNI
■—Pi OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ ICL. 13-17
samband. Sr. Jakob Hjálmarsson tal-
ar.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Athugið breyttan tíma. Prestur
sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson.
VÍDALfNSKIRKJA: Mæðradagurinn.
Kór kirkjunnar leiðir almennan safn-
aðarsöng undir stjóm organista Jó-
hanns Baldvinssonar. Nanna Guðrún
Zoéga djákni prédikar. Sóknarnefnd-
arfólk les ritningarlestra. Hans Mark-
ús Hafsteinsson, sóknarprestur.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Athugið breyttan messutíma.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Mæðra-
dagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Allar mæður boðnar sérstaklega
velkomnar ásamt börnum sínum.
Barnakór kirkjunnar syngur undir
stjórn Hrannar Helgadóttur. Kirkjukór-
inn leiðir safnaðarsöng. Organisti Na-
talía Chow. Allar mæður fá afhenta
„mæðradagsrós". Prestur sr. Þórhall-
ur Heimisson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Helgihald
sunnudagsins á fjölskylduhátíðinni í
Kaldárseli sunnudag kl. 11. Rútuferð
frá kirkjunni kl. 10.30. Einar Eyjólfs-
son.
INNRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Bam borið til skírnar.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjóm Steinars Guðmundssonar org-
anista. Aðalsafnaðarfundur Innri-
Njarðvíkursafnaðar að lokinni guðs-
þjónustu. Sóknamefnd.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferm-
ingarmessa 10. maí kl. 14. Fermd
verða Herbert Jósef Matcke og Lára
Þuríður Matcke, Grænási 1a.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir
stjóm Steinars Guðmundssonar org-
anista. Aðalsafnaðarfundur Ytri-
Njarðvíkursafnaðar að lokinni messu.
Kaffi og kökur í boði sóknamefndar.
Sóknamefnd.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30.
(Sumartími). Aðalsafnaðarfundur að
lokinni messu. Hádegisbænir kl.
12.05 þriðjudag til föstudag. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl.
Fríkirkjan í
Reykjavfk
Innsetning nýs
safnaðarprests.
Nýr prestur tekur við störfum (
guðsþjónustu sem hefst
kl. 14.00.
Nýr safnaðarprestur
Fríkirkjunnar sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson tekur við embætti
og annast guðsþjónustuhald.
Formaður safnaðarstjórnar
Sigurður E. Guðmundsson
flytur ávarp. Safnaðarfólk
annast ritningarlestra og bæna-
gjörð. í lok guðsþjónustu er
kírkjugestum boðið til kaffisam-
sætis í Safnaðarheimilinu við
Laufásveg.
Allir eru hjartanlega
velkomnir.
13. Ferming. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Tíðasöngur er alla daga
nema sunnudaga kl. 9 og 18. Sóknar-
prestur.
KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum:
Messa I. 14. Ferming. Sóknarprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Almenn guðsþjónusta kl. 11. Bama-
samvera meðan á prédikun stendur.
Messukaffi.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11. Altarisganga. Að-
alsafnaðarfundur á eftir. Boðið verður
upp á léttan málsverð. Velunnarar
kirkjunnar hvattir til að koma. Sóknar-
prestur.
BORGARPREST AKALL: Messa í
Borgarneskirkju kl. 11. Guðsþjónusta
á dvalarheimili aldraðra í Borgamesi
kl. 15.30. Messa á Borg kl. 16.15.
Þorbjörn Hlynur Árnason.
Organisti er
Pavel Smid.
Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík
syngur.
Einsöngvarar eru Erla B. Einars-
dóttir og Svava Ingólfsdóttir.
Organisti mun leika á orgel
kirkjunnar áður en athöfn hefst.
I
í
£
?
i
í
Frábærl úrval af jökkum á
dömur og herra
■
í
i
(.
Herrajakkar
frá kr. 7.890
Dömujakkar
frá kr. 7.690
JAKKINN Á
MYNDiNNI
kr. 12.980
Opið til
kl. 14.00
laugardag
UTlLIF
Glæsibæ
Sími 581 2922
*