Morgunblaðið - 09.05.1998, Síða 65
MORGUNB LAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 65
FÓLK í FRÉTTUM
Beinar útsendingar
Halda Guðni og
félagar úrvals-
deildarsætinu?
Sýn kl. 13.55
Urslitaleikur Reykjavíkui-mótsins í
knattspyrnu, Valur og Fram mætast
á Valsvelli að Hlíðarenda.
Sjónvarpið kl. 16.00
Meistarakeppni KSÍ. Leikið verður
á grasvellinum í Keflavík, þar sem
mætast íslandsmeistarar IBV gegn
bikarmeisturum Keflavíkur.
Sunnudagur 10. maí
Sjónvarpið kl. 11.40
Formúla-1 kappakstur í Barcelona.
Stöð 2 kl. 14.00
Juventus gegn Bologna. Heima-
menn eiga góða möguleika á að
vinna 25. meistaratitilinn; þeir eru í
fyrsta sæti, fjórum stigum á undan
Inter, sem mætir Bari í þessari
næstsíðustu umferð ítölsku deildar-
innar og til þess að geta fagnað
meistaratign þurfa leikmenn Juve að
að sigra lið Bologna. Gestirnir eru í
9. sæti deildarinnar og eygja enn
von um Evrópusæti. I liði þeirra er
enginn annar en Roberto Baggio,
fyrrum leikmaður Juventus, og hef-
ur einmitt farið hamfórum undanfar-
ið, þannig að þótt Juventus sé að
sjálfsögðu sigurstranglegra liðið er
aldrei að vita hvað gerist.
Sýn kl. 14.55
Chelsea gegn Bolton Wanderers.
Guðni Bergsson fer fyrir sínum
mönnum í Bolton á Stamford
Bridge. Þeir eru í 17. sæti og verða
að sigra tO að vera öruggir um að
halda sæti sínu í ensku úrvalsdeild-
inni. Dennis Wise, Frank Sinclair og
Gianfranco Zola hafa allir verið á
sjúkralista en forráðamenn Chelsea
vonast til að þeir verði tilbúnir í
þessa viðureign, með úrslitaleik
Evrópukeppni bikarhafa á miðviku-
daginn í huga. Everton leikur gegn
Coventry á heimavelli á sama tíma
og verður að sigra til að eiga von um
að hanga uppi, en þá verður Bolton
að tapa eða gera jafntefli.
Sýn kl. 17.25
Atletico Madrid gegn Barcelona.
Síðamefnda liðið hefur þegar tryggt
sér meistaratitilinn en Atletico, sem
er í níunda sæti, getur enn náð Evr-
ópusæti. Mikið hefur verið skorað í
viðureignum þessara liða síðustu
misserin, til að mynda sigraði
Barcelona í leik þeirra í Madríd í
fyrravetur.
Sýn kl. 19.15
Bari gegn Inter. Leikurinn fer fram
fyrr um daginn og er því ekki í
beinni útsendingu. Inter er í öðru
sæti fyrir þessa næstsíðustu umferð
og á því enn, fyrir umferðina, mögu-
leika á því að verða meistari.
Stöð 2 kl. 23.35
Úrslitakeppni NBA. Los Angeles
Lakers gegn Seattle Supersonics.
Fyrsta beina útsending Stöðvar 2
frá bandarísku NBA-deildinni í
körfuknattleik að þessu sinni. Petta
er þriðji leikur liðanna í undanúrslit-
um Vesturdeildar; tveir hinir fyrri
fóru fram í Seattle þar sem heima-
menn fögnuðu sigri í fyrsta leik en
Los Angeles-strákamir unnu örugg-
an sigur í næsta leik. Þetta er fyrsti
leikui- af þremur í röð í Forum höll-
inni í Englaborginni og spennandi
verður að sjá hvort Shaquille O’Neal
og samherjar hans ná að komast alla
leið í úrslit deildarinnar eins og spáð
hefur verið.
Laugardag 9. til 16. maí
Dreifingaraðili fyrir
„Lolitu“ fundinn
KVIKMYND Adrian Lyne’s
„Lolita“ hefur valdið fram-
leiðendum hennar erfiðleik-
um í Bandaríkjunum því í
langan tíma hefur reynst
ómögulegt að finna dreifing-
araðila. Nú hefur rofað til því
Showtime-sjónvarpsstöðin
hefur keypt dreifingarréttinn
að myndinni. Hún verður
sýnd á stöðinni í ágúst og í
framhaldi af því verður reynt
að dreifa henni í kvikmynda-
hús. Myndinni var dreift í
Evrópu á síðasta ári án telj-
andi vandræða.
„Lolita" er byggð á sögu
Vladimirs Nabokovs og fja.ll-
ar um kynferðislegt samband
unglingsstúlku og stjúpföður
hennar. I henni er að finna
innilega kossa hinnar 15 ára
gömlu leikkonu, Dominque
Swain, og leikarans Jeremy
Irons og ástaratriði þar sem
bæði eru í fótum.
Leikstjórinn Stanley Kubrick
gerði mun siðsamari útgáfu af
sögunni árið 1962 og olli hún
miklum deilum. Sifjaspell eru of-
urviðkvæmt efni og fram til
þessa vildi enginn dreifingaraðili
í Bandaríkjunum leggja nafn sitt
við hina umdeildu „Lolitu.“
GIANFRANCO Zola, til
vinstri, ræðir við Paul
Gascoigne í úrslitaleik
deildarbikarkeppninnar
Zola hefur verið á
sjúkralistanum en
verður hugsanlega
með gegn Guðna
Bergssyni og félögum í
Bolton.
Laugardagur 9. maí
Sjónvarpið 10.55
Tímatökur fyrir
Formula-1 kappakstur-
inn í Barcelona á Spáni,
sem fram fer á morgun.
Mika Hakkinen, náði
langbestum tíma í gær í
fyrstu tímatökum; var 0,8
sek. á undan samherja sín-
um hjá McLaren, David
Coulthard og aðrir voru
meira en sekúndu á eftir
Finnanum.
Sjónvarpið 13.25
Hansa Rostock gegn Karlsru-
her. Botnbaráttan er í al-
gleymingi í þýsku 1. deildar
keppninni svo og keppnin um
Evrópusæti. Þetta er síðasta um-
ferðin og Rostock, sem er í sjö-
unda sæti, þarf á sigri að halda
til að komast í UEFA-keppn-
inni. Karlsruhe hins vegar er í
15. sæti og jafntefli ætti að
nægja liðinu til að halda sæti
sínu í 1. deildinni.
Mégane Open
Þéttari og þægitegri sæti
sem veita góðan stuðning
Góðar dýnur - tilvaldar á heimilið,
í bústaðinn eða tjaldvagninn.
Lystadún-Snæland býður upp á fjölbreytilegt
úrval dýna af öllum stærðum og gerðum sem
henta mjög vel fyrir heimilið, sumarbústaðinn
eða útileguna í sumar. Þú lætur okkur vita
hvað þig vantar og við eigum það til eða
sníðum það fyrir þig.
af eggjabakkadýnum
Gestadýnur 190x70x9 m/áklæði
Nokkur dæmi um tiiboðsverð á svampdýnum
200 x 75 x 12 m/veri 7.500 kr.
200 x 80 x 12 m/veri 7.900 kr.
200 x 90 x 12 m/veri 8.500 kr.
Höfum auk þess frábært úrval af Latex-,
Pocket-og Bonnelfjaðradýnum, og heilsu-
koddum.
SKÖTOVCÆOR
LAUGARDAG
10-16
SUNNUDAG
12-16
sæbrmJT
»imi
Njóttu
sumarsins á
góðri dýnu
Sumartilboð
wl* ky æl^wj
Utaliimíijjjjj af kurlI lUull>Ultll
c
\
- þokktur fyrír þægindl Ármúla 13
t