Morgunblaðið - 29.05.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.05.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kynningar- og söfnunar átak vegna jarðsprengna KYNNINGAR- og söfnunarátak Hjálparstofnunar kirkjunnar vegna aðstoðar við fólk sem býr á jarðsprengjusvæðum í Angóla, Kambódíu og Súdan hefst í dag. Til landsins er kominn sérút- búinn bíll og verða sett upp sýningarsvæði í Reykjavík og á nokkrum öðrum stöðum á land- inu næstu daga. Fólki gefst kostur á að prófa að ieita að , jarðsprengjum" og heyrist sprenging í hátaiara ef einhver stígur á „sprengju". Þá verður unnt að skoða gervilimi og hjálp- artæki framleidd í þróunarlönd- um og dreift verður upplýs- ingum um jarðsprengjuvandann. Safnað verður Qármunum um leið og kynningin fer fram en auk þess verður hringft í íbúa í byggðunum sem staðldrað verður við í. Fyrir söfnunarféð verða hópar þjálfaðir til að fræða almenning um hvernig hægt sé að lifa við ógn jarðsprengjunnar þar til hreinsun hefur farið fram, kenna fólki að varast sprengjur og búa um ijót sár. „Jarðsprengjur tefja fyrir uppbyggingu eftir stríðsá- tök, halda börnum frá skólum, bændum frá ökrum og hindra al- mennt hjálparstarf,“ segir m.a. í frétt frá Hjálparstofnun. Jarðsprengjubfllinn verður á ferðinni sem hér segir: í Reykja- vík um helgina, þ.e. við Kringl- una í dag og á morgun og á Ing- ólfstorgi á sunnudag. Síðan fer hann hringinn um landið og byij- ar á Akranesi mánudaginn 1. júní, daginn eftir á Sauðárkróki, síðan Akureyri, Húsavík, Egils- stöðum, Höfn og endar á Selfossi sunnudaginn 7. júní. FOSTUDAGUR 29. MAI1998 HAGKAUP verð 1.495.000 WAGON i : 7 m W ■ Hyundai Elantra Wagon er öflugur fjölskyldu- og ferðabíll með 116 hestafla 1600 vél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Ef þú færð þér nýjan Hyundai Elantra í vor færðu frítt bensín í allt sumar í SUMARBÓNUS eða allt að 450 l! Gríptu gott tækifæri til að komast áfram. HYunoni - til framtíðar Ármúla 13 Sími 575 1220 Skiptíborð 575 1200 Fax 568 3818 lllon/www.sla.li ?39-397
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.