Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 25
MORGUNB L AÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 2 5 ERLENT Reuters ÁSTRALSKA sundkonan Susie Marony, sem hyggst synda frá Mexíkó til Kúbu á tveim dögum. 232 km sund til Fidels Castros Mexíkóborg. Reuters. SUSIE Marony, 23 ára áströlsk sundkona, ætlar ekki að láta hákarla og marglytt ustungur aftra sér frá því að synda frá Mexíkó til Kúbu í von um að hitta Fidel Castro, leiðtoga landsins. Marony bjó sig í gær undir 232 km sund frá þorpinu Puerto Morelos í Mexíkó til Kúbu og fari allt að óskum verður þetta lengsta sund sögunnar í hafi. „Við heyrðum orðróm um að Fidel Castro kynni að koma til okkar - og við vonum að hann láti verða af því,“ sagði Marony. Hún hyggst heQa sundið innan sólarhrings og gerir ráð fyrir að það taki tvo daga. Marony varð fyrst allra til að synda frá Kúbu til Flórída í fyrra og hún synti þá 174 km á einum sólarhring. Hún kveðst ekki hafa áhyggj- ur af hákörlunum þar sem hún hyggist synda í flotbúri. Hún viðurkennir þó að marglyttum- ar geti gert henni lífið leitt og segir að það eina sem hún geti gert til að veija sig sé að smyija sig með lanólíni til að komast hjá stungum í andlitið. ástœður til nýjan Nissan ABS hemlalæsivörn Loftpúðar fyrir ökumann og farþega Fimm þriggja punkta öryggisbelti Fimm höfuðpúðar Nýtt ytra útlit Ný áklæði Samlitir speglar „Clear-lens“ framlugtir Fjarstýrðar samlæsingar Nýir ferskir litir NATS þjófavörn Aukin hljóðeinangrun Þriggja ára ábyrgð Sex ára ryðvarnarábyrgð Verðkr. 1.445.000,- 15 góðar að kaupa Almera * (jleáilt'ga ferdahetgi! Ptii) veröur engin bílasýning um lietgina, cn Ingvar llelgason apnar aftur þridjudaginn Auglýst eftir fjármála- snillingi í Rúmeníu Búkarest. Reuters. RADU Vasile, forsætisráðhen-a Rúmeníu, bauðst í gær til að end- urskíra torgið fviir framan stjói-n- arskrií'stofurnar' og heita það eftir hveijum þeim, sem fundið gæti lausn á fjánnálum ríkisins. Rompres, ríkisfréttastofan rúmenska, hefur eftir Vasile, að hann hafi lofað Poul Thomsen, fulltnia IMF, Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins, gagnvart Rúmeníu, að skíra Sigurtorgið eins og það heitir nú í höfuðið á honum ef hann gæti greitt úr fjármálum nimenska ríkisins. „Eg heiti því að nefna torgið fyrir framan Sigurhöllina eftir Thomsen eða hverjum þeim, sem fundið getur lausn á fjármálun- um,“ sagði Vasile en Thomsen kemur til Rúmeníu á næstu dög- um til að meta umbæturnar í efnahagslífinu og ræða um end- umýjaða lánsheimild Rúmemu- stjórnai' hjá IMF. Opinberlega er áætlað, að rúmensk fyrirtæki skuldi ríkinu um 500 milljarða ísl. kr. og er að- allega um að ræða fyrirtæki, sem hafa einokunaraðstöðu á ýmsum sviðum. Erlendar skuldir ríkisins eru eitthvað innan við 600 millj- arða kr. Verzlunarskóli íslands Innritun nýnema vorið 1998 Nýútskrifaðir grunnskólanemar Umsóknarfrestur um skólavist í Verzlunarskóla íslands rennur ut föstudaginn 5. juní kl. 16.00. Verzlunarskóli Islands getur nú innritað 280 nemendur til náms í 3. bekk. Berist fleiri umsóknir verður valið úr þeim á grundvelli einkunna í samræmdum greinum á grunnskólaprófi. Reiknað er meðaltal samræmdra einkunna og skólaeinkunna. Eldri umsækjendur, og þeir sem hafa stundað nám í erlendum grunnskólum, eru þó metnir sérstaklega. Námsbrautir Verzlunarskóla Islands hafa verið endurskipulagðar og geta nemendur, sem nú innritast, valið eftirtaldar námsbrautir til stúdentsprófs: Braut Sérkenni Alþjóðabraut: Samskipti á erlendum tungumálum. Saga og menning helstu viðskiptalanda, alþjóðastofnanir og starfsemi þeirra. Hagfræðibraut: Viðskiptagreinar, stærðfræði og tungumál. Góður grunnur að háskólanámi í hagfræði og öðrum þjóðfélagsgreinum. Málabraut: Fimm erlend tungumál í kjarna. Góður grunnur að háskólanámi í erlendum tungumálum og málvísindum. Stærðfræðibraut: Stærðfræði, raungreinar og viðskiptagreinar. Góður grunnur að háskólanámi í verkfræði og raunvísindum. Viðskiptabraut: Rekstur og stjórnun fyrirtækja. Stofnun og rekstur eigin fyrirtækis. Góður grunnur að háskólanámi í viðskiptagreinum. • Á fyrsta ári eiga nemendur val milli þýsku og frönsku en að öðru leyti stunda allir sama nám. • Að loknu fyrsta námsári er valið milli brauta. . Sérkenni hverrar brautar mótast af því framhaldsnámi sem stefnt er að og þeirri þjálfún sem nemendur fá til starfa í atvinnulífinu. . Verslunarpróf er tekið að loknu tveggja ára námi á öllum brautum. Umsóknareyðublaðfylgir grunnskólaskírteinum en það má einnigfá á skrifstoju skólans ogþar sem sameiginleg innritun í framhaldsskóla fer fram. Upplýsingar um nám er að finna á heimasíðu skólans http://www.verslo.is. Þar er einnig hægt að ieggja Ínn fyrirspurnir og umsókn um skólavist. Opið hús verður í Verzlunarskóla Islands þriðjudaginn 2. júní 1998 kl. 15.00-18.00. Þar munu kennarar og námsráðgjafar veita upplýsingar um námið í skólanum og taka á móti umsóknum. Verið velkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.