Morgunblaðið - 29.05.1998, Side 51

Morgunblaðið - 29.05.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 5 £. Þemavika í Grunnskóla Reyðarfjarðar ÞEMADAGAR í Grunnskóla Reyðarfjarðar standa yfir vikuna 25.-29. rnaí í tilefni af 100 ára af- mæli samfellds skólahalds á Búð- areyri við Reyðarfjörð. Nemendum skólans er skipt í hópa, s.s. leiklistarhóp, fréttahóp, bökunarhóp, málverkahóp og skreytinga- og sýningahóp. Yngstu nemendurnir setja á svið fjölleika- hús þar sem æfð eru sirkusatriði. Sett hefur verið upp samkomutjald á skólalóðinni þar sem bæjarbúum verður boðið til hátíðarskólaslita að kvöldi 29. maí. Fluttar verða ræður og boðið upp á upplestur og tónlistarflutn- ing. Fyrir utan skólann verður snædd afmælisterta í boði bökun- arhópsins, blöðruskeytum sleppt og talan 100 mynduð með flugeld- um. í skólanum verður sýning á myndum og munum sem nemend- ur eru búinir að gera í vetur í smíðum, handavinnu og mynd- mennt. Sömuleiðis verða gamlir munir til sýnis sem tengjast sögu skólans. Þar á meðal kennslutæki, námsbækur, ljósmyndir og munir sem fyrrverandi nemendur hafa lánað á sýninguna. Stórt málverk hefur verið málað utan á skólann og umhverfi hans skreytt. Nánari upplýsingar um afmælið er hægt að nálgast á netinu, slóðin er: www.eldhorn.is/Igrunnrey/. Safnaðarstarf Hvammstanga- kirkju færðar gjafir VIÐ messu á sunnudag leika Gunnar Kvaran og Guðný Guð- mundsdóttir á selló og fíðlu með organistanum Helga Sæmundi Ólafssyni. Kirkjukór Hvamms- tanga syngur og leiðir söng. Tekið verður á móti gjöfum til kirkjunn- ar, Kaleik og patínu, til minningar um hjónin Einar og Guðrúnu Sig- urðardóttur Farestveit. Vorferð sunnudagaskólans og krakka í TTT-starfi kirkjunnar á Hvammstanga og í Vesturhóps- skóla verður annan í hvítasunnu. Kii’kjuheimsókn, leikir, söngur og útivera undir leiðsögn Guðrúnar Helgu Bjarnadóttur, Lauru Ann- Howser og sóknarprests. Þátttak- endur hafi með sér nesti og skrái sig hjá presti. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Sjöunda dags aðventistar á Is- landi: Á laugardag: Aðventkirkj- an, Ingólfsstræti 19. Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Einar Valgeir Ara- son. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að guðs- þjónustu lokinni. Ræðumaður Elí- as Theodórsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi. Hvfldardags- skóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Iain Peter Matchett. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Derek Beardsell. PP &CO ABET GROUP HPL PARKET VALHNOTA HPL PARKET BEIKI HPL PARKET EIK HPL TRÖPPUNEF VALHNOTA HPL TRÖPPUNEF BEIKI HPL TRÖPPUNEF EIK BYGGINGAVÖRUR Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 - SÍMI 553 8640 - 568 6100 Parqcolor býður uppá nýja vt'dd í klæðningu á stigum ^ýttáíslandi 1200X190X6,5mm 1200X190X6,5mm 1200X190X6,5mm 400X3650X6,5mm 400X3650X6,5mm 400X3650X6,5mi TIAPPDRÆTTÍ ae „P Vinningaskrá 3. útdráttur 28. mai 1998. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 52 18 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2807 4765 45532 69869 Ferðavinningur Kr, 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10896 15312 39996 55664 62582 66844 14784 25074 51630 58220 65242 69209 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1350 8432 19749 30997 39165 52910 64340 72S67 1474 9737 20005 31319 43480 53161 66252 75088 1650 9919 20753 32428 43723 54034 66663 75149 2571 10208 22831 32682 45098 54887 69388 76847 2887 11128 25986 33080 46121 55258 69824 76911 3010 14454 26454 33246 46799 55593 70638 78089 3504 14489 26798 34311 47591 55676 70865 78466 3747 14567 27043 35254 47715 57527 70908 78576 4503 15013 27268 35532 49840 58706 71372 78726 6358 16094 28494 36130 49987 61126 71673 6845 16493 29985 36504 50183 61521 71697 7346 17984 30910 36737 50883 63548 72539 7886 18944 30989 37596 52265 63777 72588 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvBfaldur) 77 8031 16780 27383 38107 48847 59848 71831 111 8147 16920 27400 38348 48873 60530 71838 153 8456 17159 27589 38375 49428 61915 71866 981 8566 17176 28490 38470 50925 61982 72388 1064 8653 17252 29271 39228 51094 62419 72491 1072 8654 18043 29518 39923 51194 62448 73796 1303 9493 18847 30521 40435 51248 63537 74237 1432 9538 18928 31162 40552 51264 63605 75278 1587 9695 20062 32189 40967 51567 63912 75501 1783 9809 20106 32503 41066 52263 64248 75512 1799 9974 20134 32569 41105 52333 64535 76274 1821 10828 20466 32975 41299 52575 64598 77504 1852 10951 20827 33158 42655 52740 65854 77753 1939 11145 21311 33413 42811 53587 66098 77879 2493 11180 22653 34016 42946 54097 66325 78257 3512 11461 22928 34532 43040 54214 66400 78597 4437 11833 22952 34778 43339 54526 66845 79094 4498 12608 23546 35181 43663 54978 67152 79219 4743 12695 24058 35192 43666 56523 67260 79280 5123 12722 24654 35384 44040 56821 67866 79301 5981 13966 24766 35598 44081 56844 68041 79326 6336 14023 25417 35792 45030 56960 68150 79707 6735 14150 25433 36086 45213 57266 68327 79753 7067 14208 25501 36255 45682 58034 68420 79756 7111 14255 25706 36494 46098 58784 68426 79869 7276 14271 25780 36550 46296 59156 68812 79958 7284 14522 25963 37045 46376 59167 69001 7316 14624 25981 37137 46585 59168 69325 7389 14654 26479 37405 47234 59173 69568 7574 15379 27019 37750 47657 59385 69991 7644 15835 27233 37818 47798 59645 71126 7919 16320 27360 38010 47841 59829 71569 Næsti útdráttur fer fram 29. mai 1998 Ileimasiða á Interneti: Http://www.itn.is/das KENNSLA TILKYNNINGAR Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun á haustönn 1998 Innritað verður í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti þriðjudaginn 2. júní og miðvikudaginn 3. júní kl. 8.00—18.00 og fimmtudaginn 4. júní og föstudaginn 5. júní kl. 8.00—16.00. Skólameistari. Verkakvennafélagið Framtíðin, Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi auglýsir framboðsfrest Hér með er auglýsturfresturtil að skila inntil- lögum um stjórn, varastjórn, trúnaðarmanna- ráð, varatrúnaðarmannaráð, skoðunarmenn og varaskoðunarmenn í Verkakvennafélaginu Framtíðinni í Hafnarfirði fyrir næsta starfsár. Fullskipuðumframboðslista ásamt meðmæl- endalista skal skila á skrifstofu félagsins, Reykjavíkurvegi 64, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 8. júní 1998. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF 'SS/ fomhjólp Samhjálp um hvítasunnu Hvítasunnusdagur í Þríbúð- um: Dorkassamkoma í ÞRÍbúð- um Hverfisgötu 42 kl. 16.00. Dorkaskonur annast samko- muna með fjölbreyttum söng og vitnisburðum. Stjórnandi Asta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Annar í hvítasunnu í Fíladelfíu Samhjálparsamkoma i Fíladelfíu, Hátúni 2 kl. 11.00. Fjölbreytt dag- skra með miklum söng. Sam- hjálparkórinn syngur. Samhjálp- arvinir segja frá reynslu sinni. Skirnarathöfn. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samkomunni í Fíladelfíu verð- ur útvarpað hjá RÚV, rás 1. Samhjálp. FERDAFELAG ÍSLANDS MÓRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Spennandi hvítasunnuferðir: í Hvítasunnudagur 31. maí kl. 10.30 Geitafell — Selvogs- heiði. Gönguferð. Annar í hvítasunnu 1. júní kl. 10.30 Húshólmi — Krísuvík- urberg. Gönguferð. Lengri ferðir: 1. 29.5-1.6 kl. 20.00 Öræfa- jökull — Skaftafeli. 2.30.5- 1.6 kl. 8.00 Snæ- fellsnes — Snæfellsjökull. 3.30.5- 1.6 kl. 8.00 Þórs- mörk, fjölskylduferð. Uppselt í Þórsmerkurferð 5,— 7. júní en næst er fræðsluferð í Þórsmörk á tilboðsverði 12.—14. júní. Næg tjaldstæði eru í Þórsmörkinni. Uppl. og farmiðar á skrifst., Mörkinni 6, s. 568 2533. Gerist félagar og eignist nýju árbókina: Fjallajarðir og Framafréttur Biskupstungna. 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.