Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 BRÉF TIL BLAÐSINS Fjöldi vinnudaga fyrir skyldugreiöslum til lifeyrissjóöa og hins opinbera iou - TbU - D) zu - U -r Ár Skattadagurinn 29. maí 148 daga að vinna fyrir sköttunum Frá Soffíu Kiistínu Pórðardóttur: HEIMDALLUR, félag ungi-a sjálf- stæðismanna í Reykjavík bendir skattgreiðendum á þá staðreynd að 29. maí er sá dagur er þeir hætta að vinna fyrir skyldu- gi’eiðslum til hins opinbera. Skatta- dagurinn er reikn- aður út sem hlutfall útgjalda ríkis og sveitarfélaga ásamt iðngjöldum lífeyris- sjóða af vergri landsframleiðslu. Miðað er við tölur síðasta árs frá Þjóðhagsstofnun og Seðlabanka. Út> gjöld itMs og sveitarfélaga og iðgjöld lífeyrissjóða á síðasta ári voru 212,9 milljarðar króna og verg landsfram- leiðsla 528,2 milljarðar. Skattbyrði landsmanna er því 40,4% sé þetta hlutfall notað. Hinn 29. maí eru þessi 40,4% að baki og þar með 148 vinnu- dagar fyrir hið opinbera. Þá er liðið sama hlutfall ársins og skattheimta er sem hlutfall af landsframleiðslu. Ekki verið fyrr á ferðinni í áratug Síðan Heimdallur hóf að minna á skattadaginn, fyrir 3 árum, hefur hann verið að mjakast framar á árið almenningi í hag. Nú er svo komið að hann hefur ekki verið fyrr á ferðinni í áratug eða síðan 1988 eins og með- fylgjandi súlurit sýnir. Meginástæð- an fyrir því að miðað hefur í rétta átt undanfarin ár er að hægt hefur á út- gjöldum hins opinbera og á sama tíma hefur landsframleiðslan aukist og hagvöxtur verið meiri en áður. Það sem mesta athygli vekur á súlu- ritinu er þó hið mikla stökk aftur á við milli áranna 1988 og 1989 en þá var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, fjármálaráðherra. Við meg- um þakka traustri fjármálastjórn í ráðherratíð Friðriks Sophussonar það að skattadagurinn hefur færst í rétta átt síðastliðin 3 ár. Lægri skattar, hagur allra Það eru vissulega gleðilegar frétt- ir að Skattadagurinn skuli færast framar á árið og nauðsynlegt er að þessi þróun haldi áfram. Tekju- skattslækkanh’ núverandi ríkis- stjórnar eru fagnaðarefni en fleira er skattur en tekjuskattur. Það er ekki aðeins tekjuskatturinn sem hverfur úr launaumslagi hvers launaþega heldur tínir ríkið stóran hluta af launum almennings í sinn vasa með ýmsum hætti eins og t.d. skylduá- skrift að ríkisútvarpinu og skyldu- gi-eiðslum til verkalýðsfélaga. Af öll- um seldum vörum er einnig greiddur skattur sem er neytandanum ekki mjög sýnilegur því kaupmönnum er skylt að auglýsa vörur sínar með virðisaukaskatti. Lægri skattar eru hagsmunamái allra landsmanna. Lægri skattar á fyrirtæki verða til þess að vöruverð lækkar og sam- keppnisstaða þeirra eykst. Lækkun óbeinna skatta eins og t.a.m. þeirra sem lagðir eru á bensín lækka vöru- verð verulega og auka þar af leiðandi kaupmátt almennings. Eina aðalfor- senda kjarabótar fyrir landsmenn og efnahagslífið í heild er að hið opin- bera stígi á útgjaldahemilinn og lækki skatta. SOFFÍA KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR, varaformaður Heimdallar. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig í tilefni af áttrœðisafmœli mínu með nœrveru sinni, skeytum, blómum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Kristjánsson, Arskógum 6. DekaIopp FYRIR BYGGINGARIÐNAÐ • Epoxy inndælingarefni • Epoxy rakagrunnur • Epoxy steypulím • Steypuþekja IBNABARQÓLF Smiðjuvegur 72, 200 Kópavogur Sfmi: 564 1740, Fax: 554 1769 BEKO fékk viðurkennincju í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Myndlampi Black Matrix 100 stööva minni Allar aðgerðir á skjá Skart tengi • Fjarstýring Aukatengi f. hátalara íslenskt textavarp Umboðsmenn: Æ Lógmóla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfiröinga. Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík. tó Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. J Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfirðimga, Stöðvarfiröi. ^ Suðuriand: Mosfeil, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavík. 5 mm Skapti Hallgrímsson lýsir ástandinu í Sarajevo tveimur árum eftir lok stríðsins. í blaðinu á sunnudaginn. StOtNAO MWJAjSJhS*' fms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.