Morgunblaðið - 29.05.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 29.05.1998, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ iíJp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sViðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick I kvöld fös. — lau. 6/6 næstsíöasta sýning — lau. 13/6 siðasta sýning. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Aukasýning fim. 4/6. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 5/6 — fös. 12/6 sfðasta sýning á þessu leikári. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6. Áhugateiksýning ársins 1998: FREýí/AAIGSLEIKHÚSIB sýnir VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. TÓNLEIKAR Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar Þri. 9/6 kl. 20.30. Smíðatferkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 5/6 — sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litta st/iðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 5/6 uppselt — sun. 7/6 nokkur sæti lausfim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýnt i Loftkastalanum kt. 21: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6. Örfáar sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. _ _ fvrir S kó ga n a Miöasala: 552 3000 í kvóld fóst. 29. mai kl. 20:30 - Næst siöasta sýn. Mánud. 1. júni kl. 20:30 - Allra siöasta sýn. Síðustu 2 sýningar leikársins líaíííleilíhMé Vesturgötu 3 HLAÐVARPAN UM Annað fólk Nýtt íslenskt leikrit eftir Hallgrím H. Helgason fmmsýn. f kvöld 29/5 kl. 21 nokkur sæti laus 2. sýn. lau. 6/6 kl. 21 laus sæti Svikamylla (Sleuth) lau. 30/5 kl. 21.00 örfá sæti laus Ath.: Síðasta sýning í vorl 11_ Sumarmatseðill Sjávarréttafantasía úr róðri dagsins Hunangshjúpaðir ávextir & ís grand mariner ^ Grænmetisréttir einnig í boði Miöasalan opin fim.-lau. milli 18 og 21. Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is JCrúnan — ueituujáftá&uk með kláúoð á kéttm ítcJð Sýnt á efra sviði Hafnarfjarðarleikhússins, Vesturgötu 11. BUGSY MALONE lau. 30. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 14. júní kl. 13.30 og 16.00 Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU lau. 30. mai kl. 21 uppselt sun. 14. júní kl. 21 aukasýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓQANA i kvöld 29.5 kl. 20.30 örfá sæti (Keflav./Ráin). Mán. 1 .júní kl. 20.30 sfðasta sýn. fyrir sumar LISTAVERKIÐ sun. 7. júní kl. 21 og lau. 13. júni kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 12. júní kl. 21 aukasýning__ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram ad syn. sýn.daga. Ekki er hleypt inrt i sal eftir ad sýn. er hafin. RetmiOerkstceðið Akuretfri ■ Simi 46 / 206S Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 30. maí kl. 20.30 uppselt sun. 31. maí kl. 20.30 uppselt mán. 1. júní kl. 20.30 örfá sæti laus fim. 4. júní kl. 20.30 og fös. 5. júní kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar Markúsarguðspjall Einleikur Aðalsteins Bergdal í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Sími 462 1400. Sýningar hefjast kl. 21.00. Sýnt i kvotd, 29. maí, síðasta sýning. Bar opnar kl. 20.30. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýningin hefst Miðapantanir í símsvara 555 0184. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sjónvarpið ►20.30 ítalir eiga fyrsta leikinn í ltvöld, Stóra eikin (La grande quercia,) (‘96) er eftir leikstjórann Pablo Bianchini og Gigio Alberti fer með aðalhlutverk í mynd um rómverska fjölskyldu undir hremmingunum í seinna strfði. AMG gefur ★★ Sýn ►21.00 Geimveran 2 (Ali- ens,) (‘86) Sjá umsögn annars stað- ar á síðunni. LEIKLISTAHSKÓLI fSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göthe. Lau. 30/5 kl. 20, allra síðasta sýning. Sigrún Eva og Stefán Jökuisson halda uppi fjörinu meö léttri sveiflu á Mímisbar. u -þín saga! NEDERLANDS DANS THEATER II og III í Borgarieikhúsinu í kvöld, örfá sæti laus VOCES THULES flytja Þoriákstíðir í Kristskirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. ki. 20 - uppselt SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, fiötuleikari Viviane Hagner í Há- skólab'ói fö. 5/6 ki. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn í Iðnó lau. 6., upp- selt og su. 7/6 kl. 20., uppselt. POPP í REYKJAVÍK Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ I kvöld: Kaffihúsið opið Tríó Ólafs Stephensen frá 22.00 Tríóið skipa Guðmundur R. Einarsson trammu- leikari, Ólafur Stephensen ,jazzpíanisti“ og Tómas R. Einarsson bassaleikari og tónsmiður. MIÐASALA í Upplýsingamiðstöð ferðamála i Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00 og á sýningarstað klukkutíma fyrír sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Stöð 2 ►21.05 Týnd í stórborg- inni 2 (Homeward Bound: Lost in San Francisco,) (‘96) er framhald ágætrar fjölskyldumyndar um tvo hunda og kött, sem aftur fara vill vegar, að þessu sinni í San Francisco. Leikin dýralífsmynd með talsetningu. Sjónvarpið ►22.10 Fyrrum sjón- varpsstjarnan Connie Sellecca fer með aðalhlutverkið í Meðan Ijúfan mín sefur While My Pretty One Sleeps, (‘97), spennumynd úr tísku- heiminum sem AMG dregur upp gula spjaldið og gefur V4. Stöð 2 ►22.40 Hin svipmikla og óvenjulega stríðsmynd, Hetjudáð (Courage under Fire,) (‘96), er ein nokkuira sem gerðar voru með Flóastríðið í bakgrunni. Enda Ví- etnam orðið ansi fjarlægt. Sögu- þráðurinn snýst um rannsókn ofurstans Denzels Washington á af- reki hermannsins Meg Ryan og samviskubiti hans sjálfs yfír mislukkaðri aðgerð í þessum átök- um. Vönduð mynd í stórmyndarstíl með góðum aukaleikurum. Leik- stjórinn, Edward Zwick, (Glory), er tvímælalaust í hópi þeirra athyglis- verðustu í dag. ★★★ Sýn ►23.55 Hún fær BOMB, eða hauskúpu og krosslagða leggi, myndin Martraðir (Bad Dreams,) (‘88), hjá Maltin, sem finnur þessari fáséðu hrollvekju um stúlku sem vaknar úr löngu dauðadái, flest til foráttu. Stöð 2 ►00.40 Hinir heimilis- lausu (Saint of Fort Washington,) (‘93), ★★★, er óvenjuleg, vel leikin og vönduð mynd um hetjur sem sjaldan eru í sviðsljósinu; lánleys- ingja sem draga fram lífið á götum stórborganna. Matt Dillon og Danny Glover leika utangarðsmenn á framfæri New York borgar, sem reyna að halda stolti sínu þó storm- urinn sé í fangið. Peir standa sig báðir með miklum ágætum. Fólk ætti að gefa þessari lágstemmdu mynd gaum, ekkki síst þeir sem ánægju hafa af frumlegum mynum, ófeimnum við almenningssmekk. Stöð 2 ►02.25 Baráttan gegn Gotti (Getting Gotti), (‘94), er hversdagsleg og misjöfn sjónvarps- mynd um sannsögulega baráttu FBI við að koma lögum yfir mafíós- ann John Gotti. Ellen Burstyn reynir að gera það sem hún getur í hlutverki lögreglukonunnar sem handsamar kauða, en Lorraine Bracco er döpur. SIGOURNEY Weaver í fyrstu Geimverumyndinni, en alls urðu þær þrjár. Geimverurnar og James Cameron Sýn ►21.00 Það er enginn annar en Titanic leikstjórinn sjálfur, James Cameron, sem leikstýrir Geimveran 2 - Aliens, aldeilis frábæru framhaldi Alien. Að taka upp þráðinn þar sem klassísku verki sleppir er ekki á hvers manns færi, hvað þá að gera jafnvel betur, líkt og Cameron. Hér segir af Sigorn- ey Weaver, þeim eina sem kemst lifandi af úr áhöfn Nostromos. Hún heldur aftur á vit hins óþekkta 57 árum síðar, með þungvopnaða landgöngu- liðssveit til halds og trausts. Við AI segum í Myndbandahand- bókinni; „...ekki einasta hryll- ings- eða skrýmslamynd, held- ur fullkomin stríðsmynd. Myrk- ur og þéttur geimhryllir sem stendur á eigin fótum. Cameron er snillingur í að skapa og við- halda spennu, hver djöfulskap- urinn tekur við af öðrum. Keyr- ir á andrúmslofti ótta og skelf- ingar með myrkum og drunga- legum sviðsmyndum úr þykku stáli, ringulreið og hasar. Fít- onskraftur er lykilorðið hér og takið eftir hvemig Cameron gefur vísbendingu fljótlega í myndinni um hvernig unnið verður á móðurskrýmslinu í lokin“. Cameron er engun lík- um og Alien er tvímælalaust hans besta af eldri verkum. Tónlist James Homers er í hæsta gæðaflokki, líkt og brell- urnar. Með Lance Henriksen og Bill Paxton. Sæbjörn Valdimarsson Rokk - salsa - popp söngleikur Bizet/Trotter/McLeod Frumsýning 29. maí kl. 20 Eíslenska ÓPEHAN Mi&asala 551 1475 Frumsýning 29. maí uppselt • miðvd. 3. júní uppselt • laugard. 6. júni uppseit fimmtud. 11. júni uppselt • föstud. 12. júni uppselt • laugard. 13. júní uppselt fimmtud. 18. júní uppselt • föstud. 19. júni uppseit • laugard. 20. júní uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasala simi 551 1475. Opin alla doga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.