Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 3
ARGUS S ÖRKIN /SÍA SA012 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 3 Hrein íslensk nóttúruafurð Allar paprikur eru grænar í upphafi en breyta um lit við að þroskast. Býflugur snúa til heimkynna sinna að loknum störfum. Tómataræktun í miklum blóma. Svepparæktun er afar flókin og byggist á ótal þáttum sem þurfa að vera í fuilkomnu lagi. Tómatarnir eru látnir roðna, eftir að þeir skilja við plöntuna. ísienskum garðyrkjubændum er annt um að skila hreinni og ómengaðri gæðaafurð til neytenda og er tækni og hugviti óspart beitt í því skyni. Liður í því er að virkja eðli náttúrunnar. Akveðnum tegundum skordýra er sigað á skaðvalda til þess að verja grænmetisplönturnar, x stað þess að úða á þær eiturefnum. Býflugur eru notaðar til að frjógva tómata og jarðarber í stað manns- handarinnar og strangt gæðaeftirlit er hvarvetna til staðar. Grænmeti er viðkvæm vara og hefur takmarkað geymsluþol. íslensku garðyrkjubændurnir nota ekki rotvarnarefni til að lengja líftíma afurða sinna, en eru þess í stað með tíðar sendingar í verslanir sem geta þvf boðið ferskt, hollt og sérlega bragðgott grænmeti allt sumarið. í framtíðinni mun raflýsing grænmetis í gróðurhúsum gefa íslenskum bændum enn meiri möguleika á framleiðslu utan hefðbundins framleiðslutíma. Það ketnur okkur öllum til góða. ÍSLENSK GARÐYRKJA oL trit it/ díáa/ vleiy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.