Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 83 i i Í i i i i i i i i i 4 i i 4 i i bera saman epli og appelsínur. Helst mætti líkja þessu við að framsækinn forretningsmaður myndi flytja inn export kaffibæti í umbúðum sem á stæði Ríó kaffi (hvorugt orðið hægt að skrá), koma vörunni í umferð í stórri verslunar- keðju og auglýsa að Ríó kaffi (les export) frá Þýskalandi væri þrisvar sinnum sterkara en Ríó kaffi frá Brasilíu. Til að staðfesta mál sitt myndi forretningsmaður- inn senda fréttatilkynningu í Morgunblaðið þess efnis að báðar tegundir Ríókaffisins yrðu nú brátt sendar til Háskóla Islands, til að komast að raun um hvort ákveðin efni væi’u þrisvar sinnum sterkari í exportinu en í hinu Ríó kaffinu. Það eru margir áratugir síðan menn vissu að það er ríflega tvisvar sinnum meira magn ginsen- ósíða í rótarendum en í sjálfri ginsengrótinni. Það er lítið frétta- efni að endurtaka eigi þá rannsókn einu sinni enn. Stendur til að mæla virk efnasambönd sem eru í aðal- rótinni en ekki í rótarendunum? ímynda Lyfjumenn sér að eftir að Rannsóknarstofa í lyfjafræði hefur mælt magn 7 eða 8 ginsenósíða í rótarendunum, muni hróður þeirra aukast þannig að þeir hætti að flokkast sem þriðja flokks vara á mörkuðum í Asíu? Svarið við þess- um spurningum er auðvitað nei. Ef Lyfjumenn hafa einhvern raun- vei-ulegan áhuga á að vita hvort varan hefur áhrif til góðs eða ills, er eina leiðin að rannsaka rótar- endana á dýrum eða fólki. Það hef- ur framleiðandi rótarendanna mér vitanlega ekki gert heldur hefur hann falsað rannsóknarskýrslur með því að setja nafn á sinni vöru í rannsóknarskýrslur þar sem raun- verulegt Rautt eðal ginseng var rannsakað á fólki. Eg ætla ekki að fjölyrða frekar um hinn alþekkta mun á rót kóresku rauðu ginsengjurtarinnar og hinum ódýru rótarendum, sem Lyfja mun auðvitað fá HI til að staðfesta að innihaldi allt að þrefalt meira magn af ákveðnum ginsenó- síðum. Það vekur hins vegar furðu mína hvers vegna hin stóra og fjár- sterka verslunarkeðja vill endilega fá að markaðssetja sitt „sterka“ ginseng undh nákvæmlega sama nafni og það ginseng sem hundruð Islendinga hafa nú áralanga reynslu af. Höfimdur er eigandi Eðalvara. 4 4 4 d í 4 Glæsibæ - Álfheimum 74 Sími 581 2922 H Höfum fengið nokkra troðfulla gáma af ísskápum sem við getum boðið á einstaklega góðu verði. Philco og Whirlpool kæliskáparnir eru heimsþekkt gæðavara sem Heimilistæki geta boðið á lægra verði en aðrir. fyrir sjóðheitt sumar! irlpool ART785 Whirlpool ART425 Whirlpool ART426 Verö áður: 49.900,* E Umboðsmenn um land allt Elis Guðnason Eskri Guðni Hallgrímsson Grun Heimskringla Reyk Hljómsýn Akra Kask byggingarvörur Höfn K/F Húnvetninga Blön K/F Borgfirðinga Borg K/F Héraðsbúa Bgils K/F Þingeyinga Húsí K/F I/- Húnvetninga Hvar K/F Skagfirðinga Sauc K/F Vopnfirðinga Vopr, Mosfcll Helli Póllinn isafii Rafmagnsverkstæði KR Radiónaust Rafborg Rafbær Skagaver Skipavík Skúli Þórsson Turnbræður Valberg Viðarsbúð Fossraf Samkaup - Njarðvík Blómsturvellir Hvolsvelli Akureyri Grindavík Siglufirði Akranesi Stykkishólmi Hafnarfirði Seyðisfirði Olafsfirði Fáskrúðsfirði Selfossi Reykjanesbæ Hellissandi Heimilistæki hf PHILCO FR350 Verð áður: í M ? X V'- K. s 55.955,- Stgr. 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.