Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 31
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Gengi jens sveiflast,
verð á gulli lækkar
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 9. júní.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
Dow Jones Ind 9037,0 i 0,3%
S&PComposite 11 15,2 í 0,1%
Allied Signal Inc 43,6 í 1.0%
Alumin Coof Amer... 68,8 0,6%
Amer Express Co 106,6 t 0,4%
ArthurTreach 2.7 0,0%
AT & T Corp 62,1 i 0,6%
Bethlehem Steel 12,6 t 1.5%
Boeing Co 46,0 t 0,3%
Caterpillar Inc 55,4 0.7%
Chevron Corp 80,4 í 1,5%
Coca Cola Co 81,9 0,8%
Walt Disney Co 1 15,0 0,1%
Du Pont 78,4 2,2%
Eastman KodakCo... 71.2 1.8%
Exxon Corp 69,8 2,3%
Gen Electric Co 84,9 0.2%
Gen Motors Corp 73,4 1.0%
Goodyear 68,9 2.0%
Informix 7.3 1.7%
Intl Bus Machine 1 18,5 0.7%
Intl Paper 47,4 1,2%
McDonalds'Corp 66,4 1.5%
Merck & Co Inc 123,4 1,7%
Minnesota Mining... 93,2 0.9%
Morgan J P&Co 122,8 0.3%
Philip Morris 39,9 0.8%
Procter& Gamble.... 87,9 0.0%
Sears Roebuck 63,9 0.7%
Texacolnc 58,3 1.4%
Union Carbide Cp.... 49,3 1.6%
United Tech 90,0 2.6%
Woolworth Corp 20,1 1.6%
Apple Computer 3810,0 3,0%
CompaqComputer. 29,5 3,5%
Chase Manhattan ... 142,0 + 0,7%
Chrysler Corp 57,2 * 0,1%
Citicorp 158,3 0,1%
Digital Equipment.... 57,8 1.8%
Ford MotorCo 55,2 0.5%
Hewlett Packard 63,9 0,5%
LONDON
FTSE 100 Index 6019,8 0,3%
Barclays Bank 1767,0 * 1.2%
British Airways 685,0 * 1.2%
British Petroleum 90,0 0,0%
British Telecom 1510,0 4 2.2%
Glaxo Wellcome 1760,0 * 2.4%
Marks & Spencer.... 560,5 * 1.4%
Pearson 1 130,0 * 2,1%
Royal&SunAII 659,5 2.7%
Shell Tran&Trad 443,0 t 2.2%
EMI Group 528,5 * 0.7%
Unilever 705,5 0.0%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5773,8 0,2%
Adidas AG 318,9 0.5%
Allianz AG hldg 572,0 T 2,2%
BASF AG 83,5 1.2%
Bay Mot Werke 1957.0 3,5%
Commerzbank AG... 69,5 0.4%
Daimler-Benz 180,4 0.9%
Deutsche Bank AG.. 154,2 0.6%
Dresdner Bank 102,9 4 0,9%
FPB Holdings AG 315,0 4 0,6%
Hoechst AG 86,2 0,0%
Karstadt AG 957,0 t 2,9%
Lufthansa 46,6 t 1.1%
MANAG 717,0 t 1,8%
Mannesmann 189,4 ♦ 3,2%
IG Farben Liquid 3.4 t 2,9%
Pieussag LW 625,5 t 1.1%
Schering 21 1,2 + 0,1%
Siemens AG 112,6 1.9%
Thyssen AG 466,0 * 1,3%
Veba AG 124,0 t 1.6%
Viag AG 1 117,0 t 3.2%
Volkswagen AG 1524.0 1,5%
TOKYO
Nikkei 225 Index 15530.2 1.5%
Asahi Glass 730,0 * 1.7%
Tky Mitsub. bank .... 1381,0 Á 1.7%
Canon 3200.0 A 2.2%
Dai lchi Kangyo 832,0 t 1.0%
Hitachi 908.0 4 2.3%
Japan Airlines 356,0 4 1.1%
Matsushita E IND. .. 2210,0 4 1,4%
Mitsubishi HVY 486,0 4 2.1%
Mitsui 738.0 4 3.1%
’Nec 1335,0 * 1.4%
Nikon 840,0 4 1,4%
Pioneer Elect 2630,0 * 4,0%
Sanyo Elec 407,0 4 2,3%
Sharp 1098,0 4 5,6%
Sony 11670,0 4 2,2%
Sumitomo Bank 1298,0 4 1,2%
Toyota Motor 3440,0 4 1,2%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 238,6 4 0.7%
Novo Nordisk 1060,0 4 2,4%
Finans Gefion 128,8 t 0,1%
Den Danske Bank.... 855,0 4 0.1%"
Sophus Berend B 287,0 t 0,7%
ISS Int.Serv.Syst 352,0 0,0%
Danisco 445,0 0.0%
Unidanmark 588,0 4 1.4%
DS Svendborg 460000,0 0.0%
Carlsberg A 495,0 4 0.2%
□S 1912 B 66000,0 4 1.5%
Jyske Bank 830,0 4 2.5%
OSLÓ
OsloTotal Index 1340,3 0,1%
Norsk Hydro 341,0 0,9%
Bergesen B 150,0 1.6%
HalslundB 32,3 0.9%
Kvaerner A 299,5 0,0%
Saga Petroleum B.... 117,0 0,4%
Orkla B 170,0 0,0%
Elkem 97,0 2.1%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3776.0 0.6%
Astra AB 169,5 1.8%
175,0 1,7%
Ericson Telefon 137,0 0.0%
ABBABA 130,5 1.6%
Sandvik A 64.5 9.3%
Volvo A25 SEK 85,5 2,4%
Svensk Handelsb ... 151,0 0.0%
Stora Kopparberg... 144,0 0,0%
Verð allra markaða er ■ í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
1 1
I I
GENGI jens sveiflaðist í gær á
sama tíma og fulltrúar sjö helztu
iðnríkja (G7) funduðu í Genf án
þess að ná verulegum árangri í
fyrstu eftir ummælum þeirra að
dæma. í fyrrinótt fékkst 141 dollar
fyrir jen, en jenið styrktist og seld-
ist á 139,78 dollara í gærmorgun.
Síðdegis fór dollarinn aftur yfir 140
jena múrinn og um 140,20 jen
fengust fyrir dollar, sempart vegna
ótta við aðgerðir G7. Samtímis
lækkaði verð á gulli um tæpa 4
dollara í 293 vegna frétta um að
evrópskir seðlabankastjórar vilji að
gull verði 10-15% varasjóðs evr-
ópsks seðlabanka (ECB). Um leið
lækkaði gengi brezkra hlutabréfa
nokkuð eftir miklar hækkanir tvo
daga í röð, einkum vegna dræmrar
byrjunar í Wall Street og vitnis-
burðar Greenspans seðlabanka-
stjóra á þingi í dag. Lokagengi
FTSE 100 mældist 6019,8, sem
var 18 punkta eða 0,30% lækkun.
í París dró úr lækkun hlutabréfa
þegar á daginn leið og naut mark-
aðurinn góðs af sterkum dollar.
Lokagengi CAC-40 mældist
4201,86 punktar, sem var 2,72
punkta eða 0,06 lækkun. í Frank-
furt lækkuðu þýzk hlutabréf í verði
og hirtu fjárfestar gróða af nýleg-
um methækkunum, en miðlarar
segja að nægilegt innlent og erlent
fjármagn haldi lækkunum í skefj-
um. Lokagengi DAX-30 vísitölunn-
ar mældist 5760,03 punktar, sem
var 19,06 punkta eða 0,33% lækk-
un. Tölvuvísitalan Xetra DAX
mældist 5773,77 punktar, sem var
13,28 punkta eða 0,23% lækkun.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 88 88 88 46 4.048
Gellur 292 282 286 70 20.010
Hlýri 91 91 91 59 5.369
Karfi 75 37 67 1.307 87.420
Keila 54 25 42 1.118 47.124
Langa 75 60 67 4.116 275.458
Litli karfi 14 14 14 31 434
Lúða 380 140 335 1.656 554.243
Rauðmagi 92 73 89 80 7.151
Skarkoli 137 70 126 8.115 1.019.165
Skötuselur 130 130 130 14 1.820
Steinbítur 100 46 83 6.132 510.502
Sólkoli 160 90 138 2.481 341.460
Ufsi 110 44 68 40.598 2.752.292
Undirmálsfiskur 162 76 104 3.004 311.431
Ýsa 189 80 155 17.054 2.642.147
Þorskur 150 79 106 177.828 18.795.439
Samtals 104 263.709 27.375.512
FMS Á ÍSAFIRÐI
Steinbítur 95 95 95 180 17.100
Ýsa 189 180 185 2.406 445.736
Þorskur 103 88 94 16.046 1.508.645
Samtals 106 18.632 1.971.480
FAXALÓN
Lúða 380 305 338 1.331 449.918
Ufsi 60 60 60 1.800 108.000
Þorskur 109 108 108 12.500 1.352.000
Samtals 122 15.631 1.909.918
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 292 282 286 70 20.010
Karfi 70 70 70 182 12.740
Langa 72 72 72 63 4.536
Rauðmagi 92 73 89 80 7.151
Skarkoli 131 100 123 2.604 319.016
Steinbítur 88 87 88 619 54.435
Ufsi 60 49 54 1.109 60.141
Undirmálsfiskur 84 76 80 157 12.488
Ýsa 137 80 122 2.458 300.687
Þorskur 117 106 107 11.495 1.234.563
Samtals 108 18.837 2.025.767
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 80 80 80 100 8.000
Þorskur 121 92 106 5.600 591.584
Samtals 105 5.700 599.584
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 65 37 39 125 4.850
Keila 25 25 25 212 5.300
Skarkoli 129 125 128 3.317 426.002
Steinbítur 96 75 78 2.860 221.764
Sólkoli 143 143 143 209 29.887
Ufsi 59 44 54 1.663 90.500
Undirmálsfiskur 162 155 160 280 44.719
Ýsa 171 92 150 2.576 386.065
Þorskur 145 90 108 31.497 3.401.361
Samtals 108 42.739 4.610.449
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Lúða 200 200 200 7 1.400
Ýsa 135 120 134 187 25.021
Þorskur 113 113 113 210 23.730
Samtals 124 404 50.151
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Langa 64 64 64 23 1.472
Lúða 340 340 340 16 5.440
Skarkoli 137 136 136 1.197 163.295
Steinbítur 89 89 89 67 5.963
Sólkoli 140 140 140 34 4.760
Undirmálsfiskur 88 80 81 331 26.728
Ýsa 178 150 171 800 136.400
Þorskur 150 98 111 6.200 689.192
Samtals 119 8.668 1.033.250
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 88 88 88 46 4.048
Hlýri 91 91 91 35 3.185
Karfi 75 75 75 223 16.725
Keila 50 46 47 344 16.020
Langa 75 60 68 558 37.682
Litlikarfi 14 14 14 31 434
Lúða 230 140 223 67 14.960
Steinbítur 100 46 91 724 66.022
Sólkoli 160 90 156 1.019 159.209
Ufsi 67 59 63 26.932 1.707.489
Undirmálsfiskur 106 106 106 1.862 197.372
Ýsa 183 95 159 4.360 694.766
Þorskur 141 104 111 33.898 3.758.949
Samtals 95 70.099 6.676.860
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 107 107 107 314 33.598
Ufsi 59 59 59 500 29.500
Ýsa 161 161 161 66 10.626
Þorskur 114 92 101 29.320 2.962.200
Samtals 101 30.200 3.035.924
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Þorskur 137 137 137 723 99.051
Samtals 137 723 99.051
Besta veið-
in er í
Blöndu
BLANDA ber höfuð og herðar
yfir aðrar laxveiðiár sem opnaðar
hafa verið á þessu sumri, en á há-
degi á mánudag voru komnir 63
laxar á land, allt stórir boltar, 10
til 17 punda. Þó hefur veiðin
dvínað nokkuð sem búast mátti
við. Þannig veiddust 29 laxar
fyrsta daginn, 19 laxar annan
daginn, 11 laxar þriðja daginn
sem var sunnudagurinn og á
mánudagsmorgun veiddust 4 lax-
ar. Blanda er þokkalega tær og
veiðist mest á maðk og Devon.
Dauft í Borgarfirði
Slök veiði hefur verið í Borgar-
fjarðaránum síðustu daga, holl
sem hafði lokið tveimur dögum af
þremur í Norðurá á hádegi í gær
hafði einungis landað fimm löxum
og enn daufara var yfir Þverá, þar
sem enginn lax var kominn á land.
Veiði hófst í Kjarrá, efri hluta
Þverár, á sunnudagsmorgun og
veiddust þrír laxar, tveir fyrir há-
degi og einn í viðbót seinni part-
inn. Á bændadögum í Þverá var
einnig tregveiði, en þó fréttist af
manni sem dró tvo 14 punda físka,
annan í Kaðalstaðahyljum og hinn
rétt ofan Kirkjustrengs.
„Hér er ekkert um að vera,“
sagði Sverrir Ágústsson kokkur
við Þverá og við Norðurá varð
Ingvi Hrafn Jónsson, leigutaki
Langár, fyrir svörum, en hann
var við veiðar í ánni: „Það er ynd-
islegt veðrið hérna og alltaf jafn
fallegt. En það er engin veiði.
Vatnshæðin er orðin afar lág og
aldrei í manna minnum hér hefur
vatnið verið jafn lítið svona
snemma sumars. Það er ökkla-
djúpt vatn á vaðinu fyrir neðan
Laxfoss og Dóri vörður sagði
mér að áin væri fimm sentimetra
djúp á Glannabroti.“
Jón Sigurðsson
SKARPHÉÐINN Ásbjörns-
son með 14 punda hrygnu úr
Blöndu um helgina.
Ekki hefur enn frést af laxi á
land úr Straumunum í Borgar-
firði, utan að silungsveiðimaður
nældi þar í einn viku áður en
laxavertíðin hófst. Brennan var
aftur á móti opnuð óformlega er
leigutakarnir voru að standsetja
þar nýtt veiðihús um helgina.
„Við gáfum okkur h'tinn eða eng-
an tíma til að veiða, en 13 ára
strákur sem var í hópnum, Reyn-
ir Þór Reynisson, skaust þó niður
að á og náði einni 13 punda
hrygnu. Þar var sett í tvo aðra,
en þeir sluppu báðir,“ sagði Dag-
ur Garðarson, einn leigutaka
Brennunar.
Laxinn kominn neðan
Æðarfossa
Laxá í Kjós og Laxá í Aðaldal
verða opnaðar á miðvikudags-
morgun. Nokkuð er síðan að
menn sáu fyrstu laxana í Kjósinni
og um helgina sást til slangurs af
laxi í Laxá fyrir norðan. „Það
voru laxar víða, í Bjargstreng,
Sjávarholu, Miðfossi, Stórafossi
og Kvíslinni að vestan og austan
þegar við skyggndum á sunnu-
daginn," sagði Orri Vigfússon
formaður Laxárfélagsins í sam-
tali við blaðið í gærdag. Þá má
við þetta bæta, að fyrstu laxarnir
eru komnir í kistuna neðan raf-
stöðvarinnar í Elliðaánum.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 46 46 46 137 6.302
Langa 72 72 72 429 30.888
Lúða 363 345 351 235 82.525
Skarkoli 123 94 106 68 7.204
Steinbítur 96 76 82 382 31.282
Sólkoli 112 112 112 367 41.104
Ufsi 59 44 46 145 6.605
Ýsa 166 95 159 513 81.818
Þorskur 136 87 98 7.129 699.212
Samtals 105 9.405 986.940
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ufsi 57 57 57 500 28.500
Ýsa 169 169 169 100 16.900
Þorskur 122 79 94 10.237 965.656
Samtals 93 10.837 1.011.056
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 68 68 68 420 28.560
Keila 54 46 51 324 16.472
Langa 66 66 66 3.029 199.914
Ufsi 70 63 64 1.480 95.164
Ýsa 129 93 99 62 6.126
Þorskur 145 114 124 3.087 383.189
Samtals 87 8.402 729.426
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 70 70 70 106 7.420
Steinbítur 88 88 88 246 21.648
Ýsa 100 100 100 92 9.200
Samtals 86 444 38.268
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 68 65 67 137 9.145
Skarkoli 124 124 124 500 62.000
Ufsi 110 52 97 6.469 626.393
Undirmálsfiskur 77 77 77 160 12.320
Ýsa 165 82 154 3.350 . 516.202
Þorskur 113 110 110 5.050 555.652
Samtals 114 15.666 1.781.711
HÖFN
Hlýri 91 91 91 24 2.184
Karfi 70 70 70 220 15.400
Keila 30 30 30 101 3.030
Langa 69 69 69 14 966
Skarkoli 70 70 70 9 630
Skötuselur 130 130 130 14 1.820
Steinbítur 95 60 88 1.054 92.288
Sólkoli 125 125 125 852 106.500
Undirmálsfiskur 86 86 86 114 9.804
Ýsa 150 150 150 84 12.600
Þorskur 145 104 118 4.836 570.455
Samtals 111 7.322 815.677