Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 39 HESTAR Atli stiga- hæstur með þrjú gull HESTAR Sörlastaðir ÍÞRÓTTAMÓT SÖRLA Sörlamenn héldu um helgina sitt árlega íþróttamót sem halda átti í maí en var frestað. Mótið var haldið á Sörlastöðum og var þátttaka heldur lfdL ATLI Guðmundsson varð stiga- hæstur keppenda í opnum flokki og sigraði auk þess í fimmgangi og slaktaumatölti á Soldáni frá Ketils- stöðum. Jón Páll Sveinsson vann í íslenskri tvíkeppni og töltkeppni á Glóa frá Hóli en Ragnar E. Agústsson vann í fjórgangi á Hrólfí frá Hrólfsstöðum. í skeið- tvíkeppni sigraði Adolf Snæbjöms- son á Vímu frá Neðri-Vindheimum en hann sigraði í gæðingaskeiði. I ungmennaflokki varð stiga- hæst Sigríður Pjetursdóttir en hún vann einnig í skeiðtvíkeppni. I ís- lenskri tvíkeppni sigraði Ingólfur Pálmason á Gyðju frá Búlandi en hann vann einnig í töltinu. Af ung- lingum hlaut flest stig Daníel Ingi Smárason en hann vann í flmm- gangi unglinga. Eyjólfur Þor- steinsson sigraði í íslenskri tvík- eppni á Gátu frá Þingnesi, hlaut auk þess gull í bæði tölti og fjór- gangi. Ómar Ágúst Theódórsson var sigursæll í bamaflokki, var stigahæstur, vann íslenska tvík- eppni og gull í töltinu. Úrslit urðu annars sem hér seg- ir: Tölt - opinn flokkur 1. Jón P. Sveinsson á Glóa frá Hóli, 6,43/6,68. 2. Atli Guðmundsson á Kötlu frá Dallandi, 5,80/6,67 3. Ragnar E. Ágústsson á Knerri frá Hafnarfírði, 6,3/6,36. 4. Sigurður Ævarsson á Skraggu frá Hala, 6,17/6,24. 5. Theodór Omarsson á Strák frá Bólsstað, 6,17/6,20. 6. Sveinn Jónsson á Gammi frá Vindási, 6,2/4,61. Slaktaumatölt 2 1. Atli Guðmundsson á Soldáni frá Ketilsstöðum, 5,97/6,72. 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Pílatusi frá Búlandi, 4,5/5,95. 3. -4. Hinrik Þór Sigurðsson á Funa frá Raufarfelli, 4,77/5,83. 3.-4. Elsa Magnúsdóttir á Vöku, 5,1/5,83. 5. Daníel I. Smárason á Frama frá Lambleiksstöðum, 4,03/5,55. Fjórgangur 1. Ragnar E. Ágústsson á Hrólfl frá Hrólfsstöðum, 6,73/6,70. 2. Anna B. Ólafsdóttir á Prins frá Ketilsstöðum, 6,23/6,60. 3. Atli Guðmundsson á Kötlu frá Dallandi, 6,53/6,50. 4. Jón P. Sveinsson á Glóa frá Hóli, 6,53/6,40. 5. Elsa Magnúsdóttir á Rómi frá Bakka, 6,17/6,40. Fimmgangur 1. Atli Guðmundsson á Soldáni frá Ketilsstöðum, 6,30/6,60. 2. Elsa Magnúsdóttir á Demanti fra Bólstað, 5,57/6,60. 3. Adolf Snæbjömsson á Vímu frá Neðri-Vindheimum, 5,43/6,50. 4. Jóhannes Ármannsson á Hrímni frá Svertingsstöðum, 5,4/6,40. 5. Páll Ólafsson á Kommu frá Ket- ilsstöðum, 5,3/5,50. Gæðingaskeið 1. Adolf Snæbjömsson á Vímu frá Neðri-Vindheimum,93,5. 2. Atli Guðmundsson á Jörfa frá Höfðabrekku, 88. 3. Elsa Magnúsdóttir á Demanti frá Bólstað, 68,5. 4. Pál! Ólafsson á Kommu frá Ket- ilsstöðum, 61,2. 5. Hinrik Þ. Sigurðsson á Ýr frá Sandhól, 60. Skeið - 150 metrar 1. Ragnar E. Ágústsson á Þey frá Akranesi, 78. 2. Adolf Snæbjömsson á Tvisti frá Raufarfelli, 74,4. 3. Atli Guðmundsson á Snúð frá Húsanesi, 69,6 4. Adolf Snæbjömsson á Vímu frá Neðri-Vindheimum, 61,12. 5. Ingibergur Árnason á Hrafni frá Gegnishólaparti, 60. Ungmenni - tölt 1. Ingólfur Pálmason á Gyðju frá Búlandi, 6,07/6,52. 2. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak frá Þúfu, 5,77/6,30. 3. Brynja B. Jónsdóttir á Glóa frá Árnanesi, 5,47/5,99. 4. Sigríður Pjetursdóttir á Flugu frá Breiðabólstað, 5,7/5,84. Fjórgangur 1. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak frá Þúfu, 6,2/6,5. 2. Sigríður Pjetursdóttir á Flugu frá Breiðabólstað, 5,6/6,30. 3. Brynja B. Jónsdóttir á Glóa frá Árnanesi, 5,8/6,30. 4. Ingólfur Pálmason á Gyðju frá Búlandi, 5,5/6,10. 5. Pétur Sigurjónsson á Óttari frá Þingnesi, 5,17/6,00. Unglingar - tölt 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Gátu frá Þingnesi, 5,93/6,59. 2. Daníel I. Smárason á Kolbak frá Húsey, 5,93/6,23. 3. Hinrik Þ. Sigurðsson á Val frá Litla-Bergi, 6,03/6,15. 4. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti, 3,77/5,44. - - SIGURÐUR Ævarsson reið af miklu öryggi í töltkeppninni og hafn- aði í fjórða sæti á Skruggu frá Hala. Fjórgangur 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Gátu frá Þingnesi,6,57/6,40. 2. Hinrik Þór Sigurðsson á Val frá Litla-Bergi, 5,13/6,20. 3. Daníel I. Smárason á Kolbak frá Húsey, 6,33/6,00. 4. Elísabet E. Garðarsdóttir á Hörpu frá Hala, 4,1/5,60. 5. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti, 5,33/5,40. Fimmgangur 1. Daníel I. Smárason á Vestfjörð frá Hvestu, 4,67/5,80. 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Hug frá Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson ATLI Guðmundsson á Soldáni með sigurlaunin í fimmgangi eftir jafna keppni við Elsu á Demanti. Næst koma Adolf á Vímu, Jóhannes á Hrímni og Páll á Kommu. Gæðingamót Andvara 6.-7. júní. A-flokkur 1. Rimur frá Ytra-Dalsgerði, eigandi og knapi Siguroddur Pétursson, 8,34. 2. Blær frá Árbæjarhjáleigu, eigandi Hlíf Sturlaugsdóttir og fjölsk., knapi Jón Ó. Guðmundsson, 8,36. 3. -4. Frá frá Úlfsstöðum, eigandi og knapi Friðdóra Friðriksdóttir, 8,15. 3.-4. Funi frá Staðarbakka, eigendur María D. Þórarinsdóttir og María Sigurlaugsdóttir, knapi Orri Snorrason, 8,18. 5. Kládíus frá Þverá, eigandi Jón Þ. Steindórsson, knapi Logi Laxdal, 8.33. 6. Kveikur frá Uxahrygg, eigandi Ingi Guðmundsson og fjölsk., knapi Jón Ó. Guðmundsson, 8,15. B-flokkur 1. Þokld frá Bjarnanesi, eigendur Guðmundur Björgvinsson og Hans O. Stenil, knapi Guðmundm- Björgvinsson, 8,76. 2. Vængur frá Miðsitju, eigandi og knapi Sigurður Halldórsson, 8,30. 3. Kiljan frá Sæfelli, eigandi Þórður Kristleifsson, knapi Guðmundur Jónsson, 8,34. 4. Máni frá Miðhjáleigu, eigandi og knapi Margi-ét S. Sigmarsdóttir, 8.34. 5. Erill frá Hrafnabjörgum, eigandi og knapi Elfa D. Jónsdóttir, 8,27. 6. Adam frá Ketilsstöðum, eigandi Katrín Stefánsdóttir, knapi Sigur- bjöm Bárðarson, 8,30. Unglingaflokkur 1. Kolgríma frá Ketilsstöðum, eig- andi Gréta Boða, knapi Bylgja Gauksdóttir, 8,40. 2. -3. Gjafar frá Hofsstöðum, eigandi María D. Þórarinsdóttir, knapi Þórarinn Þ. Orrason, 8,14. 2.-3. Sprengja frá Kálfliolti, eigandi Brynja J. Jónasdóttii-, knapi Ing- unn B. Ingólfsdóttir, 8,30. 4. Grettfr frá Skagaströnd, eigandi Guðmundur Jónsson, knapi Þor- bergur B. Jónsson, 8,14. 5. Tjörvi frá Syðri-Hofdölum, eig- andi Margrét Óðinsdóttir, knapi Fannar Jónsson, 8,12. Barnaflokkur 1. Hrefna frá Þorleifsstöðum, eig- andi Halldór H. Halldórsson, knapi Hrönn Gauksdóttir, 8,43. 2. Stemmning, eigandi og knapi Halla M. Þórðardóttir, 8,36. 3. Loðmundur frá Vindheimum, eig- andi Súsanna E. Oddsdóttfr, knapi Anna G. Oddsdóttir, 8,31. 4. Frosti frá Ríp, eigandi íris R. Þorgeirsdóttir, knapi Hugrún D. Þorgeirsdóttir, 8,21. 5. Fáfnir frá Skarði, eigandi Hrafn- hildur Hannesdóttir, knapi Þórir Hannesson, 8,21. SIGURGLEÐI Daníels Inga Smárasonar eftir sigur í fímmgangi var mikil er hann tók liest sinn, Vest- fjörð frá Hvestu, til kostanna. Skarði, 4,27/5,30. 3. Perla D. Þórðardóttir á Sókratesi frá Ketilsstöðum, 3,87/5,10. 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Pílatusi frá Búlandi, 3,93/4,70. 5. Arna Ö. Magnúsard. á Loga frá Hvammstanga, 2,17. Börn - tölt 1. Ómar Á. Theodórsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum, 4,6/6,13. 2. Rósa B. Þorvaldsd. á Árvakri frá Sandhól, 3,7/5,57. 3. Kiástín M. Jónsdóttir á Tinna, 4,2/5,47. 4. Sandra L. Þórðardóttir á Feng frá Skammbeinsstöðum, 2,87/4,91. 5. Margrét F. Sigurðard. á Skildi frá Hrólfsstöðum, 2,37/4,26. Fjórgangur 1. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna, 5,26/4,60. 2. Ómar Á. Theodórsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum, 5,33/4,50. 3. Sandra L.Þórðardóttir á Feng frá Skammbeinsstöðum, 5,13/4,30. 4. Bryndís Snorradóttir á Kæti frá Skollagróf, 4,27/4,20. 5. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Ár- vakri frá Sandhól, 3,77/4,30. Valdimar Kristinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.