Morgunblaðið - 10.06.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 55'
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt.
Skýjað að mestu og smáskúrir norðaustanlands
en annars víða léttskýjað en þó er hætt við
síðdegisskúrum. Hiti á bilinu 4 til 14 stig, hlýjast
suðvestan til síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá fimmtudegi til mánudags lítur út fyrir hæga
norðlæga eða breytilega átt með skúrum um
mest allt land, einkum þó austan- og
suðaustanlands, en bjart með köflum um
vestanvert landið. Hiti á bilinu 2 til 6 stig við
norður- og austurströndina en 10 til 12 stig
sunnanlands að deginum.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Vestur af landinu er dálitill hæðarhryggur en lægð
skammt norðvestur af írlandi hreyfist til norðnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
°C Veður
10 hálfskýjað
6 léttskýjað
8 skýjað
8
11 skýjað
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Pórshöfn
Bergen
Ósló
skýjað
2 súld
7 skýjað
8 skúr á síð.klst.
12 súld
13 rigning
Kaupmannahöfn 16 alskýjað
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vfn
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
”C
17
18
18
18
24
27
23
25
24
25
24
26
Veður
rigning og súld
skýjað
rign. á sið.klst.
úrk. í grennd
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
mistur
skýjað
skýjað
Stokkhólmur 17 Winnipeg 14 heiðskirt
Helsinkl 17 hálfskviað Montreal 12 alskýjað
Dublin 18 skýjað Halifax 10 skýjað
Glasgow 15 rigning og súld New York 14 hálfskýjað
London 19 skýjað Chicago 15 alskýjað
París 22 skýjað Orlando 24 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
10. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.30 0,5 6.27 3,5 12.37 0,4 18.49 3,8 3.03 13.23 23.44 1.18
ÍSAFJÖRÐUR 2.34 0,2 8.16 1,8 14.35 0,2 20.43 2,0 2,01 13.31 1.00 1.27
SIGLUFJORÐUR 4.44 0,1 11.04 1,0 16.55 0,2 23.09 1,2 1.41 13.11 0.40 1.06
DJÚPIVOGUR 3.36 1,8 9.41 0,3 16.03 2,1 22.18 0,4 2.35 12.55 23.16 0.49
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 útilega, 8 skottið, 9
dýrlingsmyndin, 10 úr-
skurð, 11 fiskur, 13
heimskingjar, 15 fugls,
18 bál, 21 flát, 22 aflaga,
23 skjálfa, 24 ringulreið.
LÓÐRÉTT;
2 slétta, 3 taka land, 4
lesta, 5 málgefm, 6 lof, 7
röskur, 12 málmur, 14
ljósgjafi, 15 aumt, 16 ham-
ingju, 17 brotsjór, 18
baunin, 19 féllu, 20 kyrrir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt: 1 ágrip, 4 lægja, 7 áburð, 8 gotan, 9 alt, 11
tonn, 13 saur, 14 ærnyt, 15 skúr, 17 ógát, 20 hró, 22
julla, 23 tórir, 24 litla, 25 leifa.
Lóðrétt: 1 áfátt, 2 rausn, 3 puða, 4 lugt, 5 gutla, 6 ann-
ar, 10 lúnar, 12 nær, 13 stó, 15 skjól, 16 útlit, 18 gerpi,
19 torga, 20 hata, 21 ótal.
*
I dag er miðvikudagur 10. júní,
161. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Þótt ég sé
staddur í þrengingu, lætur
þú mig lífí halda, þú réttir út
hönd þína gegn reiði óvina
minna, og hægri hönd
þín hálpar mér.
(Sálmarnir 138,7.)
si
Reykjavíkurhöfn: Detti-
foss, Þerney, Baldvin
Þorsteinsson og Víðir
fóru í gær. Hanne Sif,
Amarfellið og Árni Frið-
riksson komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: Rán,
Lette Lill og Sléttbakur
fóru í gær. Gracious kom
í gær. Icebird kemur í
dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataúthlut-
un og flóamarkaður alla
miðvikudaga kl. 16-18 á
Sólvallagötu 48.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 10
verslunarferð. Sumar-
dagar í kirkjunni, í dag
verður farið í Bústaða-
kirkju, hugleiðing Val-
gerður Gísladóttir, kór
Bústaðakirkju undir
stjórn Guðna Guðmunds-
sonar organista, kaffi-
veitingar. Lagt af stað
frá Aflagranda 40 kl.
13.30. Skráning og uppl.í
s. 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 13 frjáls
spilamennska, kl. 13.30
handavinnuhomið, kl.
13-16.30 smíðar.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, línudans og
gömlu dansamir kl.
11-12. Sumargleði kl.
14-17, fjölbreytt og góð
dagskrá, kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Kópavogí, sþiluð verður
félagsvist frá kl. 13 á
Fannborg 8, Gjábakka.
Húsið öllum opið.
Furugerði 1, í dag kl. 9
aðstoð við böðun, hár-
greiðsla fótaaðgerðir og
almenn handavinna, kl.
12 hádegismatur, kl.
13.30 boccia kl. 15.00
kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf í
dag frá 9-16.30 vinnustof-
ur opnar, frá hádegi spila-
salur opinn, veitíngar í ter-
íu, kl. 14. „Sumardagar í
kirkjunni" í Bústaða-
kirkju, samvera, kaffiveití
ingar í boði, lagt af stað frá
Gerðubergi kl. 13.15. um-
sjón Eliane. Á morgun kl.
10.30 helgistund Valgerð-
ur Gísladóttir kynnii’ dvöl í
Skálholti í sumar, umsjón
hefur Guðlaug Ragnarsd.
Frá hádegi vinnustofur og
spilasalur opinn.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur, kl. 12
matur, kl. 13 fótaaðg.
Hvassaleiti 56-58. Ki. 9
fótaaðg., böðun og hár-
greiðsla, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 14 dans-
kennsla hjá Sigvalda, kl.
15 kaffi og ftjáls dans.
Langahlíð 3. Kl. 13-17
handavinna og föndur, kl.
14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félagsvist,
verðlaun og kaffi.
Vesturgata 7. Ki. 9 kaffi,
fótaaðg. og hárgreiðsla
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13 boccia, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan
kl. 9.30 morgunstund kl.
10-15' handmennt kl.
10.15 bankaþjónusta
Búnaðarbankinn, kl.
10.30 boccia-keppni, kl.
11.15 gönguferð ki. 11.45
matur kl. 14.45 kaffi.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Opið frá kl. 13-17,
kl. 13 frjáls spila-
mennska, kl. 14 hannyrð-
ir, kl. 15-16 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Dalbraut 18-20 og
Hæðargarði 31. Ferð í
Dalina 9. júlí, ekið um
Heydal og Skógar-
strönd í Búðardal þar er
snæddur léttur hádegis-
verður ekið um Fells-
strönd og Skarðsströnd
með viðkomu í Hjarðar-
holti. Nánari upplýsing-
ar og skráning þátttöku
sími 588 9533 og
568 3132.
Barðstrendingafélagið,
spilað í Konnakoti Hverf-
isgötu 105 annarri hæð í
kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
íþróttafélag fatlaðra í
Reykjavík, aðalfundur-
inn verður laugardaginn
20. júní í íþróttahúsi fé-
lagsins, Hátúni 14, kl.
14.
Orlofsnefnd húsmæðra,
Hafnarfirði, vegna for-
falla eru nokkur sæti laus
til Hafnar í Hornafirði
19.-22. júní. Upplýsingar
eftir kl. 17 í síma Sigrún
555 1356.
Öldungadeild Félags ís-
lenskra hjúkrunarfræö-
inga. Sumarferð deildar-
innar verður farin mánu-
daginn 15. júní, farið
verður að Reykholti í
Borgarfirði og lagt af
stað frá Suðurlandsbraut
22 stundnvíslega kl. 13.
Þátttakendur skrái sig á
skrifstofu í síma 568 7575
fyrir 12. júní.
Brúðubíllinn
MBrúðubílinn verður við
Dunhaga kl. 10 í dag og
við Freyjugötu kl. 14. í
dag.
Minningarkort
Minningarkort Styrktar-
félags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555 og
588 7559 á skrifstofutíma.
Gíró- og kreditkortaþjón-
usta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma/myndrita
568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda Alzheimersjúklinga.
Minningarkort eru af-
greidd alla daga í s.
587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á íslandi
eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu í
síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra á
Reykjavíkursvæðinu, eru
afgreidd í síma 551 7868 á
skrifstofutíma, og í öllum
helstu apótekum. Gíró-
og kreditkortagreiðslur.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir: Versl-
unin Okkar á milli, Selási
3. Eskifjörður: Póstur og
sími, Strandgötu 55.
Höfn: Vilborg Einars-
dóttir, Hafnarbraut 37.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr, á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Út ad borda
í Kvöld? _
Vi<3 Komum med nýtt I
samsett grill heim til þín
og losum þig vid gamla
grillid í leidinni. IslensKar
leidbeiningar fylgja.
MiKid úrval auKahluta.
rChar-Broa
léttir þér lífid